Vikan - 21.06.1962, Page 15
Við Henrik sátum við morgun-
verðarborðið. Henrik stakk upp á
því, að við færum i leikhús á laug-
ardaginn. Einhver vinnufélaga hans
hafði sagt, að þar væri mjög
skemmtilegt leikrit sýnt núna.
Svö töluðum við um Mariönnu
og nýja skólann. Við töluðum lika
um að kaupa ný svefnherbergishús-
gögn. Svo nefndi Henrik það, að
ristaða brauðið væri alveg mátu-
lcgt í dag. Og rétt áður en hann
fór, sagði liann að við hefðum
sjólfsagt ráð á þvi, ag kaupa handa
mér nýjan kjól.
En mig langaði til að æpa: Tal-
aðu við mig, segðu eittlivað! Þrátt
fyrir þessar óvenjulega vingjarnlegu
samræður fann ég jafn sárt til
fjarlægð'arinnar og tónileik'ans á
milli okkar og þegar hann sat nið-
ursokkinn og þögull bak við dag-
blaðið og yrti ekki á mig.
Þennan morgun stanzaði hann
i dyrunum og horfði á mig, eins og
hann hefði allt i einu gert sér það
Ijóst, að ég var enn lagleg bg að-
laðandi kona. Hann gekk til min,
tók inig i faðm sér og kyssti mig
ástriðuþrungið. En ég losaði mig.
Ég hefði getað öskrað. Hanu leit
undrandi á mig og fór.
Það var ekki vegna þess að mér
sé hætt að þykja vænt um Henrik,
að ég losaði inig úr faðmi hans.
Ég er enn á þeirri skoðun, að hann
sé eini maðurinn, sem ég hefði get-
að hugsað mér að giftast. En koss
hans særði mig, þvi mér fannst að
það væri aðeins hluti af mér, sem
hann hefði áhuga fyrir.
Andlega var eins og veggur milli
okkar. Koss hans særði mig, þvi
hann var aðeins vottur um skyndi-
lega girnd. Hver ég er, hefur enga
þýðingu. Hvað ég hugsa og liverj-
ar tiifinningar mínar eru hefur
liann ekki hugmynd um og langar
ekkert að vita það. Ég er eins og
bók, sem hann er búinn að lesa,
og langar ekki til að opna aftur.
Hann getur lialdið henni i hendi
sinni og strokið fallegt bandið —
en ekki annað.
Ég gerði mér Jjóst, að það er
nauðsynlegt fyrir konu að endur-
nýja sig. Það lief ée líka reynt að
gera. Ég byrjaði að Jæra frönsku,
ég sótti fyrirlestra um stjórnmál,
og ég breytti um liárgreiðslu. Ég
bjó til nýja rétti á miðdegisborðið.
Stundum keypti ég rauðvínsflösku
og bar jiað fram í staðinn fyrir teið
á kvöldin. En þetta breytti engu.
Annað hvort sá hann ekki tilraunir
mínar eða hann jióttist ekki sjá þær,
til að geta ótruflaður lesið lilöðin
og Jifað í sínum eigin heimi.
Við fórum, eins og ráð var fyrir
gert, í leiklnisið um laugardags-
hvöldið. Henrili. var kurteis pg vin-
gjarnlegur eins og venjulega, en
mér fannst við vera ókunnugt fóJk,
sem væri að dylja kæruleysið hak
við uppgerðar alúð. Ég reyndi að
kryfja Jeikriðið til mergjar, en
Henrik lét sem liann heyrði það
ekki.
Þegar við komum út, kom Henrik
auga á nokkra samvérkamenn úr
bankanum. Hann virtist svo glað-
ur yfir að hitta þá, að ég fékk sting
í hjartað af öfund. Þeir byrjuðu að
tala um leikritið af miklum áhuga
og ég var útilokuð frá samræðun-
om. Svo stakk einn af þeim upp ó
því, að við færum inn á iitlu leik-
húskrána og fengjum okkur eitt-
hvað að borða. Henrik fók þvi feg-
ins liendi.
HÉR ER ÉG!
Þú sérð mig og þú talar við mig. Hjá
því getur þú ekki komizt. En þó sérðu
mig ekki og segir ekkert við mig.
Það væri er til vill ekki rétt að
halda þvi fram, að Henrik liafi
sniðgengið mig þetta kvöld, en það
var eins og ég skipti hann engu,
þótt hann væri kurteis við mig. Ég
óskaði jiess, að ég væri heldur einn
af Jiessum vinuin lians, sem greini-
lega áttu sömu áhugamál og hann.
Sá yngsti þeirra, Larsson gjald-
keri, dansaði nokkrum sinnum við
mig. Mér fannst hann óvenjulega
skemmtilegur og aðlaðandi. Meira
að segja meðan við sátum við borð-
ið, töluðum við niikið saman um
alla heima og geima. Mér datt i hug,
hvort Henrik mundi ekki verða
afbrýðisamur. En það leit frekar
út fyrir, að hann væri móðj;aður,
eða að hann skammaðist sín fyrir,
að ég skyldi gripa fyrsta bezta
mann glóðvolgann. Þegar við ók-
um lieim, var Henrik þögull, og ég
vissi ekki hvort J)að var af þvi
liann væri þreyttur, móðgaður eða
stæði á sama. Aftur langaði mig
til að kalla: Segðu eitthvað við
mig!
Þegar Henrik kom heim af skrif-
stofunni daginn eftir, var hann vin-
gjarnlegri en hann átti að sér. Hann
kyssti mig i forstofunni og sagði að
nýi kjóllinn færi mér mjög vel —
en það hafði hann ekki minnzt á
áður.
Dálitla stund hélt ég að Henrik
hefði loks orðið afbrýðissamur. En
þá sá ég að ástúð hans var kæru-
leysisleg, eins og hann væri ann-
ars luigar. Ef til vill var þetta bara
vottur um slænía samvizku. Nú
datt mér i fyrsta sinn i hug, að
Framhald á bls. 29.
VIKAN