Vikan


Vikan - 09.03.1967, Blaðsíða 35

Vikan - 09.03.1967, Blaðsíða 35
Það er einhver viss fróun í því að blekkja andstæðinga sína í bridge — og komast upp með það. Hinsvegar má öllu ofgera, og margir þeir, sem stæra sig af frækilegum blekkingarsigri, gleyma stundum að minnast á öll hin skiptin, er þeir féllu á eigin bragði. Spilið hér á eftir er gott dæmi um snyrtilega blekkingarspila- mennsku. Og í þetta sinn er Sveitakeppni. Austur—Vestur áhættan sáralítil, ef upp kemst um klækina — en ávinningurinn, ef vel fer, talsverður. á hættu. Norður gefur . 4 Á-K-D-4 y Á-D-10-7 4 G-3 Jt, K-G-4 A G-9-8 y K-9-8 y K-D-10-8-2 A 10-7 A 5-3 y G-5-2 4 Á-7-6-5 Jf, D-5-3-2 Sagnir gengu: 4 10-7-6-2 y 6-4-3 4 9-4 4; Á-9-8-6 N V A S Norffur 1 spaði 3 grönd Austur pass pass Suffur 1 grand pass Vestur pass pass Útspil laufasex. Suður lét lágt úr borði og drap tíu Austurs með drottningu. Þá var hjartagosa spilað. Gosinn hélt, og aftur var spilað hjarta á tíuna í borði. Austur lét sem ekkert væri og gaf slaginn. Laufakóng var nú spilað úr borði og slagurinn tekinn á ás í Vestri. Vestur fann ekki betra útspil en láglauf. Sagnhafi á nú níu slagi, með því að hirða öll háspilin, en hver getur láð honum að reyna að næla sér í aukaslag í hjarta? Það er þegar komið í ljós, að hjarta liggur rétt. Eða er ekki svo? Svo að veslings Suður fór inn á tígul- ás í hendi og lét út hjarta. Vest- ur var með — allt í lagi. Svo að Suður lét hjartadrottninguna úr borði og var byrjaður að lýsa því yfir. að fjögur grönd stæðu á borðinu, þegar Austur hlammaði hjartakónginum á drottninguna. Ho-ho-ho, og fjórir slagir í viðbót á tígul. Tveir niður . Suður hefur ekki snert á spil- um síðan. En þetta var allt annað en ill- kvittni og leikaraskapur hjá Austri. Hann sér, að ef hann tek- ur strax á hjartakóng, eru allar líkur á því að samningurinn renni heim. Ef Suður á þrjá spaða, fell- ur spaðinn þannig að fjórir slag- ir fást á spaða. Suður hlýtur, samkvæmt sögnum að eiga tígul- ás, og næstum óhugsandi er að Suður eigi aðeins tvo tígla, ekki sízt eftir fyrsta útspili Vesturs að dæma. Ef því Austur tekur á hjarakóng og spilar tígulkóng, getur Suður hæglega gefið tígul tvisvar og eyðilagt þannig samn- inginn milli Vesturs og Austurs. Þegar Vestur kemst inn á lauf- ás, stendur afgangurinn í borði. Þetta „svindl“ gat aðeins kost- að vörnina einn slag. Gaman af þessu — nema hvað Austur er orðinn alveg óþolandi, síðan spil- ið var spilað. Haníi má ekki sjá nokkurn mann, sem þekkir spil- in, án þess að .... frá MjólkuLrbúi Flóamanna Selfossi FYRST UM SINN VERÐUR OSTUR ÞESSI AÐEINS SELDUR í OSTA-OG SMJÖRBUÐINNI _______SNORRABRAUT54_____ Osta og smjörsalan s.f. Hverjum þykir sinn fugl fagur Framhald af bls. 21. Jón Einarsson, leigubílstjóri Ég hef átt bíl í 40 ár og margar tegundir á þeim tíma, en nú hef ég í allmörg ár átt og ekið Volgu. Sá, sem ég á núna, er númer tvö ( röðinni. í upphafi leizt mér vel á þessa gerð og langaði til að reyna hana. Ég var ekkert yfir mig ánægður með þann bíl, en svo var bílnum breytt, og ég sá, að búið var að bæta galla, sem voru í eldri bílnum, og skipti þá og fékk mér yngri. Þennan, sem ég á núna, líkar mér mjög vel við. Hann hefur ekkert bilað, og er kominn í 100 þúsund kílómetra, og útkoman á honum er mjög góð á þeim þremur árum, sem ég hef átt hann, miðað við aðra bila, sem ég hef átt. Þar að auki er Volgan mjög heppileg fyrir okkar vegi, liggur vel, þýð í holum, og er fremur há undir lægsta punkt. Framhald á bls. 37. 10. tw. VIKAN 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.