Vikan


Vikan - 19.05.1966, Blaðsíða 47

Vikan - 19.05.1966, Blaðsíða 47
Regnhlífarnar fara ekki varhluta af tízku- áhrifunum. Hér er cin há og mjó með kringlóttum gluggum á öðrum hverjum fleti. i .... m i í ■ i Emm& i'etta eru cins og verur frá öðrum hnöttum. Gegnsæjum plastkápum í grænum, biáum og rauðum lit fylgja stórar hettur úr sama efni, sem flaksast langt aftur á bak, en á þeim er bykkara skyggni með sama lit, sett á með cnnis- sPöng. i.Op“peysa, hvít- og svörtröndótt til skiptis, en framan á eru plasthnappar í ætt við eyrnalokk- ana á síðunni hér á undan. IÉI,V Sólgleraugun eru oft höfð í stíl við fatnaðinn, hér svört- og hvít- inunstruð. Þaö gerir ekkert til, þótt ekki sé nákvæmlega sama munst- ur á þeim og kjólnum, því að að- aleinkenni „op“tízkunnar er ein- mitt að stilla saman ólikum munstrum í sömu litum. Jcrsey cr vinsælt núna í allar flík- ur. Þessi kápa er þverröndótt í ákaflega skæruin litum, crmastutt og þröng. Kraginn er hyítur og stunginn. Trefillinn er úr sama efni, nema iangröndóttur og bund- inn lauslega, eins og allir treflar eru bundnir núna. Þessi gegnsæju plastföt voru mikið sýnd í París í vor. Þessi regn- slá er úr ólltuöu, gegnsæju piasti og ciginlega aðeins sjáanleg vegna brúnanna, sem eru úr þykkara plasti eða stundum meö öðrum lit. Gul, hálfgegnsæ regn- kápa með Courrégcs- röndum. Skygni fylgir í sama lit.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.