Vikan


Vikan - 25.06.1964, Page 3

Vikan - 25.06.1964, Page 3
Otgefandi Hilmir b.f. Ritstjóri: Gisii Sigurðsson (ábm.). Blaðamenn: Guðmundur Karlsson og Sigurður Hreiðar. Útlitsteikning: Snorri Friðriksson, Auglýsingast jóri: Gunnar Steindórsson. Ritstjórn og auglýsmgar: Skipholt 33. Símar; 35320, 35321. 35322, 35323. Pósthólí 533. Afgreiðsla og dreifing: Blaðadreiíing, Luugavegi 133, sími 36720. Dreifingarstjóri Óskar Karlsson. ; Verð' í iausasölu kr. 25. Áskriítarverð er 300 kr. ársþriðjungslega. greiðist iýrirfram. Prentun Hilmir h.f. Mynda- raót: Rafgraf h.f. W l LvÁiK: í NÆSTA BLAÐI BÖRN REYKJAVÍKUR. Skemmtilcgar rnynd- ir af börnum á leikvöllum og götum Rcykja- víkurborgar. ★ EIGA ÍSLENDINGAR AÐ FLYTJA ÚT RAF- ORKU? Sumir álíta það geysilegt gróðafyr- irtæki, — en aðrir eru á gagnstæðri skoðun. ★ EINKALÍF EIGINKONUNNAR. Skemmtileg smásaga um hjón, sem ekki voru sammála. Ilann vildi skilja, en hún ekki. Og auðvitað vann hún, en til þcss lágu dálítið skemmti- lcgar ástæður, sem hann vissi ekki um. ★ SVONA ER SUMARTÍZKAN. Myndir af sum- arkjólum, eins og tízkan í ár vill liafa þá. ★ AFDALASVEIT í ALFARALEIB. VIKAN hcmsækir þá bæi i Þingvallasveit, scm ekki var talað um í fyrri greininni — en hún er cinmitt í þcssu þlaði. ★ VIKAN HEIMSÆKIR ÓMAR RAGNARSSON. Við brugðum okkur heim til Ómars Ragnars- sonar, spjölluðum við hann í faðmi fjölskyld- unnar, og auðvitaö fylgja myndir. ■k Þar að auki: 3. liluti Angelique, hinnar vin- sælu framhaldssögu cftir Scrgc og Annc Gol- on. 12. hluti dr. No cftir Ian Fleming, 2. hluti vísindasögunnar Neyðarkall úr gcimn- um, Undir 4 augu, eftir GK, krossgáta stjörnuspá og ýmislegt fleira. IÞESSARIVIKU Afdalasveit í alfaraleið Fáar sveitir eru fegurri en Þingvallasveit, en mögu- leikar þar til nútíma landbúnaðar eru ekki í réttu hlut- falli við fegurðina og þess vegna hafa bæir farið þar í eyði. Þingvallasveit er iðandi þjóðbraut að sumarlagi, en að vetrinum er hún sem afskekktur afdalur þar sem enginn á leið um. Sig- urður Hrciðar blaðamaður hefur gert ferð sína á livern bæ í Þingvallasveit og segir frá því hér og í næsta blaði. Hvert stefnir stíllinn? Höfundur greinarinnar segir, að hann stefni til allra átta og það má segja, að svo sé, þegar miðað er við allar tilraunir sem gerðar eru með nýtt útlit á húsum og húsbúnaöi. Vikan hefur alltaf kappkostað að gefa lesendum sínum kost á því að fylgjast með því sem er efst á baugi í skipulagi og útliti íbúðarhúsa og hér er grein með mörugm at- hyglisverðum myndum, sem sýna ýmsa strauma. Neyðarkall úr geimnum Sú tegund skáldskapar, sem kölluð er „Science fiction" á enska tungu, vísindalegar skáldsögur, cr lítið þckkt hér á landi, cn framúrskarandi vinsæl sumstaöar annarsstaðar, t. d. í Bandaríkjunum. Hér er ein slík frásögn, scm verður í nokkrum pörtum. Hún stcndur mcö annan fótinn í veruieik- anum því þar segir frá geimfara, sem fer sams- konar gcimferð og þegar hafa verið farnar — nema hvað eitthvaö liefur hilað í hylkinu, þegar hann ætlar að stefna því til jarðar. Það heldur áfram á braut sinni; hvað á að gera? Líkkista handa herra Cash Það var ekki hægt um vik fyrir Pete að neita A1 Thomas. Ilonum var nauðugur einn kostur að gegna. A1 hafði líka hugsað þetta alveg snilldarlega, og allt hefði farið velf hefði ekki hjálparmaður Petes verið svona einstaklega hjálpsamur. Húmor-hrollvekja eftir Robert Arthur. FORSÍÐAN Þingvallabændum er bleikjan í Þingvallavatni allgóð búbót, og það er gaman að vitja um netin í góðu veðri. VIKAN fékk að vitja um með Pétri Jóhanns- syni í Mjóanesi, og forsíðumyndin var tekin, þegar í land kom. Pétur og sumar- sveinn hans hella aflanum í tunnuna, þar sem silungurinn lifir í fersku vatni, þangað til hann er tekinn og fluttur á markaðinn. VIKAN 26. thl. 3

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.