Vikan


Vikan - 09.03.1967, Blaðsíða 54

Vikan - 09.03.1967, Blaðsíða 54
BIÐJIÐ KAUPMANN YÐARUM FISKAKEX ! SIMI 14-0-14 Umvefjið húð yðar með hinu dásamlega AVON ilmkremi Yndislegt — mjallhvítt, hverfur inn í húðina og skilur eftir Ijúfan ilm — dularfullan og töfrandi. Veljið úr hinum 7 heimsfrægu ilmkremum frá AVON ggAvon cosmETics ltd C'V NEWYORK • LONDON • PARIS EX8-66-EA. áður en hann fer að sofa. Næt- eðlilegt göngulag manns, sem skreppur til að fá sér frískt loft, urvörðurinn í lyftunni myndi vilja tala um nautaötin í næstu viku; Trask yrði að taka undir áhuga hans. Hann hafði vonazt til að rek- ast á leigubíl, áður en hann kæmist að Bjúkkanum sínum, sem stóð handan við hornið; von- in brást. Hann hjakkaði bílnum út úr stæðinu, því bílarnir fyr- ir framan og aftan höfðu lagt mjög þröngt. Nú var hann maður, sem fór í stutta ökuferð sér til fróunar, áður en hann færi að sofa, en þegar hann kom út á hið breiða Avenida del Francisco Silvela, sá hann að það myndi vera allt í lagi að aka hraðar. Það var mjög lítil umferð á Calle del Molino. Það voru engir bílar á ferð á móts við húsaröð- ina, sem hann hafði komið til að skoða, aðeins tveir eða þrír fót- gangandi menn. Hann ók fram- hjá húsinu númer 22. Það var bú- ið að loka kránni og ekkert ljós í verzlunum, efnalaug, ávaxta- gluggunum fyrir ofan hana. Hann leit yfir götuna um leið og hann fór framhjá, og sá röð af litlum verzlunum, efnalaug ávaxta- verzlun, blómabúð. Það var engin tóbaksverzlun. Hann fann bílastæði við enda húsaraðarinnar. Hann setti í aft- ur á bak til að smeygja sér inn í það, og starfsmaður hans sem hafði haft upp á kránni í del Molino kom út úr skugganum að Bjúkknum. — Félagi, sagði hann hlæj- andi, — þú kemur aldrei þessum stóra kassa inn í, ekki þó þú haf- ir milljón ár. Lágt, með allan hugann við vandann að leggja bílnum, sagði Trask: — Það er tóbaksverzlun handan við götuna, gegnt þeim 22, sem við þurfum að finna. Sendu strákana aftur heim. Leystu Pintor af fyrir utan íbúð Glendennings. Hann hjakkaði bílnum nokkr- um sinnum enn, svo gafst hann upp og ók aftur út á götuna. Maðurinn stóð eftir, hló og kall- aði á eftir honum: — Fáðu þér Mini Minor, fé- lagi. Þegar lyftuvörðurinn spurði, hvort senor hefði haft ánægju- lega gönguferð, gætti Trask þess vandlega, að segja að honum hefði snúizt hugur, og hann hefði farið í svolitla ökuferð, af því að honum fyndist hann slappa miklu betur af við akstur, en þegar hann gengi. Hank sat við borðið og grúfði sig yfir vélrituðu blöðin með orðaskiptunum í íbúð Glendenn- ings, þegar Trask gekk inn í setustofuna. Hank stóð upp. Maureen kom inn úr svefnher- berginu. Þau störðu bæði á hann og biðu eftir fréttum. Framhald í næsta blaði. 54 VIKAN 10- tbl-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.