Vikan - 22.03.1962, Side 31
Kvikmyndir
Troy Donahue í félagsskap, sem allir ung-
ir menn munu öfunda hann af. Prá
vinstri: Connie Stevens, Diane McBain
og Sharon Hugueny.
Troy Donahue er smátt og smátt aö verða einn
vinsælasti ungi kvikmyndaleikarinn i Hollywood
nú til dags. Frá hví er skýrt hjá Warner Bros,
aS bréfin, sem hann fær frá aSdáendum, verði
fleiri meS hverri vikunni, sem líSur, og eftir aS
nýja myndin „Parrish", sem hann leikur i kom
á markaðinn, hafi vinsældir hans aukizt um allan
helming. AS sjálfsögSu veldur har mestu um aS
Troy er ungur og laglegur piltur. meS viSfelldna,
drengjalega framkomu. Hann er einn heirra ungu
pilta, sem ungar stúlkur dreymir um, og sem eldri
konur gjarnan vildu eiga fyrir son. Þess vegna
hefur hann aSdáendur á öllum aldri. Sú staSreynd
aS hann hefur einnig ótvíræSa leikarahæfileika,
hefur einnig aflaS honum aSdáenda meSal karl-
manna.
Troy er vIBurkenndur eftirlætisleikari unga
fólksins í Bandaríkjunum. Myndir af honum eru
á flestum veggjum í stúlknaherbergjum um allt
iandiS Hann er dæmigervi ungs Bandaríkjamanns
1962. Sem draumaprins hefur hann næstum hvi
slegiS út há Anthony Perkins, Sal Mineo, Pat
Boone, Eivis Presley og Fabian, — og hað er ekk-
ert smáræSi.
. Þegar „Parrish" verður sýndur um allan heim,
munu aSdáendafélög spretta upp eins og gorkúlur
um allt. Á bví er enginn vafi. Troy Donahue er
ungur piltur, sem maður kemst hreinlega ekki hjá
aS taka með i reikninginn. Um tima héldu menn
aS hinn viSkunnanlegi Tah Hunter mundi taka viS,
bar sem Rock Hudson hætti. en nú er helzt útlit
fyrir aS haS verSi Troy Donahue.
Warner Bros, ætla Troy mikið. Þeir reikna
meS aS hann verSi nýr Clark Gahle eSa Gary
Cooper.
I „Parrish" hefur hann brjár fegurstu og vin-
sælustu kvenleikarana sem meSleikendur: Connie
Stewens, sem fyrir nokkru var kjörin uppáhalds-
stjarna ungra grammofónhiustenda, og sem einn-
ig getur sem bezt leikiS gamanhlutverk, hina
fögru og kvenlegu Diane McBain og hina ungu
og sérkennilegu Sharon Hugueny.
Þetta allt eru stúlkur, sem ekki aSeins lita
vel út, en geta einnig leikiS sig inn í hjörtu á-
horfenda.
Og baS er vissulega gott til bess að vita aS nú
er aS vaxa upp ný kynslóS góSra leikara I Holly-
wood. ^
Getið þið reiknað?
Stína var frekar léleg i reikningi
í skólanum, og kennarinn sagði viS
hana að hún mundi ekki ná prófi
ef hún gæti ekki leyst dálitla braut,
sem hann ætlaði að leggja fyrir hana.
En í stað hess að láta hana leysa
venjuleg reikningsdæmi, lagSi hann
fyrir hana hessa braut.
Hún átti að setja inn tölurnar 2, 4,
6, 8, 10, 12, 14 og 16 inn í hringina,
hannig að allir hringirnir á hverri
hlið gæfu samanlagt töluna 28.
Stinu fannst betta ekki svo mjög
erfitt, og eftir nokkrar mínútur kom
hún með rétt svar. Getið hið líka gert
bað . . . . ?
Tölurnar, sem setja á inn í hring-
ina, eru lika teiknaðar á myndina.
Það á að nota allar tölurnar.
Z ‘01 'Zl ‘9 ‘H ‘8 'f :bui
-Supn i Qifjos So njos gitj giSiXj uegjs
'91 uunioj uimq { gifjas So ujsuia
IIj jsje mnuSui.ni n Qif.iXg :jbas
... .y.y.y.y.\y.y/A7.y^
Hoppandi akarn
Maður getur kallað bað skemmtilega til-
viljun, en satt er hað samt að Ingi íkorni varð
fyrir hægilegu slysi hérna um daginn. Að sjálf-
sögðu var bað hvergi hér nærsveitis, hví við
höfum hvorki akörn né íkorna, ■— en hað er
nú sama.
Ingi var að leika sér undir eikartré, begar
akarn skall skyndilega ofan I hausinn á hon-
um. (Auðvitað var hað skyndilega, eða hafið
hið nokkurntima heyrt að akarn hafi fallið
hægt og rólega ofan á hausinn á íkorna?) Nú,
hvað um bað. Ingi fékk heilmikið högg á haus-
inn og rotaðist i bili, og síðan hefur hann
alltaf verið dálítið vankaður, greyiS. En begar
hann raknaði úr rotinu varð hann aldeilis kát-
ur, bví akarnið lá beint fyrir framan hann, og
har fékk hann bennan líka indælis morgun-
verð án fyrirhafnar.
En seinna, hegar Ingi ætlaði að fara að
segja frá bessu, gat hann ómögulega útskýrt
hvernig akarnið hefði fallið, og hegar hann
ætlaði að gera teikningu af bvi, fór alit í rugl-
ing fyrir greyinu. Nú getur verið að hið getið
hjálpað honum með að finna hvernig akarn-
ið féll .... hver veit?
Barna-
gaman
Iljjá aiigrnlækuinuoi
Jón Jónsson heitir einn kunningi minn. Það er ekki sá Jón Jónsson, sem hið
bekkið. Minn Jón gengur með gleraugu síðan um daginn að hann fór til augnlækn-
isins. Hann varð nefnilega var við að hann var farinn að sjá illa. Augnlæknirinn
sagði honum að setjast í stól og lesa bókstafi, sem voru á spjaldi á veggnum. Þetta
voru allt upphafsstafir og í réttri stafrófsröð, en læknirinn varð aldeilis hissa, hegar
Jón tók upp á hví að lesa stafina bannig, að hann byrjaði á aftasta stafnum. Síðan
las hann bá alla rétt, nema í öfugri röð. Stafirnir voru fjórir talsins.
Seinna, hegar Jón var farinn, settist læknirinn sjálfur í stólinn og fór að rannsaka
hvernig á hví stæði að Jón las stafina í öfugri röð. Þá sá hann að Jón hafði séð
stafina í spegli, sem var rétt hjá honum. Þar komu stafirnir öfugt út, og snéru
líka öfugir, en einmitt hessir stafir voru hannig gerðir, að hað var sama hvað snéri
fram og aftur á beim.
Getið hið fundið út hvaða stafir þetta voru? Þeir verða að vera fjórir saman í
réttri stafrófsröð.
•UBUIBS QOJ I {>[519 OJ9
jjacl ua ‘gjuuBci BJjíi 1M 3o i ‘h ‘V aja ns;.\ qv 'M ‘A ‘il ‘J, nja jiu.iijujs :jbas
VIKAN 31