Vikan


Vikan - 11.01.1968, Blaðsíða 7

Vikan - 11.01.1968, Blaðsíða 7
vísu máttu þeir eiga á hættu að vera ónáðaðir nokkrum sinnum um nóttina, en að öðru leyti mundi fara vel um þá. Auralitlir stiídentar, at- vinnuleysingjar og útigangs- hross komu í hópum, svo að „fórnarlömb“ hefur þá félaga ekki skort. Rúmið, sem þau eru látin -sofa í, er útbúið alls kyns furðulegum tólum. Elektrón- isk rannsóknartæki eru fest á enni, augnalok, brjóst og hrygg tilraunadýrsins. Sér- hver hreyfing hvers minnsta vöðva kemur fram á mæli- tækjum. Tilraunir þeirra félaga leiddu í ljós, að hjá flestum tóku augnlokin að hrevfast í svefninum, þegar þetta kom fyrir, vöktu þeir tilraunadýr sín, og þá sögðu þau sig alltaf hafa verið að dreyma. Þar Hingað til hefur því verið haldið fram, að draumar ættu sér stað í hugarheimi manns- ins og hvergi annars staðar. Nýjustu rannsóknir í þessum efnum sýna, að við hreyfum augnalokin þegar oklcur dreymir. Fæstir muna, þegar þeir vakna, að þá hafi dreymt. En þegar þeir muna eitthvað, þá er það oftast ekki nema lít- ið brot af því, sem þá dreymdi. Þetta gerir það að verkum, að mjög hefur verið erfitt að rannsaka drauma hingað til. En tækni nútím- ans fer hraðvaxandi. Fyrir skemmstu rannsökuðu þrír bandarískir læknar drauma með tækjum og aðfei'ðum, sem ekki hafði verið beitt áð- ur. Þessir læknar eru Nat- haniel Kleitmann og Eugene Aserinsky í Chicago og William Dement i New York. Þeir kornu sér upp sérstakri vinnustofu, þar sem rann- sóknir þeii'ra fara fram. Þegar vinnustofan var tilbúin, vant- aði ekkert nema tilrauna- dýrin. Þeir félagar tóku þá til bragðs, að auglýsa í blöð- unum, að þeir greiddu þrjá dollara hverjum þeim, sem vildi sofa eina nótt í rann- sóknarherbergi þeirra. Að sem svo stutt er milli draums og vöku, rnundu flestir drauma sína og gátu lýst, þeim nákvæmlega. Ef þeir höfðu þegar gleymt þeim, var hægur vandi að fá þá til að nxuna þá með sálfræðilegum aðferðum. Hinir bandarísku lælcnar munu halda áfram rannsókn- urn sínum á eðli og orsök drauma. Þótt þetta fyrir- bæri hafi áður vei’ið rann- sakað, er ekki ósennilegt, að tækni nútínxans leiði til þess, að lcomizt verði að einhverri niðurstöðu. Meðan stórveldin keppa að því nxeð aðstoð vísind- anna að leggja undir sig tunglið og stjörnurnar, reyna þrír vísindamemx í kyri-þey að leggja undir sig þau lönd mannssálarinnar, sem enn liafa lítt eða ekkert verið nunxin. Hin viðkvæma Ixúð yðar þarfnast sérstakrar umhyggju og verndar Johnson barna- varanna, vegna þess, að sér hver af hinum þekktu John- son barnavörU'm er aðeins búin til úr beztu og hreinustu efnum. Nólægt hundrað ára reynsla í framleiðslu á púðri, kremi, sópu, olíu og vökvo fyrir við- kvæma húð bamo hefur gert Johnson & Johnson traust- osta nafnið ó barnavörum UdfiMÍarhtífíir I M IM I ÍÚTI BÍLSKÚRS HURÐIR ýhhi- & Útihtíflit h ö . VILHJALMSSDN RANARBOTU 17. SIMI 19669 2. tbi. viKAN 7

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.