Vikan


Vikan - 03.11.1966, Blaðsíða 2

Vikan - 03.11.1966, Blaðsíða 2
er fyrirtaks fæda ! i alla mata! í FULLRI HLVÖRU Logíö fil um verölag Verðlag á fslandi er og verður sífellt undrunarefni. Það þarf ekki víða að fara og margt að sjá hér í næstu nágrannalondum okkar til þess að komast að því, að oft munar helmingi á því sem hlutirnir kosta þar og hár. Ekki alls fyrir löngu birtist frétt um það í dagblöðum, að verð á ís- lenzkum hótelum mundi verða það sama á næsta sumri og það hefur verið að undanförnu. Kannski finnst þeim nóg að gert. Það er alkunna, að verð á hótel- herbergjum er hér allt að því með eindæmum og ergir það marga, að ekki er gefið upp rétt verð, þegar spurt er. Hótelherbergi í heimavistar- skóla í Bifröst í Borgarfirði nreð snjáðum húsgögnum, eftir mis- jafna umgengni skólanernenda, kostar eftir því sem sagt er frá 350—495 krónur sólarhringurinn. En sannleikurinn er sa að her- bergin kosta upp í krónur því að 25% eru bætt við fyrir söluskatt, þjónustugjald og gUð má vita hvað. Það er auðvitað heimskulegt og raunar algert svindl að sleppa þessum 25%, þegar gefnar eru uppiýsmgar um verðið. Séu þessar prósentur reiknaðar með eins og vera þer, kostar hótelherbergi á Hótel Borg upp í 688 krónur, herbergi á Hót- el Sögu upp í 10°° krónur, á Hótel Akranesi upp í 495 krónUr. og á Hótel KEA upp 5 656 krónur sólarhringurinn. Þetta verð nrið- ast við tveggja manna herbergi. En morgunverður er ekki reikn- aður með. Ég hef reynslu fyrir Því, ag tveggja manna herbergi á nýjU) og stórglæsilegu hóteli á C0sta Brava á Spáni, kostar 2V0 krónur á sólarhring. Þar var dyrinðis matur og lipur þjónusta 0g kannske mætti einnig telja þVí til tekna, að hótelið stendur j lystigarði með sundlaug og nokkra mínútna gangur á bað- strönd. f London er hægt að fá inni á prýðilegum hótelum þar sem tveggia manna herbergi kostar um 500 kr. á sólarhring en þess ber að gæta, að þá er innifal- inn morgunverður, sem í raun- inni er heil máltíð. Jafnframt því sem verðlag hækkar á öllum hlutum í okkar heimabvggð, er þeim útlendu ferðamönnum, sem hineað vilja koma, gert svo erfitt fvrir, ag margir hætta við allt saman þeg- ar þeim berst vitneskia um verð- iaeið. Hvað okkur siálf snertir, Þá fara flestir með tiald 0g nesti Hramhald á bls. 29. 2 VIKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.