Vikan


Vikan - 03.12.1964, Blaðsíða 17

Vikan - 03.12.1964, Blaðsíða 17
ömurlegt hvort sem var. Hún ætl- aði að segja honum þetta seinna, ákvað hún, eftir jól. Svo stóð hún upp og leit í budd- una sína. Það voru þrír dollara- seðlar þar og eitthvað af smá- peningum. Hún fór með ákveðn- um svip í kápuna og gekk út. Þeg- ar hún kom aftur, hélt hún á lag- legum pakka i jólaumbúðum und- ir hendinni. I honum var bindi og eitt par af sokkum í sama lit, blátt. Þetta haíði verið ódýrt og Hank vantaði sokka — hann vantaði allt. Hún skrifaði vandvirknislega á kortið. — Tii Hanlcs, með ástar- kveðju frá Kathy. Hún setti pakk- ann undir tréð. Svo gekk hún að sófanum, settist þör og beið í rökkrir.u. Rétt fyrir fimm heyrði hún Hank snúa lyklinum í skránni. Hann biístraði glaðlega, og hann var með fangið fullt af pökkum. „Halló," sagði Kathy. Svo kyngdi hún kekkinum, sem sat í'hálsi henn- ar og sagði: „Gleðileg jól." Hank var óeðlilega kátur og einhvern veginn fannst henni það 'gera allt cnn ömurlegra. „Þú ert ekki búin að kVeikj'a á trénu," sagði Hank uhdrandi og stakk klónni inn svo Ijósin loguðu skært á litla trénu. ',,Það sem er að þér, væna mín," sagði hann, ,,er að þig vantar hið rétta jóla■ skap." Hann setti frá sér pakkana um leið og hann talaði við hana — franskar kartöflur, kalt kjöt, litlar öskjur með ýmsu góðgæti og vín- flösku. Hann opnaði flöskuna og hellti í tvö glös og rétti henni ann- að. Svo tók hann dálítið í viðbót upp úr pokanum. ,-,Komdu hingað," sagði hann, ,,ég ætla að sýna þér nokkuð." Hún g;kk til hans og henni til undrunar tók hann utan um hana 03 kyssti hana inni’ega. Þegar því var loklð, leit hún upp til hans og sngði tortryggin: „Hank, hefurðu drukkið?" Hann hló. „Mistilteinn," ságði hann og veifaði grein yfir höfði hennar. „Gamall á'banskur siður. Þeir voru alitaf að þessu þar" Hann festi mistilteininn yfir dyrun- um og blístraði á meðan. „Nei," bætti hann við, „ég er ekki drukk- inn. Eg er bara ör a'f’ jólagleði." Hann þagnaði og smellti saman fingrum. „Músik!" sagði hann. „Við verðum cð fá dálitla jóla- tón'ist!" Hann kveikti á útvarpinu og vinsælt jólalag hljómaði út í stofuna. „Kathy, þú veldur mér vonbrigðum. Ég tek nærri mér að gera mér í hugarlund hve dauflegt og litlaust líf þitt mundi vera án mín. Þú hefur á.líka mikið. jólg- skap og fiskur. . „Hérna," ■ sagði hann í skipunartón, „setztu..." Kathy hlýddi. undcgndi. ..Hún hafði ekki séð Hank- í þ.essurn. hqm [ margar vikur .eða. .jafnveL .mán- uði. Hann gekk. -tiL . Iipnnar með vínið og brauðsneið með köldu kjöti á. „Knackwurst," sagði hann Framhald á bls. 51. “ 17 VIKAN 49. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.