Vikan


Vikan - 09.07.1964, Side 50

Vikan - 09.07.1964, Side 50
 i«l Nýtt útlit Ný tækni LÆKJARGÖTU, HAFNARFIRÐI. — SÍMl 50022 A A-5"3 V G-5 4 A-G-9-7-6-2 * k-d 4 K-G-10-8-4 y K-9-6-3 ♦ 3 * A-G-6 N V A S A 9-7-2 y D-8-4 4 D-10-8 * 8-7-S-2 A D-6 y A-10-7-2 4 K-5-4 10-9-4-3 Austur Suður pass pass pass 3 tíglar pass 3 grönd pass Allir á hættu, austur gefur. Útspil spaðagosi. Ofangreint spil er mjög at- hyglisvert, bæði hvað snertir sagnir og útspil. Opnun- arsögnin og ströggl norðurs á tveimur tíglum eru sjálfsagðar sagnir, en þriggjatíglasögn suð- urs er ekki jafn sjálfsögð. En tígulkóngurinn hlýtur að vera lykilspil og því eygði suður möguleika á þremur gröndum. Norður var ánægður að geta haldið áfram, en hann sagði rétti- lega ekki þrjú grönd. Spaðasögn hans var góð tilraun hjá honum Vestur Norður 1 spaði 2 tíglar pass 3 spaðar pass pass til þess að koma gröndunum í suður, ef hann ætti hjálparstopp í spaðanum. Eftir að hafa fengið slag á spaðadrottninguna, þá verður suður að athuga málavöxtu vand- lega. Ef hann ræðst strax á tígul- inn, sem virðist vera eðlilegast, þá tapar hann spilinu. Vestur hlýtur að eiga laufaásinn vegna opnunarsagnarinnar og þess vegna er áríðandi fyrir suður að rífa innkomuna strax af honum. Nú eru níu slagir tryggir. ★ hann væri enn í sorgum eftir fráfall konu sinnar, og það, kom henni næstum á óvart að sjá, hvað hann var brosmildur og í góðu skapi. Hún var ekki viss um að honum væri alvara með hjónabandið, og gazt ekki að því, að hann skyldi nefna nafn Moline.4 i sambandi við það. — Þú sagðir, að Molines væri að tala um þetta hjónaband. Maður gæti látið sér detta í hug, að ég væri dóttir Molines en ekki de Sancé, baróns af Monteloup. — Þú ættir ekki að kvarta yfir því, múldýrið mitt, sagði pabbi henn- ar og brosti. — Joffrey de Peyrac greifi er i ætt við gömlu greifana' í Toulouse. Ættartafla þeirra er jafnvel lengri en konungsins. Þar að auki er hann ríkasti og álirifamesti maðurinn í Languedoc. — Það getur verið, en ég vil ekki giftast manni, sem ég ekki þekki og hef aldrei séð. —• Hvers vegna ekki? spurði baróninn hissa. —■ Allar ungar stúlkur, af góðum fjölskyldum, eru gefnar á þann hátt. — Er hann — er hann ungur? spurði, stúlkan hikandi. — Ungur? Ungur? muldraði baróninn óþolinmóður. — Hann er tólf árum eldri en þú, og það er bezti aldur karlmannsins. Þú færð höll I Toulouse, aðra í Albi og þriðju í Béarn, vagna, falleg föt........ Hann þagnaði, því hann gat ekki látið sér detta meiri lúxus í hug. •— Fyrir mitt leyti finnst mér hjónabandstilboð frá manni, sem aldrei hefur séð þig, eins og gjöf af himnum send. Slíkt er mjög sjaldgæft. Þau gengu um stund, þegjandi, hlið við hlið. — Það er einmitt það, muldraði Angelique. — Þetta er alltof sjald- gæft alltsaman. Hvers vegna ætti þessi greifi, sem gæti fengið ríka konu, bara með þvi að veifa litlafingri, að velja sér konu, sem ekki fær einu sinni heimamund? —• Ekki einu sinni heimamund? át Armand de Sancé upp eftir henni og það birti yfir honum. — Komdu með heim til hallarinnar og hafðu fataskipti. Við skulum fara í smá útreiðatúr. Ég hef svolitið að sýna þér. Heima í kastalagarðinum gaf baróninn hestadrengnum skipun um að koma með tvo hesta og leggja á þá í flýti. Angelique var forvitin, en spurði einskis. Meðan hún steig á bak, sagði hún sjálfri sér, að þegar allt kæmi til alls myndi hún giftast einhvern tíma, og flestar jafn- öldrur hennar voru giftar á þennan hátt, biðlum, sem foreldrarnir tækju fyrir þeirra hönd. Hves vegna hafði hún svona mikið á móti þessu? Biginmaður hennar verðandi var ekki gamall maður. Þar að auki myndi hún verða rík. Öll réttindi áskilin. Opera Mundi. Paris. Framhald í næsta hlaði, gQ — VIKAN 28. tbl.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.