Vikan


Vikan - 03.11.1966, Blaðsíða 50

Vikan - 03.11.1966, Blaðsíða 50
 ; B ; •___________________' IISIS! w&mm HlVtA «IV1A bJiwíf':-' iiiiiliíllll liiipílill ÍÍ^IÍI: 1 ' -■' Baminu lídur vel í húðinni! Barninu líðnr vel-þegar notað er Nivea babyfein. Hin reynda móðir veit hvers vegna hún veltir babyfein handa barni sínu: Þessar samsdlltu fram- leiðsluvörur - krem, olía, púður, sdþa - innibalda allt, sem húðheknirinn dlítur nauðsýnlegt hinni viðkvæmu húð barnsins. Börn, snyrt með babyfein, fa hvórki sœrindi, né rauða og bólgna húð. Q MSViA Wyföí' ornDiicíuinn® pfn •fjD m oLUnUbliÍQ) m .m 1 HVERFISGÖTU 50. - SlMI 18830. Þplggja sæta söfi Verö Kr. 14.500.00 Réttir úr sveppum Sveppabrauð. 4 rúndstykki, 4 bollar sveppir, 2 matsk. smjör, 2 matsk. hveiti, 3 dl. V____________________________________________________________________________) Sveppafyllt paprika. Þetta er góður forréttur eða kvöld- biti. Fyrir fjóra þarf 2 stór græn pipar- hulstur, 3 bolla sveppi (meira eða minna eftir ástæðum), 1 dl. vatn, 1 tsk. salt, 2 tsk. pipar, 1 meðalstóran lauk, l>/2 mats. smjör. Skerið piparhulstrin eftir endilöngu, takið alit innan úr þeim og skolið vel, látið síðan malla í ca. 7 mín. í daufu saltvatni. Takið úr vatninu og látið renna vel af þeim i sigti og setjið á heitt fat. Látið suðuna koma upp á vatninu og setjið hrísgrjónin og salt- ið í og sjóðið undir þéttu loki í 5 mín. ef um fljótsoðin grjón er að ræða, ann- ars svolítið iengur. A meðan eru sveppirnir hreinsaðir vel og skornir i stóra bita, laukurinn saxaður og hvort tveggja steikt í smjörinu í ca. 10 min. við lítinn hita. Blandið þessu í hrís- grjónin, kryddið eftir smekk og fyll- ið piparhulstrin með blöndunni. Sveppabuff. 2 egg 2 matsk. hveiti, 2 dl. mjólk, 4 matsk. ólitað rasp, l>/2 tsk. salt, \'i tsk. pipar, 5—6 bollar sveppir, 3 matsk. smjör til að steikja úr, 1—2 matsk. rasp til að velta upp úr, 2 dl. heilir, smáir sveppir, 1 tsk. soya, smjörbolla. Saxið eða hakkið sveppina og hrær- ið saman eggin. hveitið, mjólkina, raspið, kryddið og sveppina, Farsið á að vera nokkuð þykkt. Látið standa á köldum stað um stund og gerið síð- an ílöng buffstykki úr því og veltið upp úr raspi. Brúnið smjörið á pönnu og steikið buffið dökkbrúnt, 2—3 mín. á hvorri hlið. Steikið heilu sveppina með buffinu. Takið ailt upp úr og sjóðið 1 dl. vatn á pönnunni, bragð- bætið með soyunni og jafnið upp með smjörbollunni. Smáar kartöflur born- ar með og bezt er að velta þeim upp úr bræddu smjöri um leið og þær eru bornar fram og strá saxaðri persilju yfir þær. Sveppa-„biksemad“. 4 bollar sveppir, 2 matsk. smjör, >/2 tsk. salt, /i tsk. nýmalaður pipar, ca. \'i kg. soðnar kartöflur skornar í ten- inga, 1—2 laukar, 1—2 matsk. smjör eða smjörlíki, 2 tsk. soya, 4 hráar eggjarauður. Hreinsið sveppina og skerið smátt og steikið í potti án smjörs þar til vökv- inn hefur gufað upp, bætið þá smjör- inu I og brúnið sveppina snöggt. Kryddið og látið malla í 5 mín., takið þá upp úr og bætið kartöfluteningun- um í smjörið, sömuleiðis smásöxuðum lauknum og steikið það saman. Bætið svo sveppunum aftur í og látið gegn- hitna saman í 5 mín. Kryddið með soyu, salti og pipar. Setjið á fjóra heita diska og hráa eggjarauðu í. mjólk eða rjómabland, 1 tsk. salt, % tsk. hvítur pipar. Skerið lok af rundstykkjunum, skafið innan úr þeim og hitið í ofni. Hreinsið sveppina og saxið smátt og steikið í smjörinu. Stráið hveitinu út á og jafn- ið upp með rjómablandinu, kryddið eftir smekk. Látið malla í 5 mín. Fyll- ið brauðin með jafningnum og berið fram á salatblaði og með tómatsneið- um. Smápönnukökur mcð sveppajafningi. 2 egg, 2>/2 matsk. hveiti, 2 dl. rjóma- bland, 1 matsk. matarolía eða brætt smjör eða smjörlíki. Sveppajafningur: 4 bollar sveppir, 2 matsk. smjör, 2 matsk. hveiti, 3 dl. mjólk, 1 tsk. salt, \í tsk. hvítur pipar. Þeytið saman egg og hveiti, bætið rjómablandinu í og olíunni. Bakið þunnar pönnukökur á lítilli pönnu. Hreinsið og skerið sveppina smátt, lát- ið þá sjóða í eigin soði um stund, bæt- ið smjörinu í og hveitinu og jafnið upp með mjólkinni og látið sjóða í 5 min. rúmar. Kryddið með salti og pipar. Setjið fjórar pönnukökur á disk fyrir hvern, smyrjið sveppajafningnum á milli þeirra og setjið svolítinn jafning í miðjuna ofan á, stráið persilju yfir. 50 VIKAN 44-

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað: 44. Tölublað (03.11.1966)
https://timarit.is/issue/298718

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

44. Tölublað (03.11.1966)

Aðgerðir: