Vikan - 22.11.1962, Blaðsíða 6
HVERNIG BÚA
PIPAR-
SVEINAR?
Vinstra megin er borðið með kínverska guðinum, og gegn um dyrnar
sér á tyrkneska teppið. — Efst á síðunni er anddyri íbuðarinnar.
— Og Drottinn Guð sagði: Eigi
er það gott, að maðúrinn sé ein-
samall. Ég vil gjöra honum með-
hjálp við hans hæfi.
— Þá lét Drottinn Guð fastan
svefn falla á manninn, og er hann
var sofnaður, tók hann eitt af rifjum
lians og fyllti aftur með holdi. Og
Drottinn Guð myndaði lconu af rif-
inu, er liann hafði tekið úr mann-
inum, og leiddi hana tii mannsins.
Þá sagði maðurinn: Þetta er loks
bein af mínum beinum, hold af minu
liokli; hún skal karlynja kailast, af
þvi að hún er af karlmanni tekin.
Þess vegna yfirgefur maður föður
sinn og móður sína og býr við eigin-
konu sína, að þau verði eitt hold.
Ot? þau voru bæði nakin, maðurinn
og kona hans, og blygðuðust sín
ekki.
Þannig skýrir fyrsta Mósebók frá
þessari fyrstu skurðaðgerð, sem
gerð var á mannlegum líkama. Og
fleiri sköpunarsögur fela í sér sama
boðskap: Að manninum sé ekki eðli-
legt að búa einum. Ein sköpunar-
sagan heldur því fram, að maður og
kona hafi í fyrstu verið ein heild,
en síðan klofin í sundur. Siðan
leita báðar helftirnar að sínum
hetri lielmingum og una sér ekki
til fulls, fyrr en þær hafa fundizt
og maður og kona verða aftur eitt.
Þessar sagnir eru nú aðeins áiitn-
ar skemmtilegar helgisögur, sem
menn lesa sér til ánægju og gleðjast
yfir þvi, hve forfeður okkar voru
miklu vitlausari en við erum nú,
að þeir skyldu trúa á þetta. En þetta
trúleysi nútimans breytir ekki þeirri
staðreynd, að enn leitar karlinn að