Vikan


Vikan - 25.01.1968, Blaðsíða 33

Vikan - 25.01.1968, Blaðsíða 33
samanber heitið. Meginviðfangs- efni: Egóismi aðalpersónunnar sem um síðir verður svo gengd- arlaus ófreskja að hún snýst gegn honum sjálfum. Tónlist engin svo heitið geti, heldur effektar, til dæmis tíu tilbrigði af Gamla Nóa; þá hlið málsins hefur Leif- ur Þórarinsson annast. „Þetta er nýstárlegt verk, getum við sagt.“ segir Eyvindur. „Eins nýstárlegt og mögulegt er að bjóða hér- lendum leikhúsgestum upp á. Þeir sætta sig við það sem er módern ef það er það nýjasta af því gamla. Sé það alveg nýtt líta allir á það, sem hvert annað bull.“ Sem sagt gott, eins og Grin- vicensis sagði. í Lindarbæ hefur efnilegt dugandisfólk farið svo myndarlega af stað, að héðan í frá er leikhúsunnendum í Reykjavík og nágrenni alveg ó- hætt að muna að það eru fleiri leikhús í borginni en þessi tvö við Hverfisgötu og Tjörn. dþ. Húfa og peysa Framhald af bls. 46. 2(5 % sm. og takiö }>á einnig úr á sama hátt fyrir hálsi og öxlum. ERMAR: Fitjiö upp meö grunn- lit á prj. nr. 9, 39 l. og prj. 5 umf. sléttprjón. Taíc'iö þá prj. nr. 11 og prj. munstur eins og á peysu- bolnum. Aukiö síöan út 1 l. báö- um megin meö 2% sm. millibili 4 — (5 — 6) sinnum og eru þá 1/7 — (1/9 — 51) l. á prjónun- um. Prj. áfram þar til ermin frá uppfitjun mœlir um lf3 sm. eöa er hcefilega síö. Felliö laust af og prjóniö aöra ermi eins. Gangiö frá stylckjunum meö því aö leggja þau á þykkt stk., mœla form þeirra út meö títuprjónum leggja raka klúta yfir og láta gegnþorna nceturlangt. SaumiÖ saman hœgri axlarsaum meö þynntum garnþrœöinum og aftursting. prj. nr. 9, 67 — (69 — 71) l. í háls- prj. nr. 9 67 — (69 — 71) l í háls- innn, prj. 7 umf. garöaprjón og felliö af fremur laust. Búiö til lykkjur meö því aö draga upp garniö af hnyklinum frá röngu á réttu, en takiö ekki upp laus bönd. SaumiÖ vinstri axlarsaum og hálslíninguna, ermar og bol aö handvegsmerkjum. Saumiö ermarnar í handvegina, allt á sama hátt og lýst var meö hœgri axlarsuminn. Pressiö laust yfir alla sauma frá röngu meö rökum klút. HÚFA: Fitjiö upp meö grunnlit á prj. nr. 9, 67 l. og prj. sléttprjón Jf umf. TakiÖ þá prj. nr. 11 og prj. munstur eins og á peysunni og endurtakiö 9 seinustu umf. þess þar til húfan mælist 30% sm. frá uppfitjun eöa er hæfil. há. Dragiö þá sterkan þráö í gegnum allar lykkjurnar, heröiö og gangiö vel frá á röngu. Einnig má fella af og brjóta nokkur föll í kollinn frá röngu og sauma í liöndum. BúiÖ til stóran dúsk og festiö á húfutoppinn. Brjótiö Jf umf. sl. inn á röngu og tylliö lauslega niöur í hönd- um. 4. tbi. VIKAN 33 A ^Öridge; A g-7 y D-8-5-4 ^ D-G-10-5 9 6 5 * 6-2 K-9-7-3 8-6-4 K-G-8-2 ^ A-D-10-8-5-3 y Á-G-10-2 4 Á-K * 4 Við höfum undanfarið velt svolítið fyrir okkur góðri blekk- ingarspilamennsku. Hér kemur enn eitt snyrtilegt dæmi. Suð- ur er sagnhafi í 7 spöðum og er svo heppinn að fá út tígul- drottningu (ekki tromp). Suður tók á ásinn og byrjaði nú að víxltrompa: hann spilaði laufi á ásinn í borði, laufi til baka, sem hann trompaði. Nú tók hann á tígulkóng, síðan hjartaás, og síðan trompaði hann lághjarta í borði. Þá var spilað þriðja laufinu úr borði, og Austur lét KÓNGINN. Austur sá, að