Vikan


Vikan - 03.12.1964, Blaðsíða 47

Vikan - 03.12.1964, Blaðsíða 47
Sfwfresh APPELSÍN SÍTRÖN L I M E Svalandi - ómissandi á hverju heimili manninum Jeremíasi með fjöður- staf í hendi. Þessi fjöðurstafur er svo fyrirferðarlítill innanum pragt hvelfingarinnar, að maður tekur naumast eftir honum, nema eftir sérstakri ábendingu. En því er á hann bent, að það er haft fyrir satt, að hann sé heilir tveir metr- ar á lengd. Annars einkennist kirkjan af gífurlega íburðarmiklum barok- skreytingum og alabastursglugg- inn á bak við háaltarið er ótrúleg smíð. Það þykir engum mikið, sem stendur frammi fyrir þessu mann- virki, þó að nokkrar syndakvittan- ir yrði að selja til þess að standa straum af kostnaði. Kannski hefur þetta þrátt fyrir allt ekki verið eins slæmt og Lúther vildi vera láta: Heimurinn fékk stórkostlega bygg- ingu, sem vitnar um getu manns- andans, snilld Michelangelos og Berninis, en þeir sem á annað borð trúðu því að hægt væri að kaupa aflátsbréf fyrir peninga, þeir hafa án efa fengið mikið fyrir pening- ana: Sálarfrið og sátt við sjálfa sig og guð sinn. - 13 - Það var einn dag á því herrans ári 1549, að páfinn Páll III var önnum kafinn við eftirlit með bygg- ingunni og önnur embættisverk, að honum var íengið í hendur bréf utan af Islandi. Þá hafði þessi ágæti páfi fengið Michelangelo til að halda áfram byggingu hvelf- ingarinnar, skreytingu hennar og Vatíkansins. Páfinn fylgdist með af áhuga og eitt sinn spurði hann einn af siðameisturum páfastóls- ins um álit á einni loftmynd Michel- angelos. Siðameistarinn hafði þessa sömu geldinganáttúru, sem margir kirkjunnar menn hafa fyrr og síðar haft og hann taldi mál- verkið hreinasta klám; þessi ósið- sama nekf ætti fremur heima í bað- húsi en helgri kirkju. En þeir voru ekki fyrr farnir en Michelangelo byrjaði á annarri mynd af Helvíti. Þar var siðameistarinn umkringd- ur djöflum og eiturslanga vafin um fót hans. Þetta var vitskuld hneyksli og siðameistarinn kærði fyrir páfanum, sem einungis hló og sagði eitthvað á þá leið, að vera mætti að hann hefði getað hjálpað honum út úr hreinsunar- eldinum, en fyrst Michelangelo hefði sett hann alla leið í Helvíti, þá gæti hann ekkert gert; þar hefði hann engin völd. Þessi páfi, Páll III, var á marga lund óvenjulegur maður. Hann hét réttu nafni Alessandro Farnese og var af þekktri dugnaðar- og gáfu- ætt, sem talsvert hafði komið við sögu Rómverja. Hann ætlaði sér að verða diplómat, var lengi hjá Lorence Magnifico í Florence, sem var einskonar Ragnar í Smára á þeim tíma og þá eignaðist hann börn og buru. Það var fyrst þegar hann var fertugur orðinn, að hann sneri sér að kirkjunni fyrir ósk móð- ur sinnar. Hann varð fljótlega biskup og fór þá mikið orð af þvf, hversu farsællega hann leysti öll Maytag Innbyggður bakarofn með tímarofa, grilli, Ijósi og gleri í hurð. Maytag Eldhúsvifta með viðarkola- síu með Ijósi og tveim hraðastillingum. H O fvl Jf\ M JN Maytag 2 venjulegar og 2 sjálfvirkar plötur með 12 hitastillingum og timarofa á einni plötu upp í 10 klst. Mjðg góðir greiðsluskilmálar VIKAN 49. tbl. —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.