Vikan


Vikan - 09.03.1967, Síða 48

Vikan - 09.03.1967, Síða 48
Enskor postulínf lísar ávallt r I miklu úrvali ÍITAVER SF. Grensásveg 22—24 (horni Miklubrautar) — Símar 30280 & 32262 ----------------------------1 inn. Þegar hann var kominn lang- leið,ina upp, missti hann handfest- una og féll niður, eins og kartöflu- poki. — Snertið hann ekk! sagði Mc Dowell og beygði sig yfir Hank. Svo varð dauðaþögn, meðan hann þuklaði á hnakka Hanks með var- færnum fingrunum. Svo reis hann upp og lagði handlegginn yfir axlir Söru, í allra augsýn. — Verið ekki óróleg, sagði hann vingjarnlega. — Það er engin hætta, hann er ekki höfuðkúpubrotinn. Loksins, loksins, varð draumur Söru að veruleika. Nú sat hún, sveipuð minkapelsi (Kathy átti pelsinn), við hliðina á drauma- manninum og þaut út í nóttina. Að vísu var þetta ekki skrautlegur bíll, heldur var það sjúkrabíll. Það, að raunverulegi maðurinn hennar lá þarna á sjúkrabörum og átti erfitt með andardrátt, hafði ekki svo mikið að segja. Hann hefði getað verið ambassador, sem hefði orð- ið fyrir slysi. Það vantaði aðeins eitt og það var kaviarsamlokan. — Svarti kaviarinn er nú alltaf beztur, sagði Sara í afsökunarróm. — Svona — svona, verið þér ekki að þreyta yður á því að tala, sagði McDowell og lagði aftur arminn um axlir Söru. Þegar þau komu á sjúkrahúsið, varð Sara ein eftir á biðstofunni, en McDowell hvarf á eftir sjúkra- börunum inn éinn ganginn. Nú verður skilnaðurinn auðvitað að bíða, hugsaði Sara hálfruglings- lega, — að minnsta kosti þangað til Hank batpar. En hvað var það, þótt hún þyrfti að bíða í nokkra mánuði, eftir átta löng ár? Nú þegar við höfum að lokum fundið hvort annað, hugsaði hún og horfði vandræðalega á hjúkrunarkonuna, sem stóð í gættinni og endurtók það sem hún var að segja. — Frú Humbolt . . .? spurði hún. — Já, það er ég, sagði Sara. En hjúkrunarkonan horfði undr- andi á Söru. Svo var eins og að það rvnni upp fyrir henni Ijós. — Ég skil, sagði hún, — þér eruð auðvitað fyrri frú Humbolt. Gjörið svo vel að ganga inn. Hún fylgdi Söru inn í lítið sjúkra- herbergi og staðnæmdist við rúmið. Þar lá Hank, rjóður í framan og búlduleitur, á hvítum kodda. Hann leit út fyrir að hafa það alveg prýðilegt. — Jæja, sagði hann, — ert þetta þú, sagði hann og virtist vonsvik- inn. í annað sinn þetta kvöld var Sara að yfirliði komin, en í þetta sinn var það hjúkrunarkonan sem leiddi hana að stól við rúmið. — Þér megið ekki vera nema nokkrar mínútur, tautaði hjúkrunar- konan og fór út. Sara reyndi að finna upp á ein- hverju til að segja, en það eina sem komst að í huga hennar var það sem hjúkrunarkonan sagði: „fyrri frú Humbolt". — Ég verð að segja að það er LILUU LILíUU LILJU LILUU LILJU BINDI ERU BETRI Fást í næstu bjð 48 VIKAN 10- tbl'

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.