Vikan - 22.09.1966, Page 2
BARA HREYFA EINN HNAPPI
FULLMATIC
SJÁLrVIRKA ÞVOTTAVELSN ÞVÆR, SYÐUR, SKOLAR OG
v:ndlr þvottinn.
■■
.FULLMATIC ÞVOTTAVÉLIN FER SIGURFÖR UM ALLA EVRÓPU. -
H A K A GERiR ÞVOTTADAGINN AUÐVELDARI EN ÁÐUR ÞEKKTIST.
SJALFSTÆÐ
ÞVOTTAKERFI
1. Suðuþvottur 100
2. Heitþvottur 90
3. Bleijuþvottur 100
4. Mislitur þvottur 60
5. Viðkvæmur þvottur 60
6. Viðkvæmur þvottur 40
7. Stífþvottur/Þeytivinda
8. Ullarþvottur
9. Forþvottur
10. Non-lron 90
11. Nylon Non-lron 60
12. Gluggatjöld 40
*
HA.KL%FULLMATIC
AÐEINS Hy%i4k>%FlJLLIVIATIC ER SVONA AUÐVELD í NOTKUN. SNÚIÐ EINUM SNERLI
OG H A K A SÉR ALGERLEGA UM ÞVOTTINN OG SKILAR HONUM ÞEYTIUNDNUM. — SJÁLFVIRKT
HITASTIG OG VATNSMAGN, SEM HÆFIR HVERJU ÞVOTTAKERFI. - SJÁLFVIRKAR SKOLANIR. - TÆM-
ING OG ÞEYTIVINDUÞURRKUN. - MEÐ 2 KERFUM AF 12 ER HÆGT AÐ SJÓÐA ÞVOTTINN SVO VÉL-
IN SKILAR JAFNVEL ÓHREINASTA ÞVOTTI TANDURHREINUM. - ÞVOTTURINN KEMUR AÐEINS VIÐ
GLANSSLÍPAÐ, SEGULVARIÐ, RYÐFRÍTT STÁL.
—— ábyrgð
KOMIÐ - SKOÐIÐ - SANN
RIST
ULLRI ALVÖRU
Bumenn og barlómur
Atvinnurekendurnir eru seint og
snemma að æja undan gífurleg-
um launum, sem þeir verði að
greiða starfsmönnum sínum, og
segjast hreint vera að fara á
hausinn, ekkert geti þrifizt með
þessu áfram haldi. Vondri póli-
tik er svo um kennt.
Hitt vita þó allir, að kaup-
textar hinna ýmsu stéttarfélaga
eru ekki yfirgengilegir eða ó-
sanngjarnir. í flesum tilvikum
nægja þeir ekki nema rétt fyrir
daglegu lífi starfsmannanna. Hitt
er svo annað mál, að verkefnin
eru svo mikil, að eftirvinna er
nauðsynleg vinnuveitandanum,
til að standa í skilum með af-
köstin, og þá hækka vinnulaun-
in að sjálfsögðu um leið. Og ann-
að er hitt, sem einnig er á allra
vitorði, að taxtar eru ekki nema
lágmarkskaup, og fjölmargir ráða
sig ekki upp á annað en yfir-
borgun.
En þrátt fyrir alla kaupskrúfu
er vinnuveitendum smám saman
að verða ljósara, að það borgar
sig, já margborgar sig, að gera
vnl við það fólk, sem þeir vilja
raunverulega hafa i þjónustu
sinni. Ljós vottur þessa hefur
verið að gerast umhverfis síldar-
vinnslustöðvarnar úti á landi upp
á síðkastið, að því mér er tjáð.
Þar hafa stöndugustu stöðvarn-
ar látið í snarhasti setja upp Jítil
einbýlishús í grennd við stöðv-
ar sínar, þar sem eiginkonum
skipstjóranna er síðan boðið að
dveljast, meðan vertíðin stend-
ur. Með þessu móti tryggja þær
sér skipstjórana, og eins hitt, að
þeir leggi eitthvað á sig til að
leggja upp hjá þessum stöðvum
í stað þess að sigla með aflann
inn á fjörðinn við hliðina. Þetta
hefur mælzt vel fyrir, að sögn.
Og hér í höfuðborginni hafa sum-
ir vinnuveitendur tekið upp þann
sið að rétta sínum beztu starfs-
mönnum nokkra fjárupphæð ein-
hvern tíma á árinu, svona sem
uppbót, án tillits til þess, ag
beztu mennirnir eru oftast vel
yfirborgaðir fyrir.
Með svona rausn vinnst það,
að starfsmaðurinn fyllist velvilja
til vinnustaðarins og yfirmanna
þar, og ósjálfrátt vinnur hann
ennþá betur og meira fyrir
bragðið. Þetta er góður siður og
má gjarnan vera almennur, en
hann vekur óneitanlega til um-
bugsunar um það, hvort jarm-
urinn um óhæfileg vinnulaun sé
annað en barlómur.
Og meðan barlómurinn er, geta
menn verið tiltölulega Öruggir
um atvinnurekendurna, að þeir
kunni vel sitt fag °S stýri sínu
sómasamlega, Þyí Þap er enginn
búmaður, sem ekki kann að
barma sér! SH.