Vikan


Vikan - 21.06.1962, Page 9

Vikan - 21.06.1962, Page 9
Önundur smíðaði þennan bát með [> handverkfærum. Hann er einn af ca. 20 slíkum bátum, sem hann hefur smíðað. maga. Það var engu líkara en hann væri að stríða okkur með veiSinni. ViS keyrSum nær og lögSum svo aS borSstokknum hjá honum i logn-*if!i inu. — Þú ert aS fáann . . .? „O-já. Ekki neita ég þvi.“ — Þú ert bara meS fullt miSrúm . . . ? „O-nei, ekki segi ég það, en þetta er svosem ágætis veiSi,“ sagSi Ön- undur og sleit utan af stærSar grá- sleppu, sem hafSi troSið sér inni netiS. — Þú slítur bara utan af þeim? „Já, það er tilgangslaust að reyna að losa þá öðruvísi. MaSur væri allan daginn að þvi.“ — Þetta fer illa með netin. „Já. Það er nú það. En við þvi er ekkert að gera. MaSur verður svo að setjast við að bæta eða fá sér ny net.“ — Er þetta ekki nylon? „Jú. Ekta nylon. Það er dýrt, lags- maður. Annars er ég oft með gömul þorskanet, sem ég hef gert upp og breytt.“ — Ertu með mörg net? „Já, já. Helling. Það þýðir ekkert annað. Ég er með um 9 trossur . . .“ — Níu trossur, segirðu. Og hvað eru mörg net i hverri trossu? „Það eru svona þrjú. Þetta eru um 30 net samtals." — Ekki eru þau öll hér . . . ? „Nei, blcssaður vertu. Þau eru hér úti um allan sjó. Flest eru úti við Stað- arboða. Það er svona klukkutíma ferð heiman frá mér. Ég fer líka rólega, lasm.“ — Og hvar leggurðu svo upp? Framhald á bls. 38. Grásleppan hafði flækzt í netinu af einskærri forvitni og óvitaskap. [> ViKAN 9

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.