Vikan - 09.03.1967, Blaðsíða 3
VÍSUR VIKUNNAR
Þóít víðct sé hart í heimi
og haming'udísin treg
ýmsum er auðvelt að rata
hinn illtræða gróðaveg.
Menn erja hér oft fram ó nætur
því athafnaþráin er sterk
og feðurnir fjölskyldubætur
fá, ef þeir kunna sitt verk.
En leiðtogar ávarpa lýðinn
og láta þá skoðun í té:
að skrautbúin skip fyrir landi
skorti nú rekstursfé.
Michele Ray
heitir frönsk blaðakona, sérlega tápmikill kvenmaður
og þar ofan I rlkum mæli gædd þeim sjarma, sem
sumir vilja meina að einkenni franskt kvenfólk um-
fram annað. Hún varð fyrir skemmstu stórfræg fyrir
að láta Víet-kong taka sig fasta og ennþá frægari
ÍNIESTUViKU
fyrir að sleppa lifandi úr greipum þeirra. í grein I
næstu Viku er gerð grein fyrir ævintýrum Michele í
Víetnam.
I sama blaði er grein um Picasso, sem hefur inni að
halda mörg spakleg ummæli meistarans, og myndir,
sem greininni fylgja, skýra þróunarferil hans á lista-
brautinni. Þá er I blaðinu fjórði hluti bókarinnar Dauði
forseta, eftir William Manchester, og er þar meðal
annars skýrt frá hinum örvæntingarfullu og vonlausu
tilraunum, sem læknar Parkland-sjúkrahúss gerðu til
að treina líf hins helsærða forseta, og viðbrögðum
manna í Washington, þegar fréttirnar af ógnaratburð-
inum bárust þangað. í þessu blaði hefst líka fegurð-
arsamkeppni stúlkna á aldrinum 15—17 ára, og verða
tveir fyrstu þátttakendurnir kynntir. Annað efni: Smá-
sagan Tjörnin, framhaldssögurnar Angelique í bylting-
unni og Fimm dagar í Madrid, Eftir eyranu o.fl.
IÞESSARIVIKU
ANGEUQUE í BYLTINGUNNI. 3. hluti ...
BÍLAPRÓFUN VIKUNNAR. Vauxhall Viva .
AÐ FLJÚGA MEÐ HJARTAÐ í BUXUNUM.
Hugleiðingar um flughræðslu með tilleggi
eftir Örlyg Sigurðsson, listmálara .
HVEITIBRAUÐSDAGAR. Smásaga .........
KYNNT FEGURÐARSAMKEPPNI UNGU KYN-
Bls. 4
Bls. 8
Bls. 10
Bls. 12
Bls. 14
EFTIR EYRANU
HVERJUM ÞYKIR SINN FUGL FAGUR. Nokkr-
ir bílaeigendur lýsa kostum uppáhaldsbíla
sinna ..................................
FIMM DAGAR í MADRID. 13. hluti
DAUÐI FORSETA, eftir William Manchester.
3. hiuti ...............................
Bls. 16
Bls. 18
Bls. 22
Bls. 24
ÚTGEFANDI; HILMIR H.F.
Ritstjóri: Sigurður Hmiðar. Meðritstjóri: Gylfi Gröndal.
Rlaöamaður: D;»‘rur I»orleifsson. Útlitsteikning: Snorri
Friðriksson. Auglýsmgar: Ásta Bjarnadóttir. Dreifing:
Óskar Karlsson.
Ritstjórn, auglýsingar, afgreiðsla og dreifing: Skipholt
33. Símar 35320 — 35323. Pósthólf 533. Verð 1 lausasölu
kr. 35. Áskriftarverð er 470 kr. ársþriðjungslega, greiðist
fyrirfram. Prentun og myndamót Hilmir h.f.
FGRSlÐAN
Hún er í þetta sinn tengd fegurðarsamkeppni stúlkna
á aldrinum 15—17 ára, sem kynnt er inni í blaðinu.
Sýnir hún þrjár ungar fyrirsætur í kjólum með
allsérkennilegu og sláandi sniði, en byltingarkennd-
ar nýjungar í fatatizku er einmitt það, sem hvað
mest einkennir ungu kynslóðina í dag.