Vikan - 03.11.1966, Blaðsíða 49
SÖTAÐAR
GÆRUR
TRIPPASKINN
KALFSKINN
*
Mikið
úrval
*
Hagkvæmt
verð
Sútunarverksmiöja
SLÁTURFÉLAGS
SUÐURLANDS
Grensásvegi 14
Sími 31250
Einnig
Laugavegur 45
Sími 13061
hvenær hann skýtur upp koll-
inum.
Fay kipptist vifi, þegar hún
heyrði nafnið og hún vissi, að
Alan tók eftir því. Einu sinni
hafði hún haldið, að hún væri
ástfangin af Santers. Það var
kvöldið, sem Charles ók henni til
íbúðar Alans.
Hún reis á fætur og afsakaði
sig. Hún tók bréf Eve með sér.
Andrúmsloftið á veröndinni var
ekki skemmtilegt. Hún hafði
haldið, að Charles væri heimilis-
vinur, en hann var greinilega
sérstakur vinur Shebu og það
leit ekki út fyrir að John væri
sérlega hrifinn af honum. Hún
lét fallast niður á rúmið og opn-
aði bréfið. Alan hefði alveg eins
getað staðið við hliðina á henni
og sagt: — Hvað sagði ég ekki?
Rithöndin var skjálfandi, eins
og á miðanum, sem hún hafði
fengið á Raffles Hótel. En þetta
var örugglega rithönd Eve. Þar
stóð:
„Kæra Fay!
Það var leiðinlegt, að við
skyldum fara á mis. Mantesa-
fólkið var svo vingjarnlegt
að koma því svo fyrir, að ég
gat flogið til Singapore til að
taka á móti þér og mannin-
um þínum — ég var svei mér
hissa að heyra, að þú ert gift.
— Ég skil ekki, hversvegna
þú skrifaðir mér ekki áður
og sagðir mér að það stæði
til. En ef til vill er það mér
að kenna, þar sem ég hef ver-
ið of lasin til að geta skrifað
neitt upp á síðkastið. Ég
þoldi ekki flugferðina, svo að
ég varð að demba mér beint
í rúmið, þegar ég kom. Ég
hefði átt að setja mig í sam-
band við þig strax, en ég
ætlaði að bíða þangað til ég
væri orðin skárri. Þegar ég
loksins hringdi til hótelsins,
komst ég að því, að þið voruð
bæði farin til Happy Harm-
ony. Ég varð auðvitað fyrir
miklum vonbrigðum, en ég
þekki Mantesa fólkið. Þau
eru svo gestrisin, að ég veit
að þau hafa tekið vel á móti
ykkur. Strax og mér líður
skár, flýg ég aftur til ykkar.
Beztu kveðjur til allra sem
ég þekki, sérstaklega Sonyu
litlu.
Þín systir.
Eve.“
Hún var einmitt að ljúka við
að lesa bréfið, þegar Alan kom
inn í herbergið. Hann var með
dagblað með sér.
— Fréttir í bréfinu? Hún
hristi höfuðið.
— Ekkert, sem við vissum
ekki áður. Hún rétti honum bráf-
ið. Hann las það og muldraði.
— Það er lesið fyrir, en ég
bjóst svo sem við því. Svo bætti
hann við.
— Guði sé lof, að hún er þó
lifandi ennþá. Fay fölnaði.
Framhald í nœsta blaffi.
1 ($% v/o/ þþf' I—j[ . J 1 \ VTw v \ v\ INNHI 1 TRYGG . //YÁ\ \r-\/ >1 I ROTS INGAR I
I '"v 48§ I ■ 1 ! ° ’ c Vdít! i “|ptT 3nir<n|s|iHíR1 r~'~~ ~ , Hifi:- -T V 'r. rr._-.ti_ • 'vr— -■ -r—Q-C. 3— .*• ! ÉSTfjSÍdiWs mmm ** r <T& r : CiP I- :
I SJOIRVGGI 1 1 ERUELIRVGGT 1 SM11700 |SJOJffinneQMGAffÖÁGBtANieijJ
Smíðum vegg- og loftklæðningar, ennfremur innrétting-
ar og húsgögn í skrifstofur.
Tökum að okkur spónlagningar fyrir fyrirtæki og ein-
staklinga.
Höfum óvallt fyrirliggjandi harðviðarspón f úrvali.
0 2542 FRAMLEIÐANDI í : NO.
HUSGAGNAMEISTARA-
FÉLAGI REYKJAVÍKUR
Jónasar Súlmundssonar
Sólvallagötu 48 — Sfmi 16673.
------------------------- 1
44. tbi. vrKAN 49