Vikan - 01.11.1962, Blaðsíða 39
Eru Það ekki fullmikil félagsleg flott-
heit að taka alla á opinbert fram-
færi sjötuga? Hvers vegna megum
við ekki gera það, sem við erum menn
til? Vísast mætti senda okkur A
síld!
Svo ég tangeri nú mitt eigið karla-
grobb, þá fullyrði ég, að ég hefði
verið fær um að standa i stöðu minni,
halda undir mitt horn, fram til 75
ára aldurs, að ég tali nú ekki um,
ef ég hefði mátt hafa konuna mína
sem einkaritara, segir Guðbrandur
og stekkur léttilega upp úr sæti sínu,
tekur nokkur fjörspor á miðju stofu-
gólfi og sönglar danslag fyrir munni
sér.
Og aldni unglingurinn heldur
áfram:
—- Við stunduðum íþróttir í gamla
daga, bæði i íþróttafélagi Reykja-
víkur og í ungmennafélögunum.
Nítján árum eftir að ég hætti öllu
slíku, var ég plataður í old boys-
flokk. Ég fór til konunnar og spurði,
hvort ég ætti ekki gamlar leikfimi-
buxur. Hún gróf þær upp í snatri, og
í þeim fór ég heljarstökk uppi í húsi
Jóns Þorsteinssonar á fimmtugasta
árinu. Þá rak maður upp siguróp —
enda ekki í buxurnar komið í 19 ár!
Nei, í sannleika sagt hef ég ekki
fundið til þess fyrr en núna síðasta
árið' að mér sé farið að förlast. —
Enn er maður sendibréfsfær, þótt
upptökutækin séu ekki alveg jafn-
næm og áður. Minn „stálþráður" er
að verða eilítið lakari en hann var!
En sú spurning hlýtur að vakna,
hvort nauðsynlegt sé að skera alla
niður við sama trog, um leið og þeir
hafa náð vissum aldri. Hvi ekki að
gefa mönnum færi á að gangast undir
hæfnispróf og leyfa þeim síðan að
lafa áfram til 75 ára aldurs, ef þeir
standast? Ég trúi því vart, að nauð-
synlegt sé í öllum tilfellum að segja:
Hingað og ekki lengra!
Svo hafa sumir hobby, og það er
i? ágætt. Ég drep stundum niður
penna, ef mér liggur eitthvað á
hjarta. Stundum spyrja menn mig,
hvort ég ætli ekki að skrifa sjálfs-
ævisögu — en ég er búinn að fá
ofnæmi fyrir þessum sjálfsævisögu-
faraldri. — Hvernig færi fyrir
maddömu Sögu, ef allir tækju upp
á þvi að endursegja hávaðann af því,
sem á dagana hefur drifið? Við ætt-
um ekki þær bókmenntir, sem við
eigum I dag, ef þannig hefði verið
að farið!
En ég tek ekki á móti neinu van-
þakklæti í garð minnar kynslóðar
og samtíðar, segir Guðbrandur og
stekkur aftur upp úr stólnum og
kreppir hnefana. — Vegakerfið til
dæmis — ætli menn hafi velt Því
fyrir sér, að allt Þjóðvegakerfið á
Islandi er verk einnar kynslóðar. Á
öllu landinu er aðeins 20 kílómetra
þjóðvegarspotti eldri en ég. Þetta er
blaðamatur! — Svo heyrir maður
ungt fólk kvarta yfir því, að hér
skuli ekki verið búið að steypa þjóð-
vegina!
Það verður verk næstu kynslóðar
að steypa vegina, og það verður létt
verk miðað við það, sem búið er að
koma í verk í vega- og brúargerð.
Unga kynslóðin þarf ekki einu sinni
að finna upp sementið!
Þessi 70 ára höggstokkur gerir ekki
útaf við mig, þótt hann stytti öðrum
aldur. Til þess er ég of léttlyndur
og of marglyndur, og til þess á ég of
mörg áhugamál. Það er til dæmis ekki
nægilegt, að samgöngur séu greiðar
á landi, i lofti og á sjó. Það, sem
rekur trippin hjá tilverunni í dag,
eru horfnar fjarlægðir, Garður er
ekki lengur granna sættir. Þess vegna
þarf að huga að félagslegum sam-
göngum. Eitt af mínum áhugamálum
er að reyna að bæta slíkar samgöng-
ur. Þess vegna er ég Lions-félagi,
því á stefnuskrá þess félags eru and-
legar og félagslegar samgöngur efst
á blaði!
Hitt er svo allt annað mál, hvort
yfirleitt er nokkur ástæða til að vor-
kenna gamla fólkinu. — Það sem
verður að vera, viljugur skal hver
bera. — Þegar öllu er á botninn
hvolft, get ég að sönnu ekki kvart-
að fyrir hönd gamla fólksins. Það á
að hjálpa sér sjálft og er ekki vor-
kunn miðað við það, sem áður var.
Það er engin ástæða til að loka aug-
unum fyrir þeirri staðreynd, að
aldrei í sögu Islands hefur verið
jafngott að vera gamalmenni eins og
einmitt nú, og eru það vissulega virð-
ingarverðar framfarir! —
Samt er ástandið ekki fullkomið.
Gamla fólkið sjálft vill, að reynt sé
að nýta þá orku, sem hér rennur út
í tómið. Það hlýtur að vera hægt að
finna aðferðir til þess að nota hana
félagslega.
