Vikan


Vikan - 09.03.1967, Blaðsíða 48

Vikan - 09.03.1967, Blaðsíða 48
Enskor postulínf lísar ávallt r I miklu úrvali ÍITAVER SF. Grensásveg 22—24 (horni Miklubrautar) — Símar 30280 & 32262 ----------------------------1 inn. Þegar hann var kominn lang- leið,ina upp, missti hann handfest- una og féll niður, eins og kartöflu- poki. — Snertið hann ekk! sagði Mc Dowell og beygði sig yfir Hank. Svo varð dauðaþögn, meðan hann þuklaði á hnakka Hanks með var- færnum fingrunum. Svo reis hann upp og lagði handlegginn yfir axlir Söru, í allra augsýn. — Verið ekki óróleg, sagði hann vingjarnlega. — Það er engin hætta, hann er ekki höfuðkúpubrotinn. Loksins, loksins, varð draumur Söru að veruleika. Nú sat hún, sveipuð minkapelsi (Kathy átti pelsinn), við hliðina á drauma- manninum og þaut út í nóttina. Að vísu var þetta ekki skrautlegur bíll, heldur var það sjúkrabíll. Það, að raunverulegi maðurinn hennar lá þarna á sjúkrabörum og átti erfitt með andardrátt, hafði ekki svo mikið að segja. Hann hefði getað verið ambassador, sem hefði orð- ið fyrir slysi. Það vantaði aðeins eitt og það var kaviarsamlokan. — Svarti kaviarinn er nú alltaf beztur, sagði Sara í afsökunarróm. — Svona — svona, verið þér ekki að þreyta yður á því að tala, sagði McDowell og lagði aftur arminn um axlir Söru. Þegar þau komu á sjúkrahúsið, varð Sara ein eftir á biðstofunni, en McDowell hvarf á eftir sjúkra- börunum inn éinn ganginn. Nú verður skilnaðurinn auðvitað að bíða, hugsaði Sara hálfruglings- lega, — að minnsta kosti þangað til Hank batpar. En hvað var það, þótt hún þyrfti að bíða í nokkra mánuði, eftir átta löng ár? Nú þegar við höfum að lokum fundið hvort annað, hugsaði hún og horfði vandræðalega á hjúkrunarkonuna, sem stóð í gættinni og endurtók það sem hún var að segja. — Frú Humbolt . . .? spurði hún. — Já, það er ég, sagði Sara. En hjúkrunarkonan horfði undr- andi á Söru. Svo var eins og að það rvnni upp fyrir henni Ijós. — Ég skil, sagði hún, — þér eruð auðvitað fyrri frú Humbolt. Gjörið svo vel að ganga inn. Hún fylgdi Söru inn í lítið sjúkra- herbergi og staðnæmdist við rúmið. Þar lá Hank, rjóður í framan og búlduleitur, á hvítum kodda. Hann leit út fyrir að hafa það alveg prýðilegt. — Jæja, sagði hann, — ert þetta þú, sagði hann og virtist vonsvik- inn. í annað sinn þetta kvöld var Sara að yfirliði komin, en í þetta sinn var það hjúkrunarkonan sem leiddi hana að stól við rúmið. — Þér megið ekki vera nema nokkrar mínútur, tautaði hjúkrunar- konan og fór út. Sara reyndi að finna upp á ein- hverju til að segja, en það eina sem komst að í huga hennar var það sem hjúkrunarkonan sagði: „fyrri frú Humbolt". — Ég verð að segja að það er LILUU LILíUU LILJU LILUU LILJU BINDI ERU BETRI Fást í næstu bjð 48 VIKAN 10- tbl'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.