Vikan


Vikan - 22.11.1962, Blaðsíða 32

Vikan - 22.11.1962, Blaðsíða 32
Hlisqvarna eldavélin er ómissandi í hverju nútíma eldhúsi — þar fer saman nýtízkulegt útlit og allt það sem tækni nútímans getur gert til þess að matargerðin verði húsmóðurinni auðveld og ánægjuleg. Húsqvama eldavélar fást bæði sambyggðar og með sérbyggðum bökunarofni. Husqvarna automatic hin fullkomna saumavél með öllum hugsanlegum möguleikum og tæknilegum nýjungum •— en þó svo einföld í notkun að hvert fermingarbarn getur lært á hana. Húsqvarna-vörur eru sænsk framleiðsla. ! í fullri alvöru. Framhald af bls. 2. hann hefur svo meðtekið þær, kem- ur þessi venjulega setning: „Já, það var svo sem auðvitað. Helvítis rigning (snjór — frost — kuldi — þurrkur — bjarviðri o. s. frv.) eins og vant er. Jafnvel bjartviðri, sól og sumar fer í taugarnar á honum. Þá er alltaf eitthvað að. Stundum rekur konan hann til að fara að slá garðinn, mála húsið að utan eða eitthvað svoleiðis, og alltaf er veðrið á móti honum. Nú vil ég endilega „gera eitthvað í þessu“. Er ekki hægt að fá menn til að gera sig ánægða með veðrið eins og það er? Eigum við ekki að stofna smá Veðurklúbb eða eitthvað svoleiðis, til að leiða mönnum fyrir sjónir að veðrinu verður ekki breytt, og að ég sé orðinn leiður á þessu bölvuðu jagi um veðrið. Ég hef ekkert með veðrið að gera, og þeir geta þá bara minnzt á það í bænunum sínum á kvöldin, ef þeir vilja fá einhverja breytingu eða aðstoð í sambandi við það. Veðurstofan hefur nú einu sinni Höfum ávallt fyrirliggjandi hið heimsþekkta þýzka fóðurefni, Einkaumboð: OCr. ‘þorvaldsson & Grettisgötu 6. Símar 24478 og 24730. 32 VIKAN tekið það í sig að fara ekki eftir óskum manna um veðrið, og því verður víst ekki breytt héðan af. Það er því ekki í önnur hús að venda en að biðja Guð að blessa veðrið á morgun, — og þegja svo. Annars er ég hund-óánægður með veðrið í dag! 79 af stöðinni. Framhald af bls. 19. Guðmundar stendur á veginum, eftir að fréttin um slysið hefur verið lesin í útvarp, iáta mynda- vélina fjarlægjast bílinn, unz hann sézt ekki lengur í fjarlægð- inni. Aðrir vilja láta Gógó fara út úr bilnum og hverfa út yfir sandinn. Sumir, og þeirra á með- al Baldur Óskarsson, vilja láta leikarana sýna viðbrögð þess- ara vina Ragnars, er þau heyra tíðindin. Aðrir segja, að það væri of mi'kil dramatísk á- reynsla, bæði fyrir leikarana og áhorfendurna. Það er ekki gott fyrir leikmenn að segja hvernig þetta hefði farið bezt, en mér finnst endirinn detta niður eins og hann er. Ekki er ég sam- mála því, að hætta, þar sem bíll Guðmundar stendur eftir á veginum, en ég -hefði viljað láta undirstrika einsemd Gógóar á

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.