Vikan


Vikan - 09.03.1967, Blaðsíða 28

Vikan - 09.03.1967, Blaðsíða 28
DAIIOIFORSETA wards og Ronald Fischer beðið síðan klukkan var tultugu mínútur yfir tólf. Slcyndilega bendi Edwards og sagði: „Sjáðu náungann þarna.“ Fisclier fylgdi bendingu hans með augun- um. Þaðan sem þeir voru gátu þeir ekki séð vopnið, en það sem vakti athygli Edwards var kyrrstaða Oswalds. Fischer fannst hún líka undarleg. Maðurinn leit út eins og liann væri negldur fastur og starði stjarl't til hægri. Fischer virtist sem hann „lireyfði sig ekki, en starði aðeins, stjarfur eins og stytta.“ Sá, sem kom auga á Oswajd þarna í glugganum úr minnstri fjarlægð, var Howard Brennan, lieilsutæpur pipulagninga- maður, sem Jiafði komið á torgið lduldvan átján mínútur yí'ir tólf — j)að sá liann á tíma- og liitaskillinu, sem var á útgáfubyggingunni. lfrennan tólc sér stöðu á þriggja og liálfs feta liáum, hvítum steinvegg í útjaðri torgsins, beint á móti aðaldyrum útgáfuljyggingarinnar. Brennan var um þrjátíu og sex metra fyrir neðan Oswald. Sem hann Jjeið j)arna í sólskininu, þurrlcaði liann af enni sér rncð erminni á vinnuskyrtu sinni og glórði svo uppfyrir sig í von um að sjá Jiitastigið á slvillinu. En liann sá það illa þaðan sem liann var. Honum varð litið upp á sjöttu lræð byggingarinn- ar og sá ])á stirðnaðan lrliðarsvip Oswalds í glugganum. Eins og aðrir, sem sáu Oswald jrai na, varð Brennan liissa á jress- ari algeru kyrrstöðu unga mannsins. Það heyrðust köll í fjarlægð, utan frá Main Street. Brenn- an, Rowland, Edwards og Fischer gleymdu þessari undar- legu mannsmynd við opna gluggann og sneru sér í áttina, sem köllin komu úr. Edwards sagði æstur: „Nú kemur það.“ Klukkan tuttugu og fjórar minútur yfir tólf horfði full- trúi frá FBI, Jim Hosty að nafni, á Kennedy frá einu götu- horninu og gekk síðan inn í veitingastaðinn Alamo Grill til að snæða hádegisverð. Ilann hafði séð forsetann. Meira ger- ist ekki bjá mér ])ennan daginn, bugsaði liann. Svo vildi til, að Hosty var ábyrgur fyrir þáyfirstandandi rannsóknum FBI á lífi og ferli Oswalds. Þegar bílalestin náði til Main and Market var klukkan tutt- ugu og átta mínútur yfir tólf. Yarborough flaug í hug, að svo fremi einhver á efri hæðunum liefði áhuga á að láta blómapott delta niður á böfuð forsetans, þá væri vandalaust að koma því í framkvæmd. Framundan sást grænkan á Dealey Plaza. Það lítur út fyrir að það ætli að viðra vel, Iiugsaði senatorinn og leit upp í skafheiðan liimininn. Frá Houston Street og Elm Street hafði Sorrels öryggis- vörður samband við Verzlunarmiðstöðina með senditæki og tilkvnnti að forsetinn kæmi ])angað með fylgdarliði sínu eftir fimm mínútur. Síðan renndi Lawson öryggisvörður aug- unum ósjálfrátt yfir járnbrautarbrúna yfir neðanjarðargöng- unum. Þar voru brautarstarfsmenn að verki, gagnslætt öryggisráðstöfunum þeim, er gerðar höfðu verið. Hann veifaði ákaft til lögreglumanns í gulum regnfrakka — vildi að brautarstarfsmennirnir yrðu reknir á brott. En lögreglu- maðurinn bafðist ekki að. Hann skildi ekki bendingarnar. Greer örvggisvörður fór nú að slappa af eftir erfiða beygju. Spennan var liðin bjá. Þá tók hann einnig eftir verkamönn- unum. Honum varð Iiverft við og hann starði framundan inn í göngin, sem hann Iiafði aldrei farið um áður, og hugleiddi hvort Iiann gæti beygt á síðasta andartaki og farið með for- setanum inn í þann hluta gangnanna, er engir menn voru yfir. Lincolninn fór nú framhjá tré einu, sem rétt í svip bar á milli forsetans og byssuhlaupsins í hornglugganum á sjöttu hæð útgáfubyggingarinnar. Abe Zapruder stóð boginn yfir Zoom- ar-vélinni sinni og kvikmvndaði forsetabílinn —SS 100 X, eins og bann hét á dulmáli — sem nú nálgaðist liann. Nellie benti í áttina að göngunum og sagði við Jackie. „Við erum næstum komin. Það er rétt hinum megin við göngin.