Vikan


Vikan - 11.01.1968, Blaðsíða 47

Vikan - 11.01.1968, Blaðsíða 47
StærÖir: 36—38 og Ifi—1/2. Yfirvídd: 99—109 sm. Efni: Mohairgarn í 2 litum (Botany Supra Moliair). Prjón- ar nr. 9 og 10%. Prjóniö það ]>étt aö 6 l. og 9 umf. prj. meö sléttu prj. á prj. nr. 10% moébi 5x5 sm. PrjóniÖ úr garninu tvöföldu, sinn þráöinn af hvorum litn- um. BAKSTYKKI: FitjiÖ upp á prj. nr. 9 59—65 l. og prj. 1 umf. br. og 1 umf. sl. til skiptis, 5 umf. fyrir innafbrot. TakiÖ prjóna nr. IOV2 og prjóniö munstur. 1. UMF. rétta: Prjóniö brugöiö. 2. UMF.: PrjóniÖ slétt. 3. UMF.: 5 l. br., ■£? 1 l, sl., 1 l. br., 1 l. sl., 1 l. br. 1 l. sl. allt i sömu l., snúiö viö og prj. þessar 5 1. br., snúiö aftur viö og prj. þær sl., steypiö síöan 2. — 3. — 4. ■— og 5 1. yfir 1 l. og hefur þá 1 hnútur myndazt, 5 l. br. -ir, endurt. frá til 4. UMF.: Sl. 5. UMF.: Br. 6. UMF.: Sl. 7. UMF.: 2 l. br. og síöan eins og 3 umf. nema hnútarnir látnir víxlast. 8. UMF.: Sl. EndurtakiÖ þessar 8 umf. einu sihni til viöbótar og mynd- iö meö því munstriö. Prjóniö síöan sléttprjón (sl. frá réttu og br. frú röngul þar til 25% sm. mælist frá munstrinu eöa stk. er hœfil. sítt aö handvegum, endiö þá meö br. umf. TakiÖ þá fyrir handvegum, 2 l. st, 2 l. saman sl. og fariö aftan í þcer, prj. þar til 4 l. eru eftir, prj. þá 2 l. saman sl. á venjul. hátt meö því aö fara framan í þær og 2 l. sl. End- urtakiö þessar úrt. í annarri hv. umf. (alltaf frá réttu) þar til 15—19 l. eru eftir. A st. 36—38 prj. 1 umf. br. Á st. 40—42 prj. 1 umf. br. og takiö úr 4 l. meö jöfnu millibili og eru þá 15—15 l. á prjón- inum. LátiÖ lykkjurnar sem eftir eru á þráö.............. FRAMSTYKKI: Prjóniö eins og bakst. þar til 27 — 31 l. eru eftir og endiö meö sl. umf. Takiö þá úr fyrir hálsi. Prj. 12—14 l. br. og látiö á þráö fyrir hcegri hliö,, prj. 3 l. br. og geymiö fyrir stuölaprj., prj. 12 — 14 l. frá vinstri hliö og prj. þær áfram. Takiö úr hand- vegsmegin eins og áöur og ‘hálsmegin í 2. hv. umf. 4—5 sinn- um og eru þá 4 t eftir. Nœsta umf.: 1 l. sl., takiö 1 l. óprj., Prj. sléttprjón og byrýiö meö br. umf. Aukiö út í 1 l. báöum megin viö þráöinn. Prjóniö hina hliöina eins en gagnstætt. ERMAR: Fitjiö upp á prj. nr. 9 23 l. Prj. 5 umf. sl. fyrir innafbrot. Takiö prj. nr. 10V2 og prj. munsturbekk eins og á bakstyklcinu 16 umf. Aukiö þá út í nœstu umf. 1 1. í 2. hv. I. og eru þá 35 l. á prjóninum. Prj. sléttprjón og byrjiö meö br. umf. Aukiö út 1 1. báöum megin í 8. — 6. hv. umf. 4—e sinnum og eru þá 43 — 47 l- á prjóninum. Prj. þar til 22 sm. mœlast frá munsturbekkn- um eöa ermin er hæfil. löng aö handvegi og endiö þá meö br. umf. Aultiö út 1 t báöum megin í annarri hv. umf. 3 sinnum og eru þá 43 — 53 t á prjóninum. Takiö síöan úr erminni á sama hátt og á bákstykkinu þar til 7 — 9 l. eru eftir. Prjóniö 1 umf. br. eftir seinustu úr- tökuumf. Nœsta umf.: 2 — 3 1. sl., 3 t prj. saman st, 2—3 1. — 5—7 t st Á stærö 36—38 1 umf. br. Á stærö 40—4% 1 umf. br. og prjóniö 2 1. samas umf. á enda og eru þá 5 l. eftir. LátiÖ lykkjurnar sem eftir eru á þráö. HETTAN: Takiö upp 1. á prjón nr. 9, 5 t af ann- arri erminni, 15 l. af bakstk., og 5 1. af hinni erminni. Prjón- iö stuölaprjón, 1 l. st og 1 1. br:, 4 umf. Takiö þá prj. nr. IOV2 og prj. sléttprjón þar til 24V2 sm. mælast frá stuöla- prjóni og endiö meö br. umf. Prjónið nú munsturbekkinn (rétta). Takiö fyrst lykkjurnar sem eru á prjóninum, takiö síö- an upp 23 l. á hvorri hliö stk. Klippiö á þráöinn og takiö upp 23 l. á hinni hliöinni og eru þá 71 l. á prjóninum. LjúkiÖ viö hlekkinn og takiö prjóna nr. 9 og prj. stuölaprjón, 1 i. sl. og 1 l. br., 6 umf. og felliö af. Takiö nú upp í hálsinn á prj. nr. 9 8 1. vinstra megin, 3 t sem geymdar voru og 8 l. hægra megin og prj. 4 umf. stuöla- prjón. FelliÖ af. Leggiö öll st. á þykkt stk., nœliö form þeirra út meö Framhald á bls. 33. ^★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★* LAUSAR MOTTUR. Litil teppi cða mottur vilja oft renna til á gólfinu og getur það vcriS stór- hættulegt. Festið hringi, sem ætlaðir eru á niðursuðudósir á hvert hom þeirra og þær sitja fastar. Séu motturnar frem- ur stórar, má festa hringina með nokkru bili á milli meðfram brúnunum. BÓNIÐ MEÐ SVAMPi. Þegar bónað er má komast vel inn í öll horn, sé notaður svampur með skúm- gúmmí. Það eyðist líka minna af bóni með þvf móti og bónið situr þynnra og jafnara á gólfinu. Eftir hverja notkun má þvo svampinn úr sápuvatni og hengja liann svo tii þerris. HREINSIÐ TÖSKUNA. Oft situr ryk og smáagnir cftir i hornum handtösk- unnar, þótt búið sé að hvolfa hcnni og hrista. Notið mjósta munnstykkið á ryk- sugunni til að kom- ast vel f hornin. 2. tbi. VIKAN 47

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.