Vikan - 22.03.1962, Side 23
HeMaðor
brifddingor
Nú eru heklaðar bryddingar mik-
ið í tízku, sem skraut á peysum og
jökkum. Hér sjáið l)iö einn prjóna-
jakka skreyttan á þennan hátt.
Það þarf ekki mikla kunnáttu i
hekli eða mikið ímyndunarafl til
þess að hekla þessar bryddingar
sem sjást á myndinni, fasta- og
stuðlahekl, auk laufa, nægir. Al-
gengt er, ef heklað er stuðlahekl
að draga fiauels- eða fiithönd i til
skrauts.
Nauðsynlegt er að velja liti sem
fara vel saman. Ileklið bryddinguna
lausa og saumið síðan á peysuna
sem skreyta á.
lykkjnspor
Lykkjuspor er einfalt og þægi-
tegt að sauma með ])vi, það gefur
einföldum línum góða fyllingu eins
og sést á meðfylgjandi mynd.
Lykkjuspor er alltaf saumað að
sér, linan scm saumuð er látin snúa
niður.
Það er hverri húsmóður í
blóð borið að hafa gaman af
bakstri og matreiðslu en að-
stæður þeirra eru ótrúlega
misjafnar.
En hafi þær eignast Ken-
wood-hrærivél, þá verður
þetta leikur einn. Kenwood-
hrærivélin vinnur fyrir þær
öll erfiðustu verkin. Hún
hrærir, hnoðar, pískar og
hakkar og auk þess eru til
ýmiss önnur hjálpartæki fyrir
vélina. Sem sagt Kenwood
léttir húsmóðirinni heimil-
isstörfin. Það er þess vegna,
sem hver hagsýn húsmóðir
velur Kenwood hrærivélina.
Verð kr. 4.890,00.
nwood Chef
Mkk
Austurstræti 14
Sími 11687
VIKAN 23