“ Jackie ldakkaði lil að komasl í svalann í göngunum. Allt virtist hér með friði og spekt. Hún sneri sér lil vinstri til að veifa. í framsæti fylgdarbílsins, sem ók í kjölfar Lincolnsins, bafði Emory Roberts, öryggisvörður, loftskeytasamband við Verzlunarmiðstöðina: „Halfback kallar miðstöð. Fimm min- útur eftir á ákvörðunarstað.“ Síðan skrifaði liann í skýrslu- bók sina: „Klukkan þrjátíu og fimm mínútur yfir tólf kom Kennedv forseti til Verzlunarmiðstöðvarinnar.“ MacKilduff mislas á slciltið framan á útgáfubygging- unni og sagði við Merriman Smith, fréttamann frá Wasliing- ton: „Book Repository? Hver andskotinn er það?“ (Mac Kil- duff las Repository, sem þýðir hinzti hvílustaður, fyrir De- pository, sem þýðir geymslustaður). Aftar í bílalestinni var Evelyn Lincoln að segja: „Að hugsa sér — við erum búin að kevra þvert í gegnum Dallas og það liafa ekki verið neinar mótmælaaðgerðir.“ Lincolninn rann áfram á 11,2 mílna Iiraða á klukkustund. Hann var kominn framhjá trénu. Zapruder sveigði vél sína hægt til hægri og varð þess þá var að hann var farinn að mynda bakhliðina á brautarmerki einu. A þessu andartaki sá hann ekki forsetabílinn. En hann var ekki lengur í hvarfi frá hornglugganum á sjöltu liæð. IJann var kominn fram- hjá síðuslu trjágreininni, sem skyggt hafði á hann. Fimm ára drengur eins áhorfandans, er Charles Brend hét, lyfti hendi sinni feimnislega. Forsetinn brosti hlýlega. Ilann lyfti liendi til að veifa á móti. Þá heyrðist snöggt, skarpt og splundrandi liljóð. Þeir i bilalestinni, sem vanir voru veiðum, þekktu undir- eins að hér va.r um riffilskot að ræða, en mennirnir frá IJvíta húsinu rugluðust í ríminu. öryggisverðirnir voru óvan- ir þeim sérkennilega hávaða, sem verður þegar handbyssu- hvellir bergmála milli húsa; þar á ofan var þeim umhverfi Dealey Plaza ókunnugt. öryggisverðirnir Kellerman, Lawson, Greer, Ready og Hill héldu allir að hljóðið stafaði frá flug- eldi, sem skotið hefði verið á loft. Það var ekki fyrr en Clint Hill, sem var óvenju viðbragðsfljótur, sá forsetann lúta áfram og grípa um háls sér, að liann stökk út úr Halfback (dulnefni á fylgdarbílnum) og hljóp á eftir SS 100 X. Það varð örlaga- rikt, hversu viðbragðsseinir öryggisverðir þeir, sem næstir voru forsetanum, voru næstu sekúndurnar eftir að fyrsta skotinu var hleypt af. Fastákveðin próf eru lil að mæla við- bragðsflýti manna, og hver þotuflugmaður, sem stenzl þau ekki, verður að gera svo vel og halda sig við jörðina. En líf- verðir forsetans þurfa ekki að taka nein slik próf. Þar að auki verða menn viðbragðsseinni með aldrinum, og lifi menn við mikinn hraða og spennu, dregur ])að enn frekar úr viðbragðsflýti þeirra. Og hraðinn i Iífi slarfs- manna leyniþjónustunnar er ekkert smáræði. Öryggisverð- ir Ilvita hússins unnu að jafnaði fimmtíu til áttatíu klukku- stundir í yfirvinnu hvern mánuð. „Um fertugt", sögðu þeir sín á milli, „er maður í þessari deild orðinn gamall.“ Samt sem áður ræður hefðin ])vi, að stöður þeirra öryggisvarða, sem eru í mestri nálægð við forsetann, eru skipaðar elztu mönnum þjónustuflokksins. Greer, ekill forsetans, var fimmtíu og fjögurra ára. Kellerman, sem sat við hliðina á Greer, var fjörutiu og álta. Þeir höfðu möguleika á að gera ráðstafanir til bjargar eftir fyrsta skolið, en því miður voru þeir óvirkir í fimm bræðilegar sekúndur. Yarborough, sem sat í bíl varaforsetans, þóttist finna púð- urlvkt. „Guð minn góður!“ æpti liann. „Þeir hafa skotið forsetann!“ Rufus Youngblood úr leyniþjónustunni varpaði 28 VIKAN 10- tbl-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.