sagn- hafi myndi vinna spilið með víxltrompun, og laufkóngur- inn myndi sízt draga úr honum kjarkinn. Suður beit á agnið, trompaði hjarta í borði, trompaði tígul heima, og loks trompaði hann síðasta hjartað með spaða- kónginum í borði. Þá var komin þessi staða: jjt ekkert y ekkert ♦ 9 * D-10 A G-7 y ekkert ♦ 10 ekkert A 6-2 y ekkert ^ ekkert * G ^ Á-D-10 y ekkert | ekkert Jf, ekkert Suður var nú viss um, að Vestur ætti eftir eitt lauf, svo að hann spilaði nú laufi úr borði. En nú fær vörnin alltaf einn slag. Vestur hefði getað kórónað blekkingarspilamennskuna með því að halda eftir tígulfimminu, en ekki tíunni, þannig að sagnhafi héldi, að síðasti tígullinn væri hjá Austri. Glæpamannaforinginn er dauöur... Framhald af bls. 25. Q Marcel Fillot, 24 óra, bareig- andi. O Jean Kapikain, 51 órs, kallaður „Klumbufótur", vegna þess að hann var með gervifót, lítilsgildur glæpa- maður. 0 Emile Murat, 24 ára, alfons, þiófur og lífvörður. Mémé og átta kumpánar hans eru ákærðir fyrir þrenns konar brot; morð, óleyfilega vopnameðferð, og þátttöku f glæpamannafélagi. Sagan um hin stórkostlegu myrkvaverk Guerini bræðranna, fór að kvisast í júlí síðastliðnum, eða réttara sagt 23. þessa mánaðar. Þann dag ók Antoine, sem var elztur bræðranna, 65 ára, og for- ingi glæpamannasamtakanna, frá einbýlishúsi sínu La Calenzana, í Saint-Julien. Við bensínstöð á Boulevard de la Blancarde í Marsilles, nálægt miðborginni, stöðvaði hann bil sinn, Mercedes 250 SE, til að taka bensín. — Fylltu hann, sagði hann við afgreiðslumanninn, og kveikti i síg- arettu, fyrir utan bílinn, þótt það væri stranglega bannað. í sama andartaki rann mótor- hjól, með tveim mönnum, sem báru hjálma og gleraugu, inn á bensín- stöðina. Annar þeirra tók upp skammbyssu, miðaði á Antoine og skaut hann, mörgum skotum .... Glæpamannaforinginn féll, án þess að koma upp nokkru orði, við hliðina á bíl sínum. Mótorhiólið hvarf i áttina til fjallanna, fyrir austan Marseilles. Hvers vegna var Antoine myrt- ur? Hverjir myrtu hann? Tólf byssu- skot höfðu hæft hann í brjóstið. Sú þrettánda hafði lent í bilhurðinni innanverðri. Þrettán skot, það er merki um hefnd í glæpamanna- heiminum. Og þess utan eiga slik morð að vera framin á einhverium merkisdegi. 23. júní er dagur heil- ags Felix [ Frakklandi. Antoine átti son sem heitir Felix og hann varð einmitt 18 ára þennan dag! Hann hafði fengið Alfa Romeo bíl í af- mælisgiöf. Hann tekur stúdentspróf í september og á þá að fara i laganám, við háskólann í Aix-en- Provence. Antoine Guerini kom frá smá- bænum La Calenzana á Korsiku, til Marseilles, árið 1917, þá aðeins 15 ára gamall. Hann hafði hundrað franka meðferðis, og auk þess bless- un foreldranna og prestsins. Hann fékk stöðu sem þjónn í Bordeaux, fluttist svo til Nissa, sem bakara- lærlingur, en hafnaði að lokum í Marseilles. Atta árum síðar hafði hann unnið sér inn það mikla pen- inga, að hann gat keypt Nýlendu- barinn, við austurhlið borgarinnar. I bréfi til foreldranna sagði hann: — Nú geta systkinin komið til Mar- seilles, og ég get veitt þeim alla hjálp .... Það var systirin Restitute og bræðurnir fimm, Franquois, Bart-

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.