Vikan - 19.05.1966, Blaðsíða 8
Augnhár
NÚ GETIÐ ÞÉR HAFT LÖNG AUGNHÁR, BOGALÖGUÐ, YNOISFÖGUR
AUGNHÁR, SEM GERA AUGU YÐAR RÓMANTÍZK OG LEYNDARDÓMS-
FULL. ENGIN AUGNHÁR GETA GJÖRBREYTT ÚTLITI YÐAR SAMSTUND-
IS EINS OG EYLURE AUGNHÁR. ÖRUGG FESTING.
Heildsala J. 0. MÖLLER & CO.
Kirkjyhvplj. — $ími 16845,
Neglur
KLOFNA NEGLUR YÐAR OG BROTNA? - VANDINN ER LEYSTUR. -
EYLURE NEGLUR ER SVARIÐ. ÞÉR GETIÐ LAGAÐ Þ/ER EFTIR LÖGUN
YÐAR EIGIN NAGLA OG LAKKAÐ MEÐ YÐAR UPPÁHALDSLIT.
Heildsala J. 0. MÖLLER & CO. \
L Kirkjuhvoll. — Sími 16845. $
DRÆMAR BÍLAPRÓFANIR
Sæll Póstur!
Ég ætla aðeins að skrifa þér
nokkrar línur til þess að spyrj-
ast fyrir um það hvers vegna
svo sjaldan koma bílaprófanir í
Vikunni. Á síðasta ári komu á
markaðinn nýjar bifreiðar á lægri
verðskalanum, eins og t.d. Toy-
ota Corona, Skoda 1000 og Mosk-
vits. Gaman væri og fróðlegt að
sjá hvaða dóma þessir bílar fá
hjá ykkur Vikumönnum. Eins
væri mjög fróðlegt að sjá dóma
og samanburð á Volvo Amazon
og Peaugot. Þessar tvær bifreið-
ir hafa ef til vill verið prófaðar
hjá ykkur fyrir nokkrum árum,
og ef svo er, þá sakar ekki að
rifja það upp. Svo vona ég, Vika
góð, að þú takir þessa beiðni
mína til athugunar.
Bílkaupandi.
Orsakir þess, aff bílaprófanir hafa
legiff í láginni um hríff eru eink-
um annir heimafyrir. eins oe
maffur saeffi í sveitinni í gamla
dafa. Tnn í þetta spilar svo færff-
in í vetur. en hálka na- snjór eru
óheppiiegir hlutir, þeaar reyna
skal híla. Og cnn er því viff aff
hæta. aff hílaumhoðin hafa ver-
iff misiafnl. ginnkeypt fyrir því, ’
aff ieggia híla undir dóma okk- *
ar. — Þú talar um samanhurff á '
hílum; þaff er nokkuff, sem viffV
•• f 1
hofnm aldrei gert og munum
aldrei gera. eitt er aff tína til
T i
kosti og galla eins híls og ann-
aff aff skera þá niffur viff trog,
tvo effa fleiri saman. Hins veg-
ar höfum viff stundum hirt slíka
samanburffi erlendra hílatíma-
f'7
rita og blaffa, svo sem var í 4.
tbl. Vikunnar 19fi6. þar sem horn-
ír voru saman BMW 1800. Fíat
1800 B. Mercedes Benz 190" og'
Peugeot 404. — Varffandi þá
bíla, sem þú telur upn, er þess
aff geta. aff þeir eru allir efnileg-
ir, og erfitt aff gera upn á miljE
þeirra — miffaff viff verff.
\ HRÆDD AÐ FLJÚGA..W
Vikan, Reykjavík!
Það veldur mér miklum óþæg-
indum, hvað ég er hrædd að'w
fljúga. Við hjónin höfum flogið;F
utan á hverju sumri og flogið þar 5
á milli borga og landa eíns og s
gengur. Ég get ekkert hugsað ?
mér skemmtilegra en að ferðast, s
e»n það skyggir á að ég fer að *
k\nða fyrjr flugjpu mánuðum áð- /
ur en lagt er af stað. Svo þegar
líður að brottfararstund, þá er-
ég alveg orðin lystarlaus af kvíða
og fæ jafnvel í magann. Meðan á
sjálfu fluginu stendur er ég sí-
hrædd, sérstaklega þegar mér
finnst hljóðið í vélinni breytast
og hún hreyfist eitthvað óeðli-
lega mikið í loftinu. Ég reikna
alltaf með að það sé mitt síðasta
í hvert einasta skipti sem ég stíg
upp í flugvél. Er nokkuð hægt að
gera til að sigrast á þessum ótta
sem kannske er ástæðulaus?
Húsmóðir úr Vesturbænum.
Því miffur eru margir haldnip
þessum ótta, „sem kannske er á-
stæffulaus". Hann er þaff. 1
Bandaríkiuniiin hefur þa® veriff;
reiknaff út aff þaff sé 6,4 sinnum
öruggara aff fljúga i áætlunar-.
flugi en aff aka sínum eigin híl.
En hvaff er hægt aff gera til aff
vinna hug á hræffslunni? Sumir
taka inn svokallaffar kæruleysis-
nillur, affrir láta þaff verffa sitt
fyrsta verk aff drekka sig fulla
um leiff os þeir ern setztir. Hvor-
ug lausnin cr æskileg. Áhrifa-
mesta meða.liff mundi sennilega
vera aff læra flug og þarnæst aff
fljúga nógu mikiff. Venjulega
minnkar óttinn. þegar hvert flug-
iff rekur annaff, kannske oft á
dag. í þriðja Iagi kynni þaff aff
róa þig aff hugsa til þess aff ör-
yggi í flugi fer sífellt vaxandi
og flugmenn geta náff háum
starfsaldri án hess aff nokkuff hafi
komiff fyrir þá. Þú verffur aff
kyngja því, aff fólk. sem ferffast,
kemst varla hjá því, aff fljúga og
annaðhvort er aff treysta flugvél-
um effa láta þaff vera aff fl.iúga
og fara hvergi. Sumir sem þungt
eru haldnir af flughræffslu, ferff-
ast meff skipum og hílum effa
járnhrautum, en venjulegt fólk
sem vill nota tímann vel í sumar-
leyfi sínu, hefur oft einfaldlega
ekki tíma, ekki nógu langt sum-
arleyfi til aff nota þeskonar sam-
göngutæki, sem vissulega hafa
þó margt til síns ágætis.
SVAKA SKVÍSA - SAKLAUS
KUNNINGI.
Kæri Póstur!
Gefðu mér nú gott ráð, ef þér
er mögulegt. Ég á kunningja á
aldri við mig (23 ára), ákaflega
góðan og prúðan pilt, sem hefur
verið fremur lítið úti á lífinu
eins og það er kallað. En nú ný-