Vikan


Vikan - 03.12.1964, Blaðsíða 66

Vikan - 03.12.1964, Blaðsíða 66
5 stærðir af kæliskópum. Sjálfvirk affryst- ing. 5 ára ábyrgS á fyrstikerfi. Algjörlega sjálf- virk þvottavél meS suSu. Tekur 5 kiló af þurrum þvotti. Forþvottur. 4 þvotta stilling- ar. 5 skol. Þeytivinda. Ódýrasta sjálf- virka þvottavél- in. 4 II 4 ’hHMar Stjörnuspáin gildir frá fimmtudegi til fimmtudags. Ö Hrútsmerkið (31. marz — 30. apríl): Þetta verður mjög óvenjuleg vika, einkum hvað öll hjartans mál snertir. Amor verður mikið á ferðinni, einkum meðal unga fólksins. Þér verða á einhver mistök, sennilega um miðja viku. Þú skalt samt ekki kvíða endalokum þess máls. Nautsmerkið (21. apríl — 21. maí): Þú leggur út í einhverja tvísýnu í vikunni og ef þú lætur eitthvað annað glepja fyrir þér, meðan á þessu stendur, er voðinn vís. Eitthvað ber á öf- und annarra í þinn garð, en þú getur ekkert gert og skalt heldur ekki reyna það. Tvíburamerkið (22. maí — 21. júní): Þú hefur haft eitthvað á prjónunum undanfarið, ^ en í síðustu viku varð eitthvað til þess að fresta því um stundarsakir. En ef þú ert duglegur gætirðu tekið þráðinn upp að nýju von bráðar. Þú kynn- ist nýju fólki. Krabbamerkið (22. júní — 23. júlí): Þú munt skemmta þér óvenjumikið og átt það vel skilið því þú hefur átt annríkt undanfarið. Laug- ardagurinn er dálítið varasamur fyrir unga fólkið. Hætta er á að þú fallir í einhverja gildru ef þú slakar á persónulegu sjálfstæði þínu. eLjónsmerkið (24. júlí — 23. ágúst): • Þú lest eitthvað eða heyrir sem verður til þess að gefa þér skemmtilega hugmynd og verðui* það til þess að breyta nokkuð áformum þínum. í þessu sambandi skaltu einungis varast að gera of marga hluttakendur með þér. Meyjp.rmerkið (24. ág. — 23. sept.): Þessi vika verður mjög svipuð síðustu viku en augljóst er þó að þú ert að taka framförum á vissu sviði. Sköpunarhæfileikar þínir og hugmyndaflug fá mörg tækifæri til að njóta sín. Heillatala kvenna Vogarmerkið (24. sept. — 23. okt.): Líklega verður þú óafvitandi til þess að koma af stað deilum innan fjölskyldunnar. Þú skalt ekki taka það nærri þér því að vanda hjaðnar þetta á nokkrum dögum. Það ber á nokkurri óþolinmæði þínu um sinn. 1 fari hressa Drekamerkið (24. okt. — 22. nóv.): Farðu að öllu með gát í peningamálum, einkum Skaltu varast að kaupa notaða muni. Vinur þinn einn er mjög raunamæddur þessa dagana og muntu einna bezt til þess fallinn af kunningjum hans að upp á hann. ©Bogmannsmerkið (23. nóv. — 21. des.): Líklega fer áform þitt frá fyrri viku algerlega út um þúfur, og máttu hrósa happi, því í rauninni var þetta ekki skynsamlegt. Þú færð nýstárlegt og skemmtilegt verkefni að glíma við og verður mjög upptekin við það. Geitarmerkið (22. des. — 20. jan.): Þú verður óvenju lánsamur í vikunni, þótt þú hafir ^ ekki beinlínis til þess unnið. Þótt þér gangi vel nú, máttu ekki ofmetnast og steypa öllu fyrir borð. Þú lendir í skemmtilegu kvöldboði hjá gömlum kunningjum. Vatnsberamerkið (21. jan. — 19. febr.): Þú teflir á tvær hættur og ef að líkum lætur verður bezti kunningi þinn til að bjarga þér úr klípunni. Þú þarft mikið á að halda persónutöfrum og hátt- vísi* Farðu varlega með peninga um helgina. Heillalitur blótt. Fiskamerkið (2. febr. — 20. marz): 0Það verður lítið lesið úr stjörnunum í þessari viku sem nokkru máli virðist skipta. Þó mun vikan verða happasæl, einkum eldri kynslóðinni og þá frerpur j. kvenþjóðinni. Laugardagurinn verður sá dagur, sem mestu máli skiptir. . . gg — VIKAN 49. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.