Vikan


Vikan - 03.12.1964, Blaðsíða 69

Vikan - 03.12.1964, Blaðsíða 69
S. A. D. er sófasett hinna vandlátu - Grindur af teak, lausir springpúðar í baki og setu. MUNIÐ OKKAR HAGKVÆMU GREIÐSLUSKILMÁLA HÚSGAGNAVERZLUN AUSTURBÆJAR Skólavörðustíg 16 — Sími 26420 ANGELIQUE Framliald af bls 39. eða til þess að verða mögulegir erfingjar ef þess var krafizt, að börn væru í fjölskyldunni. Loddarar og skottulæknar keyptu þrekleg börn og ólu þau upp til að gera ýmiskonar brellur. Þetta var umfangsmikil og skelfileg verzlun og börnin dóu hundruð- um saman. En alltaf komu nýjar birgðir, því Rotni Jean var óþreytandi. HVAR ER ÖRKIN HANS NOAl *>aS ct alltat mvI laUrarlna 1 hénnl Vnd- IsMK okkár. JBún hefur íallS Srklna han* Nií elnhver* itaðar 1 hlaílnu oe heltlr géðum verfflaunum handa þelm, lem getur íundiff trklna. Verfflaunín eru etír kon- fektkaiil, fullar af hezta konfekU, eg framlelffandinn er auffvltaff BtetamUfferff- In N6I. ydfa> Helmttl örkln et A 11*. Biffart er dreglff var hlaut verfflaunlnt SVALA HRÖNN JÖNSDÓTTIR Vinninganna má vitja i skrifstofu Ljósvallagötu 20. — Reykjavík Vikunnar. 49. tbl. Hann hafði samband við ljósmæðurnar. Sendi menn sína út í sveitirnari hirti yfirgefin börn, mútaði þjónum munaðarleysingjahælanna og rændi litlum sveitabörnum, sem komu til Parísar til að selja klútana sína. París gleypti þau eins og hún gleypti hina veiku, hina fátæku, þá sem voru einmana, veikir, aldraðir, eins og hún gleypti eftirlaunalausa her- menn, bændur, sem hröktust frá jörðum sínum vegna stríðs, gjaldþrota kaupmenn. Fyrir öllu þessu fólki opnuðu undirheimarnir sinn óhrjálega faðm og þar gátu allir fleytt fram lífinu. Sumir tileinkuðu sér flogaveiki, aðrir sneru sér að þjófnaði. Gamlir menn og konur voru fáanleg fyrir fé til að mynda líkfylgdir. Stúlkurnar seldu blíðu sina og mæðurnar leigðu dætur sínar. Stundum bograði ein- hver aðalsmaðurinn hópi leigumorðingja fyrir að losna við óvin. Eðá að Hirð kraftaverkanna skipulagði uppþot til að hafa áhrif á dómsmál. Fólk undirheimanna gerði það sem því var borgað fyrir að gera. Það kom jafnvel fyrir á kvöldum stórhátíða, að kirkjunnar menn sáust smeygja sér inn i verstu hreiður glæpamannanna. Daginn eftir gerðust kraftaverk á götum borgarinnar og hvernig gætu þau hafa gerzt án hjálpar Hirðar kraftaverkanna? Fyrir góða borgun tók’u' gervi- blindingjarnir, gerviheyrnaleysingjarnir og þeir, sem létust vera lam- aðir, sér stöðu meðfram götunum og þegar hin klerklega fylgd fór fram- hjá í fullu dagsljósi, læknuðust þessir aumingjar skyndilega af kvill- um sinum og gleðitárin streymdu. Hver gat með sanni sagt að fólk undirheimanna lifði i leti? Hafði ekki Fallegi Strákur nóg að gera með skækjulið sitt, sem að vísu galt honum skatt, en þurfti hann ekki að .iafna deilur milli heirra og stela handa þeim nauðsynlegum flíkum, sem þær þurftu i störfum sínum ? Og er það svo gaman að blása út úr sér sápukúlum, þegar maðúr er flogaveikur og veltist á jörðinni í miðjum hring glápandi áhorfenda? E'inkum og sér í iagi þegar dauðinn bíður við enda götunnar, í sefi árbakkans eða jafnvel það sem verra var, pyndingar í Chatelet fangels- inu. Pyndingar sem slitu taugarnar og sprengdu út augun, og svo gálg- inn á Place de Gréve. Gálginn, sem batt enda á allt.... Það var í þessum undirheimum, sem Angelique naut frjáls og áhyggju- lauss lífs í skjóli Calembredaine og vináttu Trjábotns. Hún var ósnertanleg. Hún galt sinn skatt með því að vera rekkjufélagi höfðingjans. Lög undirheimanna eru ströng. Allir vissu, að afbrýðis- semi Calembredaine átti sér engin takmörk og Angelique gat verið í hópi með hættulegum og ruddalegum mönnum eins og Peony ög Gobert um miðja nótt, án þess að eiga á hættu að nokkur reyndi að stíga í væng- inn við hana. Það var sama hverjar þrár hún vakti, meðan foringhju hafði ekki kastað henni frá sér, tilheyrði hún honum einum. Svo þðt-f'. út á við virtist líf hennar ekki upp á marga fiska, skipti hún degitiúljvi nokkurn veginn milli þess að sofa og hvíla sig og ráfa um götur Parisarl Hún gekk alltaf að matnum sínum visum og gát hvenær sem var setið við eldinn í Nesle-turninum. Hún gæti hafa klætt sig vel, því innbrotsþjófarnir komu oft ineð fín föt ilmandi af Iris og Lavander. En hún hafði enga löngun til þess. Hún var alltaf í sömu brúnu skikkjunni, sem var farin að láta á sjé. VIKAN 49. tbl. “ 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.