Vikan


Vikan - 02.08.1962, Blaðsíða 34

Vikan - 02.08.1962, Blaðsíða 34
Hárið verður fyrst fallegt meö / / i / . y £ SHAMPOO silkimjúki lögur gefur hárinu þægilegan ilm og WHITE RAIN gerir hár yðar gullfallegt. Hinn gljáandi blæfegurð — laðar fram hinn dulda yndisþokka. Af White Rain eru framleiddar þrjár tegundir, sem fegra állar hárgerðir — ein þeirra er einmitt fyrir yður. Perluhvítt fyrir venjulegt hár Föíblátt fyrir purrt hár Bleikfclt fyrir feitt hár Toni framleiðsla tryggir fegursta hárió Dagblaðið MYND Framhald af bls. 13. verður einnig afgreiðsla blaðs- ins.“ — Það hefur heyrzt sums staðar að dagblöðin séu farin að reikna með ])ér sem keppinaut. Hvað viltu segja um það? „Ég vil sem minnst um það segja. Kannski verð ég keppinautur, en hvað er við því að gera? Það er eins og gengur og gerist, þegar nýtt fyrirtæki fer af stað. Þetta er þó ekki gert í þeim tilgangi að gera neinum öðrum illt, ég fer aðeins fram á það að fá ofurlítið pláss fyr- ir sjálfan mig í þjóðfélaginu, og fyrir því vil ég berjast. Ef einhverj- ir aðrir taka það illa upp, þá verður 34 VIKAN að taka því eins og það kemur fyr- ir. Þér er óhætt að taka það fram að ég vil engu dagblaði illt — vil hafa eins góða samvinnu við þau og koslur er, og vona að MYND dragi ekkert frá þeim. Hins vegar er því ekki að neita að ég mun gera mitt til þess að afla mínu blaði kaup- enda, jafnvel þótt það dragi frá öðrum. Ég álít frjálsa samkeppni heilbrigða, og mér finnst að ég standi liöllum fæti samanborið við hin dagblöðin — til að byrja með. Þau hafa þegar aflað sér álits og kaup- enda, — ég á eftir að vinna það upp frá grunni.“ Hvað viltu segja um fjárhagshlið- ina? Er það ekki gífurlega kostn- aðarsamt að byrja á útgáfu dagblaðs eins og þú hyggst gera það? Og hvar færðu peningana? „Jú, það er mjög dýrt að standa undir því. En ég hef gert mér grein fyrir þvi frá upphafi, og hefi reikn- að með kostnaðinum. Að öðru leyti vil ég ekkert annað um þetta segja en það, að ég er eigandi fyrirtæk- isins og rek það sjálfur.“ Hilmar A. Kristjánsson er aðeins 26 ára gamall. Hann útskrifaðist úr Verzlunarskólanum vorið 1957, en þá hafði hann þegar gefið út tima- ir mjög áhugasamir svifflugmenn. Nú eiga þeir vélflugu saman. Eftir að hann útskrifaðist úr Verzlunarskólanum, fór Hilmar til iipi.n stoínaði hann íyrirtækið Blaöadreiíing, sem sa um aígreiðsiu ýnussa timarrta og biaöa út um jand og ínnhemitu. A sama an K.eypti nann mejrihiuta inutanrei- anna i Vikunm og tok. tii ospjiitra jnatanna vjO að breyta nenm og enumnæta. 1 januar 19ay Jteypu hann aiiar véiar prentsmtðjunnar nernertsprent í Jíankasiræti og stoinsetti sina eigin prentsimöju, sem siöan nelur stækJtaö aö mun og prentar Vikuua, urvai, iluuaöar- maöiö o. m. ii. rtaigrai — niyndamotagerð — var stomsett íyöu, og þar eru iranneidu jiest pau mynuamot, sem notuö eru j muoum HJjmars. ai'íö iUoi keypu iiiiinar timariuö urvai, nreytú pvi og stæskaöi, en þaö er nu eitt ut- nremuasia innarit a isianm asamt Vikunm. jjunaöarmaöiö er iyjgint Vikunnar og sent meö nenni tu jvaupenua vuvunnar uú a ianUi. — iivaöa sLai'JSiiö heiur pú ráöiö tii maösiiis, niimarV „ueyjou mer ao kynna rustjor- aiiu, iijorn johannsson. iiann get- ur vaiaiaust irætt pig sitthvaö meira um nvermg biaöiö veröur ..." — Pu heiur veriö nja Aipyöu- maoiuu, BjornV „Ja, eg heii stundað blaöamennsku i iini iitmu ar og ávaiil veriö hja Ajpyoubiaöiuu, lyrst sem biaöamaö- ur, en sioan irettastjóri." — pu ert stuúent, er það ekkiV „Ju, sLudent ira Menntaskoianum a Akureyri 1956." — Vhtu segja mér, tíjörn, er ein- hver sérstok ástæöa iyrir pvi að maöJÖ heitir MYNDV Veröur petta mynUablað ... V „Nei, myndabiað verður pað ekki i'reJtar en önnur dagbiöð. Nainið á að geia i skyn að paö sem i pvi er, geii nokkurskonar mynd af þvi sem er að gerast hverju sinni, jainvel pótt ljósmyndir verði par ekki i meirihiuta." — Hve stórt verður blaðið .... hve margar siður og í hvaða brotiV „Brotið verður ailt öðruvisi en við eigum að venjast hér heima. Það verður i svoköiiuðu „standard"- broti, eða um pað bii heimingi stærra um sig en dagblöðin is- ienzku. Þetta iorm. er mjög algengl erlendis og pykir að mörgu leyti hentugra.“ — Að hvaða leyti ... ? „Það kemst meira fyrir á hverri siðu. Þess vegna eru meiri mögu- leikar á að gera útlit blaðsins betra og læsilegra, og iesandinn er fljót- ari að líta yiir efni blaðsins. Hann þarf minna að i'letta. Þar að auki nýtist pappírinn betur.“ — Ertu ekkert hræddur um að þetta form falli islenzkum lesend- um iila? „Nei, ég lield ekki. Það verða e. t. v. einhverjir dálítið óánægðir með það tii að byrja með, en það kemst mjög i'ljólt upp i vana að handleika þessa slærð. Maður iilur fyrst í'ljól- iega yfir efni blaðsins, en brýtur það siðan saman þannig að þægi- iegra sé að lesa það. Þetta hefur lika þann kost, að minna verður stendur i miðri setningu, og svo er framhaldið á 8. síðu ,..“ — Og hvað verða svo margar síður í MYND? “ 1U1U a JÞOLiHlj Uilld Ug iUcill j-itið Flugmál síðan 1955 ásamt kannast svo vel við frá dagblöðun Ölafi Magnússyni, en þeir voru báð- um hér. „PYamhald á 10. síöu‘ Þýzkalands og dvaldist þar 1 rúm- „Við byrjum á fjórum síðum, en lega hálft ár, og eftir að hann kom það er sama sem átta siður í’þvi

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.