Vikan


Vikan - 22.11.1962, Blaðsíða 43

Vikan - 22.11.1962, Blaðsíða 43
SNIÐAÞJON USTA VIKUNNAR Þessi ljómandi iallegi betri kjóll er úr 1. flokks efni, 48% „Acetate, 52% Spun rayon, „sanserað“ og ber sig vel. Litir: 1. Blár-silfraður svartur, 2. brúngyllt svart, 3. grá- silfrað svart. Hann er einfaldur í sniði enda puntar efnið sig sjálft. 1 stykki að framan, 2 að aftan og lokufalli, ermum niður að olnboga og fleginn, rúnnaður að aftan og framan. Efnisprufur færðu sendar gegn frímerktu umslagi með nafninu þínu á. Kjóllinn kostar kr. 577,50, kr. 24,20 fyrir saumtillegg. Sniðaþjónusta Vikunnar sníður hann fyrir þig og merkir fyrir saumum og föllum, sendir til þín í póstkröfu ásamt saumatilsögn. Utfyllið pöntunarseðilinn með upplýsingum um stærð og lit, stærðir 46, 48, 50 og sendið Sniðaþjónustu Vikunnar ásamt kr. 100,00. Allar frekari upplýsingar eru gefnar í síma 37503 á þriðjudögum og föstudögum frá kl. 2—5. Kjóllinn er til sýnis í Kjörgarði. Pöntunarseðillinn er á bls. 32. „M0LLY“ VIKAN 43

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.