Vikan


Vikan - 08.02.1962, Page 39

Vikan - 08.02.1962, Page 39
FR/EGIR UPPFINNINGAMEHN: THOMAS A. EDISON OG HLJÓÐRITARI HANS Þetta var einföld vél, en þó hefði enginn getað látiS sér detta í hug, til hvers hún var, því að hún líkt- ist engu, sem inenn höfðu áður aug- um litið. Hún var ekki annað en hylki, sem snúið var með hand- sveif, og lagt mjög þunnri blikk- þynnu. Að hylkinu sneru talpipa og nál. Uppfinningamaðurinn sneri sveifinni og talaði um leið í tal- pipuna og sagði fram lyrstu hend- inguna í barnakvæðinu „Mary had a litlle lamb“. Og þá heyrðust aftur nákvæmlega sömu orðin, að vísu í lægri tónhæð, en þó nokltuð greini- leg. Framhald á bls. 42. VIKAN 39

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.