Vikan


Vikan - 25.06.1964, Síða 4

Vikan - 25.06.1964, Síða 4
SÍS-menn snúa bökum saman í baráttunni — líka á kappreiðum. Hér eru þeir Helgi Porsteinsson, varaforstjðri SÍS (að kaupa happdrættismiða) og Örlygur Hálfdánarson, sem raunar hefur yfirgefið SÍS. Ifann er nátengdur hestamennsku þar sem Þóra kona hans er dóttir Þorgeirs í Gufunesi og sat stundum hesta hans í kappreiðum fyrr á árum. O Kappreiflar á Skeifl- vellinum LiósmyndiP Sigurjón Jóhannsson Oft er það gott sem gamlir kvcða. Hér hlýða ungir með andakt á frásögn Tryggva í Miðdal, en hann frásagnarmaður. O hestamenn er þekktur Einar í Sindra (með svarta hattinn) ræðir við Hjalta bónda á Kiðafelli í Kjós. i> í i*;:;-? Úr áhorfcndahópnum: Gísli Ólafsson, sem á heiðurinn af því að hafa stytt lesendum Vik- unnar stundir í nærri 26 ár með því að búa til krossgátur, sem hinir forföllnu segja að skari frammúr. > 4 — VIKAN 26. tbl. Hér standa yfir þau augnablik, þegar áhorf- endur halda niðri í sér andanum af spcnningi; fjórir á fullum spretti nálgast markið. >

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.