Við eigum kynstur af óræktuðu
landL Vlð eigum okkar Faxaflóa, með
öllum ræktunarmöguleikunum þar.
— Núverandi ástand er ekki eins gott
og það gæti verið; orkunýtingin ekki
slík, þegar um okkur karlana er að
ræða. — En gömlu konunni sleppur
seint verk úr hendi!
•
Prófessor
GUÐMUNDUR THORODDSEN:
Prófessor Guðmundur Thoroddsen,
fyrrverandi yfirlæknir á handlækn-
ingadeild Landspitalans, lét af em-
bætti sínu árið 1953. Síðan hefur
hann reyndar starfað sem læknir á
Grænlandi í nokkra mánuði, á Akra-
nesi um tíma og víðar, og allt frá
því hann lét af störfum við Land-
spítalann hefur hann verið ráðgef-
andi sérfræðingur við Kleppsspítal-
ann fram á þennan dag. Nú eru liðin
rétt sjö ár síðan hann framkvæmdi
síðasta uppskurðinn. Síðan hefur
hann ekki brugðið hnífnum á sof-
andi samborgara sína.
Um aldurshámarkið segir Guð-
mundur:
— 1 mínu ungdæmi var alls ekki
óalgengt, að embættismenn sætu fram
í andlátið í stöðum sínum, elliærir
og ómögulegir. Þess vegna álít ég,
að það hafi síður en svo verið van-
þörf á því að taka í taumana og setja
lög um aldurhámark opinberra starfs-
manna.
Sjálfur var ég oft búinn að hafa
orð á þvi, að ég ætlaði ekki að láta
það henda mig að forpokast í starf-
inu, vildi þess vegna ekki sitja mjög
lengi og sagði af mér 65 ára gamall.
Ég hef haldið því fram, að menn
í svipuðum stöðum og ég hafði, mættu
ekki sitja í embættum til gamals ald-
urs. Það er nú einu sinni svo, að 65
til 70 ára fólki er venjulega eitthvað
farið að förlast, jafnvel þótt það geri
sér ekki grein fyrir þvi sjálft. — Eins
og mætur lderkur sagði eitt sinn við
aldraðan starfsbróður sinn: „Finnst
Þér ekki, að þér sé farið að förlast,
orðinn þetta gamall?“ „O-nei, ekki
finn ég neitt til þess“. „Einmitt —
það eru fyrstu einkennin". — Ein-
hvers staðar verða takmörkin að
vera. Menn mega ekki hafa það eins
og Adenauer karlinn, sem orðinn er
afgamall en heldur að hann sé ómiss-
andi á valdastóli Þýzkalands.
Því er ekki að neita, að það er
miikð vandamál að standa uppl og
vita ekki hvað maöur á af sér aö
gera. Sama vandamálið blasir við i
uiium stettum nvar sem er i heim-
ínuiii, r-ar sem meöaiaidunnn ieng-
ist og ganua iólKinu ljolgar. jjjoo-
ieiagmu er axkur í pvi aó puria ekki
ao ouroast meo menn í aDyrgOarstöö-
um, sem oroiiir eru íariama, iikam-
iega og ancuega.
rsr nægt væn aö gera eitthvað íyr-
ir ganua íoíkxo, panmg aö það lyndi,
aO pess væii pori, pa væri paö ágætt.
■—• ini um ieid og oiaungurinn lær
sian VxO sitt næti, sem einhvers er
metio og vei er uorgao, stenuur hann
í vegnium ryrir hmum yngn. r->etta
er staoi'eynu, sem vío mnir eidn
veroum ao nata i liuga, hvort sem
oKKur íiKar betur eöa verr.
;svo megum vio neiuur eKKi gieyma
Pví, aö pao er tvennt óiikt aö vera
settur nja, emungis vegna pess aö
vissum aiori er nao, eöa vegna Pess,
ao íiianm se Deinums ekki treyst tii
ao naraa airam. — p>etta finnst mér
vera nuggun aö nokkru leyti. —
Nei, senmiega veröur gamra toikið
bara ao sæcta sig víö pað aö vera
gamart. öumum nnnst paö efiaust
odííö oiiog, en pau eru ounulyjan-
ieg samt.
•
Síra ÞOKDUR ODDGEIRSSON,
iyrrverancu próiastur: 'v
öira jt'orour uaugeirsson er meðal
peirra Keniumanna, sern hvaö lengst-
an starisaiuur eiga aö baki. Hann
vigðist ariö íaiu sama ar og hann
lauK pron viö Þrestaskólann. A sin-
um tima var inisfarið með það, aö
síra Þóröur heíði setið hinn fjórða
vetur viö guðfræöinéun. Það var ekki
rétt, þótt hann neyddist til þess af
heilsularsástæðum að fresta prófi um
eitt ár.
Þegar sira Þórður hafði tekið
vígslu, fór hann sem aðstoðarprest-
ur til síra Jóns Halldórssonar norður
að Sauðanesi á Langanesi og þjónaði
þar í tæplega fjögur ár. Siðan fær
hann Bjarnanes i Hornafirði og þjón-
ar þar til 1918, er hann sækir um
Sauðanes, þegar síra Jón lét af
embætti. Sauðanesprestakalli þjónaði
síra Þórður síðan allt fram til ársins
1955, er hann lét af embætti. Síðustu
fjórtán árin var hann jafnframt
prófastur í N.-Þingeyjarprófastdæmi.
Síra Þórður segir um aldurshá-
markslögin:
— Seint mun ég iá skilið hvernig
VIKAN 39