Vikan - 22.12.1964, Blaðsíða 36
Mani-mani segir trúboði nokkur,
,,að hann sá orðinn nærri blindur
af elli, en þrátt fyrir það er hann
jafn fjörugur og fyrir þrjátíu árum
síðan, og sér til ánægjú hefur hann
hjá sér heila tylft kvsnna, sem
margar hverjar eru mjög ungar.
Þar eð Pólýnesar líta á kynmök
sem jafn sjálfsagðan og eðlilegan
hlut og að borða og drekka, kem-
ur það af sjálfu sér að tala sín á
milli um velheppnaðar samfarir af
jafnmiklu hispursleysi og safaríkt
sameiginleg áhugamál, sameigin-
legar lífsskoðanir, líkamlegir eigin-
leikar, gagnkvæm aðdáun eða í
stuttu máii sagt eitthvað, sem hægt
er að henda reiður á. En svo und-
arlega bregður við, að samkvæmt
vesturlenzkri skoðun er ástin ein-
hver dularfull — mýstísk — tilfinn-
ing, sem er fyrir utan allt annað,
er nokkurskonar óþekkt stærð. Og
þótt enginn hafi nokkru sinni gert
sér nokkra haldbæra grein fyrir,
hver þessi óþekkta stærð er, er
það er ennþá víðast hvar utan
þessara heimsálfa.
Samkvæmt hinni vestrænu ástar-
hugmynd er allt undir því komið
að finna hinn eina (eða hina einu)
„rétta", sem ku hvergi eiga sinn
líka í víðri veröld. Pólýnesar sáu
hinsvegar yfirleitt enga ástæðu til
að velja einn einstakling til ásta-
maka framar öðrum. Ein ástæðan
til þessa var fjölskyldufyrirkomulag
Pólýnesa. Þarlend fjölskylda sam-
anstóð ekki einungis af foreldrum
smáatriðum á mjög svo raunsæjan
máta. Þegar hirðskáld pólýnesískra
kónga lofsungu drottna sína, prís-
uðu þeir gjarnan hina einstöku
líkamshluta þeirra af mikilli anda-
gift með hástemmdum heitum og
líkingum. Fegurðarsamkeppni tiðk-
aðist á Suðurhafseyjum löngu áður
en nokkrum manni vestrænum datt
slíkt í hug, og við slik tilfelli gengu
dísirnar fram allsnaktar. Ekki var
minna haft við glæsilega karlmenn,
og á Tongaeyjum að minnsta kosti
AGFA RAPID Uiyi ALLAN HEIM - AGFA RAPIÐ UM ALLAN HEIM - AGFA RAPID UM ALLAN
V - IAII3H NVllV lAin QldVH VJ9V - IAII3H NVllV lAlfl QldVd VJOV - IAII3H NVllV IAJH Q
brauðaldin eða gómþæga svína-
steik. I þeirra tungumáli eru engin
orð til yfir klám eða feimnismál.
Hinsvegar þótti þeim — gagnstætt
því sem margir álíta — mjög óvið-
eigandi að ganga algerlega nak-
inn. Konur gengu að vísu að jafn-
aði klæddar eftir topplausu tízk-
unni, en skaut sitt urðu þær að
hylja undir sem flestum kringum-
stæðum. Karlmenn bjuggu hins veg-
ar við meira frjálslyndi í þessum
efnum.
En litum nú nánar á þann skiln-
ing, sem vesturlandamenn og Pólýn-
esar hafa á hugtakinu ást, hvorir
um sig.
Hin afkáralega og fjandsamlega
afstaða, sem við hér vestra höfum
til ástarinnar, á ekki sízt rætur sín-
ar að rekja til hinna rómantísku
hugmynda okkra um samlíf karls og
konu. Sé málið skoðað hlutlægt,
liggur auðvitað í augum uppi, hvað
það helzt er, sem laðar saman ein-
staklinga gagnstæðs kynferðis:
gg — VIKAN 52. tbl. , ,.
hún engu að síður skoðuð skilyrðis-
laus nauðsyn, grundvöllur samlifs
karls og konu og hið eina sem
réttlætir það. Ef svo ástin gufar
upp (sem hún gerir álika oft og hún
lifnar) er allt rokið um koll. Með
öðrum orðum sagt: hjá okkur er
ástin orðin að einhverskonar yfir-
náttúrlegum krafti í stíl við heilag-
an anda, og margir þeir, sem statt
og stöðugt afneita hinum síðar-
nefnda, trúa ennþá á hinn fyrr-
nefnda.
Blöð, eldhúsrómanar, Ijóð, kvik-
myndir og slagarar eru nú fyrir
löngu búin að magna þessa lífs-
skoðun svo í hugum almennings,
að flestir trúa því ekki einungis
að rómantísk ást sé til, heldur að
hún hafi alltaf verið til. I rauninni
er þetta dæmalausa fyrirbrigði jafn
vestræn uppfinning eins og til
dæmis bensínmótorinn, flugvélin,
síminn og atómbomban, og var
fyrir fáeinum hundruðum ára jafn
óþekkf í Evrópu og Ameríku og
og börnum, heldur einnig af ótölu-
legum grúa af frændum og frænk-
um, sem börnunum frá æsku var
kennt að virða ekki síður en föð-
ur og móður. En eftir því sem til-
finningarnar dreifðust á fleiri ein-
staklinga, því minni væntumþykja
varð auðvitað til handa hverjum
einstökum. Af þessu leiddi það, að
Pólýnesar voru sjaldan ástheitir eða
langtryggir vinum sínum, en þar á
móti kom það, að þeir voru að
jafnaði sáttfúsir og fljótir að gleyma
misgerðum.
Þegar Pólýnesi velur sér ekta-
maka, eru það fyrst og fremst hinir
líkctmlegu eiginleikar, sem teknir
eru til greina, og þá einkum fegurð
og kynferðisleg reynsla. Fegurðar-
dýrkun var á mjög háu stigi hjá
Pólýnesum og minna þeir, hvað
það snertir á Forn-Grikki. Þjóðsög-
ur þeirra greina frá djörfum sæ-
víkingum, sem fóru óraleiðir til
að ná á sitt vald fegurðardísum,
hverra yndisleika er lýst í öllum
var litið svo á, að þeir byggju
yfri sérstökum mana. Nutu þeir
sérstakrar virðingar og tilbsiðslu
af ættingjum sínum, og var litið svo
á, að h'.utverk þeirra ætti að vera
það eitt að fá konur til ásta við
sig. Konur, ssm áttu sín fyrstu
kynni við slikan mann, gáfu hon-
um að jafnaði tsppi að skilnaði,
,,og því fleiri teppi sem slíkur
manaia eignaðist, þvi meiri varð
vegur hans."
I þessu sambandi er rétt að geta
þess, að fegurðarsmekkur Pólýnesa
er ekki að öllu leyti hinn sami og
okkar. Þeir vilja vera feitir, jgfnt
karlar sem konur, en hvað þær
snertir, var mikið lagt upp úr fyrir-
ferðarmiklum brjóstum, mjöðmum
og lærum. Þá þótti einnig fallegt að
vera sem Ijósastur á húð, og sá
siður Evrópumanna að liggja í sól-
baði er í meira lagi hlægilegur að
skoðun Pólýnesa. Þessi smekkur
stafar ef til vill af áhrifum frá hör-
undsljósum kynþætti, sem einhvern