Vikan


Vikan - 02.08.1962, Blaðsíða 43

Vikan - 02.08.1962, Blaðsíða 43
ur eru sígildar, t. d. gúmmítré og af blómstrandi sumarblómum, sem monstera. Mislit blóm ganga líka standa tvo til þrjá mánuði. Það er alltaf vel út. Svo kaupir fólk mikið auðvitað geysilegur munur á þvi að kaupa þau og afskorin blóm, sem standa í nokkra daga. — Eru gróðurhúsin ekki að springa utan af velsældinni hjá þér? — Það er alltof þröngt að minnsta kosti, sérstaklega til þess að taka á móti miklum ferðamannaskara. Nú er ég að undirbúa byggingu á stórum blómaskála hér við hliðina. Hann verður líklega 400 fermetrar og cingöngu fyrir blóm. — Heldurðu að blómarækt i heimahúsum fari vaxandi? — Ég er ekki í vafa um það. Fólk ræktar alveg ótrúlega mikið af blómum lieima lijá sér, en margir hafa ekki nægilega þekkingu eða hafa látið undir höfuð leggjast að fá réttar upplýsingar. Mjög oft kem- ur það fyrir, að fólk drckkir blóm- um með alltof mikilli vökvun. Jurtir eins og gúmmítré og kaktusar þurfa ekki mikið vatn; sæmilega vökvun einu sinni í viku. Venjulega læt ég í té allar helztu upplýsingar um liverja tegund fyrir sig, þegar fólk kaupir hjá mér blóm. — Hvað gerirðu á veturna? — Sumarvertíðin er að mestu bú- in i sepiember, þá fer umferðin að minnka. En við tökum græðlinga allt sumarið og húsin eru jafn full þá. En veturinn notum við til þess að undirbúa sumarið. Öllum græn- um plöntum verður að halda við. Þegar kemur fram í febrúar er farið að umpotta. Það er alltaf nóg að gera. Sum blóm eru lengi að vaxa upp og þá þarf langan fyrirvara. Þannig eru kaktusarnir til dæmis. Annars skaltu bara lesa blómaþætt- ina i Vikunni. Þar sérðu þetta allt saman. -&■ MÁHADAR RITIÐ í hverjum mánuði. fBÚÐARHÚS VERKSMI-ÐJUHUS L7 I SAMKOMUMUS Þér fáið einangrunarkostnaðinn endurgreiddan á fáum árum í spöruðu eldsneyti. Það borgar sig bæði fyrir yður sjálfa og þjóðfélagið í heild að spara eldsneyti svo sem unnt er, og þar að auki er hlýtt hús (vel einangrað) mun notalegri vistarvera en hálfkalt (illa einangrað). VIKAN 43

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.