Vikan


Vikan - 03.11.1966, Blaðsíða 4

Vikan - 03.11.1966, Blaðsíða 4
ATHUGIÐ! Gélraunin verður í sex blöðum. Þegar öll sex blöðiii eru komin — ekki i’yrr senclið þið lausn- irnar til VIKUNNAIt, PÓSTHÓLF 533, REYKJAVlK, og merkið umslagið með „Getraun S“, ef sendandi er stúlka, en „Getraun M“ ef sendandi er karlmaður. Athugið að lausnir verða því aðeins 'teknar til greina, að þær séu skrifaðar á getraunarseðilinn í blaðinu sjálfu. Haldið öllum seðlunum saman þar til keppninni lýkur. Meðal vinninganna eru bílar með aftursæti, sem hægt er aS svifta þakinu af og skutla aftursætinu upp úr með einum rykk, og þá þeytast þeir, sem í því sitja, eitthvað út í buskann. Þetta eru bílar, sem James Bond hefði kunnað að meta! Og þá auðvitað allir aðdáendur hans. Þessir bílar eru frá Corgi, og þaðan eru líka meðal vinninganna alls- konar bílar og ökutæki önnur, þar á meðal kapp- akstursbílar, sportbílar, dráttartæki ýmiskonar og samstæður af vinnuvál- um. GETRAUNASEÐILL 3. Klippið hér---------------------------------------- Eftirfarandi atriðum hefur verið breytt: >oj Nafn § Heimilisfang W ! Sími........ ífQ m Getraunin fer þannig fram, að við birtum tvær myndir af einhverjum ákveðnum stað, og eru þær að öllu leyti nákvæmlega eins, nema við höfum breytt tveim smáatriðum í neðri myndinni. Þessi atriði ber að finna og telja fram á getraunarseðlinum.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.