Vikan - 11.01.1968, Blaðsíða 23
LITLA NJÓSNASAGAN
að ljúka því til að komast á Hunt eða forstjórinn ynnu
miðnætursýningu í bíó með lengi frameftir á kvöldin, og
kunningja sínum. Meðan hún þetta kvöld hafði hann heils-
sat við ritvélina, hafði hún að upp á ungfrú Hunt. Hann
kastað kveðju á næturvörð- fann það á sér, að hún átti
inn, sem var á sinni venju- mjög annríkt. Hún sagði hon-
legu göngu um bygginguna. um, að hún ætlaði í bíó með
— Ég er alveg handviss kunningja sínum.
um, að Marymount-skýrsl- Næturvörðurinn var þarna
urnar voru í öryggisliólfinu, aðeins í fimm mínútur, vissi
þegar ég fór, fullvissaði hún ekki hvernig átti að opna
Bridges um. Þegar ég var bú- hólfið, og hafði ekki hugmynd
in með skýrsluna, læsti ég um, hvað var í því.
hana inni í öryggishólfinu. Þá Carleton Bridges hafði
man ég greinilega eftir því, skrifað á blað fyrir framan
að Marymount-skýrslurnar sig tímatöflu eftir framburði
voru þar. Ég íullvissaði mig þessara þriggja. Hann leit á
tvívegis um, að hólfið væri hana. Þar stóð:
læst, og . .. Iveith Ivoehler u.þ.b. 22—
— Hverjir aðrir en þú vita, 23.05.
hvernig á að opna hólfið?
spurði Bridges.
— Bara forstjórinn og
Keith Koehler, svaraði hún.
Keith Koehler, ungur og
Jules Simon u.þ.b. 23.30—
23.35.
Marian Hunt u.þ.b. 23.15
—23.45.
Þetta var svo sannarlega
Þegar Marymount-skjölin
hurfu frá CIA deildinni í Par-
ís var svo mikið í húfi, að
CIA-mennirnir urðu að biðja
hjálpar hjá bandarísku gagn-
njósnastofnuninni „Löngu-
töng“. Aðalmaður þeirra
Charleton Bridges, var ein-
mitt staddur í París um þetta
leyti, þar sem liann var að
vinna að öðru stórmáli. Rann-
sóknir innan CIA höfðu leitt
í ljós, að þjófnaðurinn hlyti
að hafa verið framinn af ein-
hverjum starfsmönnum stofn-
unarinnar. Þegar Bridges tók
að sér að vinna við málið,
ákvað hann því áður en
lengra væri lialdið, að ræða
við þá þrjá trúnaðarstarfs-
menn CIA, sem höfðu verið
á skrifstofunni um það leyti,
sem grunur beindist helzt, að
í sambandi við skjalahvarfið.
Sú fyrsta, Marian Hunt,
var þybbin Ijóshærð stúlka,
sem hafði verið einkaritari
forstjórans og hægri hönd í
næstum fjögur ár. Hún sagði,
að mnrætt laugardagskvöld
hefði hún verið á skrifstof-
unni frá því u. þ. b. 23.15 til
klukkan 23.45. Hún hafði ver-
ið að skrifa miklvæga skýrslu,
sem átti að vera tilbúin á
mánudagsmorguninn, og náði
geðfeíldur erindreki, var þann- enganveginn auðvelt. En allt
ig persóna að sjá, að óhugs- í einu spratt hann á fætur.
andi virtist að setja hann í — Já, auðvitað.
samband við skjalþjófnaðinn. Hann tók upp símann.
Og hann hafði fullgilda fjar- — Viljið þér gjöra svo vel
vistarsönnun, að ])ví er virt- að sjá um, að Keith Koehler
ist. verði haldið eftir, skipaði
Hann sagði að sama kvöld hann mynduglega, og það var
hefði hann komið með flug- fn«n líkara en hann væri viss
vél frá London, þar sem hann 1 smni snk-
hefði verið í eina viku. Hann Hvernig lcomst hann að
liefði farið beinustu leið frá Þe‘ssai'i niðurstöðu?
flugvellinum til skrifstofu CIA
með skjöl, sem hann hafði
fengið í London. Hann hafði
sofið í flugvélinni og eins í
leigubílnum. Þegar liann kom
á skrifstofuna og var að ganga
frá skjölunum, lcit hann ein-
mitt á klukkuna. Hún var
11.05. Hann hafði aðeins ver- L A U S N
ið í örfáar mínútur á skrif-
stofunni, en því næst farið munjojsjujjs mn
heim að sofa. jnjsugis giSuoS .mjoi[ uubij
Hann var líka alveg viss gn Siuuuc] ‘go’00 uuiunjjti
um, að skjölin voru í hólfinu, -si.mj; jua uc] ua ‘go‘8e !Pnýs
þegar liann opnaði það. suinj gufi •punjsropjnpi uio
Næturvörðurinn. Jules Si- mas ‘uuiuniusimuraij ujjoj
mon sagði, að hann væri van- 'Q19I jzusSmj |>[>[a uinuoij
ur að ganga í gegn um skrif- !QJ9lI ‘!UU!Q19I V QÍJ0S IQJ3H
stofurnar milli klukkan 23 og ho ‘nopuo^ njj jusijuj jij uut
24. Þetta kvöld hafði hann -uiospAu jua J3[i[00>i xjjioyj
verið um klukkan 23.30 í mos JU(] gi: ‘Snq i jjnp soS
skrifstofunni þar sem hólfið -PHR UH •JsnSojumsuiuS jua
væri. Hann hafði þá séð frá uSoprejiouo mos ‘ns iuiSoa
götunni, að þar var ljós, en SS94 So nuj.Toij ju
honum fannst það ekkert und- -uul Q?s ÍQJnit lsnQ!s mos ‘ns
arlegt. Það var ekkert óvana- lunH u^M JliA nura8P
legt að annað hvort ungfrú Qn ungJOA?[tmraij .ujja
2. tw. yiKAN 23