Vikan


Vikan - 09.07.1964, Síða 5

Vikan - 09.07.1964, Síða 5
Hvernig á að komast á heimsýninguna? Hér til vinstri eru myndir af og upplýsingar um hina nýju Rolls Royce flugvél Loftleiða, sem hinn glæsilegasti farkostur er. Að fenginni reynslu mælum við með Loftleiðum fyrir væntanlega heimsýningargesti. Hér er útdráttur úr ferðaáætlun Loftleiða frá 1. júní til 31. oktúber 1964: Frá íslandi: Þriðjudaga kl. 0030 og 0130 Miðvikudaga kl. 0030 og 0215 Fimmtudaga kl. 0030 og 0200 Föstudaga kl. 0215 Laugardaga kl. 0030 og 0130 Sunnudaga kl. 0030, 0030 og 0215 Komið til N. Y.: 0915 og 1015 0915 og 0600 0915 og 1045 0600 0915 og 1015 0915, 0915 og 0309 Frá New York; Þriðjudaga Miðvikudaga Fimmtudaga Föstudaga Laugardaga Sunnudaga Mánudaga kl. 1400 og 1700 kl. 2000 og 1600 kl. 1600 og 1800 kl. 2000 kl. 1500 og 1700 kl. 1600 og 1800 kl. 2000 Komið til Reykjavíkur: Miðvikudaga kl. 0530 og 0830 Fimmtudaga kl. 0700 og 0730 Föstudaga kl. 0730 og 0930 Laugardaga kl. 0700 Sunnudaga kl. 0630 og 0830 Mánudaga kl. 0730 og 0930 Þriðjudaga kl. 0700 í brottfarartíma er reiknað með að klukkunni verði flýtt um eina klukkustund 25. okt., og færist áætlun því fram um klukkustund frá og með þeim degi. Fargjöld milli Reykjavíkur og New York: Aðra leið: Fram og til baka: Kr. 6890,00 13091,00 4995,00 9491,00 fyrir ferðir allt að 21 degi á tímabili vetrarfjargjalda. Börn yngri en tveggja ára, sem ekki fá sérstök sæti, greiða 10% af fargjaldi, en börn tveggja til tólf ára 50%. Leyfilegur farþegaflutningur án aukagjalds er 20 kg. Fyrir hvert umfram kíló greið- íst kr. 69,00. Til að forðast óþægindi er hægt að kaupa auka farangursmiða hér heima fyrir brottför, og fá endurgreitt við hcimkomu, það sem ekki var notað. Hvað kostar að búa I New York? hótel A manhattan Aberdeen Hotel Americana of Ncw York Beacon Hotel Bristoi Hotel Carlyle Hotei Crown Hotel Exelsior Hotel Greystone Hotel Iíenry Hudson Hotel Holiand Ilotel Madison Square Hotel National Hotel New York Ililton af Rockefeller Center Paris Hotel Piccadilly Hotel President Hotel Regency Hotel Rex Hotei Savoy Hilton Hotel Sutton-East Hotel Waldorf-Astoria Hotei Woodward Hotel VERÐ í DOLLURUM Herbergi með baði 1 manns 4.00— 5.00 14.00—23.00 7.00— 9.00 7.00— 11.00 10.00—28.00 6.00— 7.00 Jl.00 6.00— 7.00 7.00—12.00 6.00 6.00 6.00— 7.00 14.00—24.00 5.00— 9.00 8.00—12.50 8.00—10.00 22.00—32.00 4.00— 6.00 12.00—25.00 10.00—14.00 10.00—27.00 5.00— 8.00 2 manna 6.00— 8.00 16.00—32.00 10.75—11.25 10.00—15.00 24.00—35.00 10.00—14.00 14.00 9.00—11.00 10.00—16.00 8.00— 9.00 7.00— 8.00 9.00—10.00 18.00—32.00 7.50—14.50 11.00—17.00 12.00—15.00 26.00—36.00 7.00— 9.00 17.00—30.00 10.00—14.00 16.00—32.00 8.00—12.00 Við gerum ráð fyrir ax , . , sem fórðam Sé ^ * heimsZÍTuÍTT' ** ^ ^ 4 Manhat, Gengið a dollarnum er kr. 43.06 ' hotelllerbergi. Verðið er hér f

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.