Vikan


Vikan - 09.03.1967, Blaðsíða 3

Vikan - 09.03.1967, Blaðsíða 3
VÍSUR VIKUNNAR Þóít víðct sé hart í heimi og haming'udísin treg ýmsum er auðvelt að rata hinn illtræða gróðaveg. Menn erja hér oft fram ó nætur því athafnaþráin er sterk og feðurnir fjölskyldubætur fá, ef þeir kunna sitt verk. En leiðtogar ávarpa lýðinn og láta þá skoðun í té: að skrautbúin skip fyrir landi skorti nú rekstursfé. Michele Ray heitir frönsk blaðakona, sérlega tápmikill kvenmaður og þar ofan I rlkum mæli gædd þeim sjarma, sem sumir vilja meina að einkenni franskt kvenfólk um- fram annað. Hún varð fyrir skemmstu stórfræg fyrir að láta Víet-kong taka sig fasta og ennþá frægari ÍNIESTUViKU fyrir að sleppa lifandi úr greipum þeirra. í grein I næstu Viku er gerð grein fyrir ævintýrum Michele í Víetnam. I sama blaði er grein um Picasso, sem hefur inni að halda mörg spakleg ummæli meistarans, og myndir, sem greininni fylgja, skýra þróunarferil hans á lista- brautinni. Þá er I blaðinu fjórði hluti bókarinnar Dauði forseta, eftir William Manchester, og er þar meðal annars skýrt frá hinum örvæntingarfullu og vonlausu tilraunum, sem læknar Parkland-sjúkrahúss gerðu til að treina líf hins helsærða forseta, og viðbrögðum manna í Washington, þegar fréttirnar af ógnaratburð- inum bárust þangað. í þessu blaði hefst líka fegurð- arsamkeppni stúlkna á aldrinum 15—17 ára, og verða tveir fyrstu þátttakendurnir kynntir. Annað efni: Smá- sagan Tjörnin, framhaldssögurnar Angelique í bylting- unni og Fimm dagar í Madrid, Eftir eyranu o.fl. IÞESSARIVIKU ANGEUQUE í BYLTINGUNNI. 3. hluti ... BÍLAPRÓFUN VIKUNNAR. Vauxhall Viva . AÐ FLJÚGA MEÐ HJARTAÐ í BUXUNUM. Hugleiðingar um flughræðslu með tilleggi eftir Örlyg Sigurðsson, listmálara . HVEITIBRAUÐSDAGAR. Smásaga ......... KYNNT FEGURÐARSAMKEPPNI UNGU KYN- Bls. 4 Bls. 8 Bls. 10 Bls. 12 Bls. 14 EFTIR EYRANU HVERJUM ÞYKIR SINN FUGL FAGUR. Nokkr- ir bílaeigendur lýsa kostum uppáhaldsbíla sinna .................................. FIMM DAGAR í MADRID. 13. hluti DAUÐI FORSETA, eftir William Manchester. 3. hiuti ............................... Bls. 16 Bls. 18 Bls. 22 Bls. 24 ÚTGEFANDI; HILMIR H.F. Ritstjóri: Sigurður Hmiðar. Meðritstjóri: Gylfi Gröndal. Rlaöamaður: D;»‘rur I»orleifsson. Útlitsteikning: Snorri Friðriksson. Auglýsmgar: Ásta Bjarnadóttir. Dreifing: Óskar Karlsson. Ritstjórn, auglýsingar, afgreiðsla og dreifing: Skipholt 33. Símar 35320 — 35323. Pósthólf 533. Verð 1 lausasölu kr. 35. Áskriftarverð er 470 kr. ársþriðjungslega, greiðist fyrirfram. Prentun og myndamót Hilmir h.f. FGRSlÐAN Hún er í þetta sinn tengd fegurðarsamkeppni stúlkna á aldrinum 15—17 ára, sem kynnt er inni í blaðinu. Sýnir hún þrjár ungar fyrirsætur í kjólum með allsérkennilegu og sláandi sniði, en byltingarkennd- ar nýjungar í fatatizku er einmitt það, sem hvað mest einkennir ungu kynslóðina í dag.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.