Vikan - 03.12.1964, Blaðsíða 65
4 G-8-7-6-5-3-2
y 9-8-2
♦ 5
4» G-2
Á 10-9-4
y 10-7-4
+ K-9-7-6-3-2
* 5
Á A-D
y K-D-3
y A-D-8
A-10-9-7-3
Á K
y A-G-6-5
+ G-10-4
4, K-D-8-6-4
Ofangreint spil er frá Olympiu-
njótinu í kvennaflokki, en sem
kunnugt er, þá uröu Englend-
ingar Olympíumeistarar. ÞaÖ
Norður gefur, n—s á liættu.
Norður Austur
2 grönd 3 lauf
pass pass
Útspil laufafimm
Suður, sem var frú Pliilips,
drap á laufás, þar eð þriggja-
iaufasögn austurs, upplýsti ein-
spil vesturs. Síðan kom spaða-
ás og spaðadrottning. Samning-
urinn var nú því sem næst ör-
Norður Austur
2 grönd pass
3 hjörtu ]>ass
pass pass
Útspil laufafimm.
Suður notar þarna sagnaðferð,
sem kennd er við hinn kunna
enska meistara, Jeremy Flint.
Þrír tiglar eru yfirfærzlusögn,
sem gerir svarhöndinni kleift
að stoppa í þremur hjörtum
eða þremur spöðum eftir tveggja
granda opnun. Hitt er svo ann-
að mál, að með sjölit og einspil,
þá er ekkert vit að stoppa undir
gamesögn. Suður, frú Fleming,
hafði engar sagnir til þess að
leiðbeina sér í úrspilinu, og
hún lileypti því laufinu heim á
gosann og gætti þess að láta
hann í, þegar austur drap á
kom fyrir milli sveita Ivanada
og Englands. Þar sem kanadisku
konurnar sátu n—s, gengu sagn-
ir þannig:
Suður Vestur
4 spaðar pass
uggur og sagnhafi trompaði sig
heim á tígul og gaf siðan einn
slag á lauf og tvo slagi á hjarta.
Slétt unnir, fjórir spaðar.
Við hitt borðið sögðu ensku
konurnar í n—s þannig
Suður Vestur
3 tíglar pass
3 spaðar pass
drottninguna. Austur sá ekki
tvistinn og þorði því ekki að
spila laufi til baka. Hún valdi
í staðinn að spila lágu hjarta.
Blindur átti slaginn, tók tígul-
ás og trompaði tígul heima. Síð-
an var spaðadrottningunni svín-
að og austur var inni á kónginn.
Enn kom tígull, sem suður
trompaði. Hún tók nú trompás-
inn, en komst ekki út úr blind-
um. Hún reyndi laufás, en vest-
ur trompaði og spilaði hjarta.
Nú var sama hvað sagnhafi gerði,
austur tók tvo lijartaslagi og
spilið var ein niður.
HÚS OG
HÚSBÚNAÐUR
Pramh. af bls. 19.
fermetra húsi, en bókaherbergi eða
skrifstofa húsbóndans myndar eina
heild við stofuna, þegar opnað er
á milli. Það eru fimm barnaher-
bergi f húsinu, því börnin eru sex
°9 húsið er að öllu leyti sniðið fyrir
harfir stórrar fjölskyIdu. Eins og
siá má af grunnteikningunni, þá
6r eldhúsið eins og eyja, en stór
horðkrókur öðrum megin við þoð
og borðstofan þeim megin, sem
veit að stofunni.
Gluggarnir í stofunni ná alveg
niður að jörð, en gluggakarmar og
allt ytra tréverk er úr Yang, sem
gjarnan er notaður í þiljur á skip-
um. Það er suður-amerískur harð-
viður, ekki ósvipaður tekki.
Ég vil sérstaklega taka það
fram, að mér finnst koma fram í
útliti þessa húss óvenjulega góð
tilfinning fyrir þvf bezta, sem ég
þekki dæmi um úr einbýlishúsa-
byggingum. ÞaS er að leggja
áherzlu á mismuninn frá háhúsinu.
þingholtsstræti 3 slmi T1987
Póstsendum
VIKAN 49. tbl. — gg
Hofum fyrirliggjandi hiná þekktu
brezku sjálfrofa 1-póla og 3-póla
í stæröum 5-50 A. 1"..
UMBOÐS- OG HEILDVERZLUN JOHAN RÖNNING H.F. SlMI 10632
SIÐIR OG
STUTTIR
KJOLAR,
FJÖLBREYTT
ÚRVAL.