Vikan - 09.03.1967, Blaðsíða 54
BIÐJIÐ KAUPMANN
YÐARUM
FISKAKEX !
SIMI 14-0-14
Umvefjið húð yðar með hinu dásamlega AVON ilmkremi
Yndislegt — mjallhvítt, hverfur inn í húðina og skilur eftir Ijúfan ilm — dularfullan
og töfrandi.
Veljið úr hinum 7 heimsfrægu ilmkremum frá AVON
ggAvon cosmETics ltd
C'V NEWYORK • LONDON • PARIS
EX8-66-EA.
áður en hann fer að sofa. Næt-
eðlilegt göngulag manns, sem
skreppur til að fá sér frískt loft,
urvörðurinn í lyftunni myndi
vilja tala um nautaötin í næstu
viku; Trask yrði að taka undir
áhuga hans.
Hann hafði vonazt til að rek-
ast á leigubíl, áður en hann
kæmist að Bjúkkanum sínum,
sem stóð handan við hornið; von-
in brást. Hann hjakkaði bílnum
út úr stæðinu, því bílarnir fyr-
ir framan og aftan höfðu lagt
mjög þröngt. Nú var hann maður,
sem fór í stutta ökuferð sér til
fróunar, áður en hann færi að
sofa, en þegar hann kom út á hið
breiða Avenida del Francisco
Silvela, sá hann að það myndi
vera allt í lagi að aka hraðar.
Það var mjög lítil umferð á
Calle del Molino. Það voru engir
bílar á ferð á móts við húsaröð-
ina, sem hann hafði komið til að
skoða, aðeins tveir eða þrír fót-
gangandi menn. Hann ók fram-
hjá húsinu númer 22. Það var bú-
ið að loka kránni og ekkert ljós í
verzlunum, efnalaug, ávaxta-
gluggunum fyrir ofan hana. Hann
leit yfir götuna um leið og hann
fór framhjá, og sá röð af litlum
verzlunum, efnalaug ávaxta-
verzlun, blómabúð.
Það var engin tóbaksverzlun.
Hann fann bílastæði við enda
húsaraðarinnar. Hann setti í aft-
ur á bak til að smeygja sér inn
í það, og starfsmaður hans sem
hafði haft upp á kránni í del
Molino kom út úr skugganum
að Bjúkknum.
— Félagi, sagði hann hlæj-
andi, — þú kemur aldrei þessum
stóra kassa inn í, ekki þó þú haf-
ir milljón ár.
Lágt, með allan hugann við
vandann að leggja bílnum, sagði
Trask: — Það er tóbaksverzlun
handan við götuna, gegnt þeim
22, sem við þurfum að finna.
Sendu strákana aftur heim.
Leystu Pintor af fyrir utan íbúð
Glendennings.
Hann hjakkaði bílnum nokkr-
um sinnum enn, svo gafst hann
upp og ók aftur út á götuna.
Maðurinn stóð eftir, hló og kall-
aði á eftir honum:
— Fáðu þér Mini Minor, fé-
lagi.
Þegar lyftuvörðurinn spurði,
hvort senor hefði haft ánægju-
lega gönguferð, gætti Trask þess
vandlega, að segja að honum
hefði snúizt hugur, og hann hefði
farið í svolitla ökuferð, af því að
honum fyndist hann slappa miklu
betur af við akstur, en þegar
hann gengi.
Hank sat við borðið og grúfði
sig yfir vélrituðu blöðin með
orðaskiptunum í íbúð Glendenn-
ings, þegar Trask gekk inn í
setustofuna. Hank stóð upp.
Maureen kom inn úr svefnher-
berginu. Þau störðu bæði á hann
og biðu eftir fréttum.
Framhald í næsta blaði.
54 VIKAN 10- tbl-