Vikan


Vikan - 22.11.1962, Blaðsíða 18

Vikan - 22.11.1962, Blaðsíða 18
ALLT A YNGSTU KYNSLOÐINA BARNATEPPI Stærð um 55x70 cm. Efni: 400 gr. af mjög grófu ullar- garni. Prjónar nr. 8. Mynztur: 1. umf.: 4 1. sl. * 3 1. br., 6 1. sl., endurtakið frá * umferðma á enda og endið með 3 1. br., 4 1. sl. 2. umf.: 3 1. br. * 2 1. sl., 1 1. br.. 2 1. sl.. 4 1. br., endurtakið frá * og endið með 2 1. sl., 1 1. br., 2 1. sl.. 3 1. br. 3. umf.: 2 1. sl. * 2 1. br., 3 1. sl., 2 1. br., 2 1. sl., endurtakið frá * og endið með 2 1. br., 3 1. sl., 2 1. br., 2 1. sl. 4. umf.t 3 1. sl. * 5 1. br.. 4 1. sl.. endurtakið frá * og endið með 5 1. br., 3 1. sl. 5. umf.: * 2 1. br.. 7 1. sl., endur- takið frá * umferðina á enda og ervfið með 2 1. br. 0. umf.: 3 1. sl. * 5 1. br., 4 L sl.. endurtakið frá * umferðina á enda og endið með 5 1. br., 3 1. sl. 7. umf.: 2 1. sl. * 2 L br., 3 1. sl., 2 1. br., 2 1. sl., endurtakið frá * umferðina á enda og endið með 2 1. br., 3 1. sl., 2 1. br„ 2 1. sl. 8. umf.: 3 1. br. * 2 1. sl., 1 1. br.. 2 1. sl., 4 1. br., endurtakið frá * umferðina á enda og endið með 2 1. sl., 1 1. br., 2 1. sl., 3 1. br. Endurtakið nú þessar 8 umferðir og myndið þannig mynztrið. Fitjið upp á einn prjón nr. 8, 72 1. Prjónið garðaprjón 6 cm. Prjónið síðan mynztur, nema 8 yztu lykkj- urnar báðum megin, sem eru alltaf prjónaðar með garðaprjóni. Þegar stykkið mælist um 64 cm, á mynztrið að enda með umf. 1. Þá á að prjóna 6 cm garðaprjón og fella síðan af frá réttu og prjóna allar lykkjurnar brugðnar um leið. Leggið teppið á þykkt stykki, mælið form þess út með títuprión- um. leggið rakan klút yfir og látið þorna. HIRZLA FYRIR SMÁDÓT. Þessi sokkapoki fyllir vel þær kröfur, sem við gerum til góðrar og smekklegrar hirzlu undir allt smádót ungbarnsins á heimilinu. Sníðið 2 stk. eftir mynd I, sem er bak- og framstykki, myndið ávalann að ofan eftir herðatré. Vasarnir 3 eru svo sniðrnir eftir mynd II. Saumið vasana, fellið þá eða dragið í þá teygju, og saumið á framstykkið eftir punktalínunum. Leggið þá bakstykkið yfir, réttu mót réttu, við framstykkið og saumið allan hringinn, en látið ó- =-'umað dálítið op að neðan, til þess að snúa pokanum við og stinga herðatrénu í gegnum. Saumið eina eða tvær smellur í opið, svo hægt sé að taka herða- tréð, þegar pokinn er þveginn. Klippið að lokum lítið gat efst á pokann fyrir herðatréð, og gangið frá því með kappmellúspori. t 50 cnt SVUNTA Efni: 1,75 cm af einlitu bómull- arefni, 70—90 cm breiðu. Vasi og skábönd búin til úr mynztruðu efni, sem fer vel við svuntuna (um 30 cm). Búið sniðið til þannig, að strika ferninga á pappír 5x5 cm hvern . i. A . D. rc. Lt 4 Kh AF ST /K k! 7- 1 1 l' r ll f l| l| |' i! \ i' L T •l • i' ii W Iffl 1 i 8 i’ % c — -- -M • 1 n — J |! il o 1 || 1 l| li jl l| 1 r Kt* AF ST /K Ke 1 ii ct~ ferning, teikna síðan sniðið eftir skýringarmyndinni og klippa. Sníðið eftir sniðunum og athugið að þráðrétt liggi í öllum stykkjum. Leggið til saumför, um leið og sniðið er. Sníðið 2% cm breið ská- bönd úr efnisafgangi vasans. Ne'ðri hluti: Brjótið inn af stykk- inu til hliðanna og saumið tvo/ rykkingarþræði að ofan eins og myndin sýnir. Rykkið þar til stykk- ið mælist 74 cm. Efri hluti: Axlirnar saumaðar saman. Hálsmál og handvegir bryddaðir með skáböndunum. Svuntan saumuð saman í mitti. Vasi festur, saumað er eftir hon- um miðjum þannig hann verði tvöfaldur (sjá mynd). Faldur brot- inn inn af og gengið frá honum í höndum. Hnappagöt saumuð á vinstra bakstykki og tölur festar gagnstætt þeim á hægra bakstykki. TREYJA Stærð: 1—1 % árs. Efni: 200 gr. af hvítu mjúku ull- argarni. Dálítið af ljósbláu (eða bleiku) garni, af sömu gerð, til skreytingar. Prjónar nr. 2 og hring- prjónn nr. 2. Framhald á bls. 40. 18 VIKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.