Vikan


Vikan - 01.02.1968, Page 47

Vikan - 01.02.1968, Page 47
Púðí Þessi óvenjulegi púði er saumcsður í striga og með mislitu hörgarni nr. 16 eða perlugarni nr. 8. Veljið ferkantað stykki í æskilegri púðastærð og teikn- ið á það hringlaga form og má þá gjarnan nota til þess misstóra diska eða skálar — og látið stærsta hringinn ná um 5 sm frá yztu brúnum strigans. Skiptið siðan hringjunum í misstóra reiti eins og myndin sýnir og fyllið með legg- saumi, aftursting eða öðru stagli er hylur vel grunninn. Látið annars hugmynda- flugið ráða. Sníðið bak púð- ans í sömu stærð og efri hlutann, saumið saman og fyllið með lystadún. StcerÖir: 6 — 8 — 10 — 12 ára. Yfirvidd: 70 — 76 — 80 — 8ý sw. + 10 sm. aukavídd peysunnar. Efni: 6 — 6 — 7 — 8 hnotur af rauðu og 1 hnota af bláu og hvítu fremur grófu ullar- garni. Prjónar nr. 3% og PrjóniÖ þaö þétt aö 23 l. prjónaöar meö sléttu prjóni á prj. nr. mœli 10 sm. Stand- ist þetta má prjóna eftir uppskriftinni óbreyttri, annars veröur aö breyta prjóna- eöa garngrófleikanum þar til fyrrnefndum mál- um er náö. MUNSTURRÖND: 1 umf. •& 1 l. sl., 1 l. br. Endurtakiö frá 5 sinnum til viöbótar. BAKSTYKKI: Fitjiö upp meö rauöu garni 93 — 99 — 103 — 107 l. á prjóna nr. 3% og prjóniö stuölaprjón. 1 l. sl. og 1 l. br., 3 sm. Takiö þá prjóna nr. 4% og prjóniö munstur- rönd, síöan 10 umf. sl. PrjóniÖ áfram til skipt- is munsturrönd og sléttprjón þar til stk frá uppfitjun mœlir 26 — 28 — 31 — 32 sm. Auk- iö þá út 1 l. í hvorri hliö í 6. hv. umf. 5 sinn- um. Þegar jl — lij — lf6 — ý8 sm. mælast frá uppfitjun eru 19 — 21 — 21 — 23 miö- lyklcjurnar felldar af og hliöarnar prjónaöar hvor um sig. FelliÖ af 'hálsmegin á allar stærö- ir 3, 2, 1 l. og jafnhliöa 1. úrtökunni er byrj- aö aö fella af fyrir öxl lt — 6 — 8 — 9 l. og síöan 8 l. h sinnum. Prjóniö hina hliöina eins en gagnstœtt. FRAMSTYKKI: FitjiÖ upp og prjóniö eins og bakstykkiö þar tll stk, mœlir 21 — 21 — 21/ — 21t sm. (og helzt sé þá lokiö viö slétta- eöa munsturröndl. Skiptiö þá stylckinu í tvennt og látiö miö- lykkjuna á öryggisnœlu. Prjóniö síöan hvora hliö um sig. Takiö úr viö V-hálsmáliÖ 1 l. í j. hv. umf. 12 — 13 — 13 — Ij sinnum. AukiÖ út á liliöunum og felliö af fyrir öxlunum eins og á bakstykkinu. Prjóniö hina hliöina eins en gagnstætt. ERMAR: Fitjiö upp meö rauöu garni 39 — Ifl — jl — lf3 l. á prjóna nr. 3% og prjóniö stíiölaprjón j sm. Takiö þá prjóna nr. j % og prjónið munstur- rendur og sléttprjón eins og á bolnum. Aukið út 1 l. í hvorri liliö í 6. hv. umf. 10 — 11 — 13 — 15 sinnum. Jafhhliöa 1. sl. röndinni eru auknar út 6 l. meö jöfnu millibili í 1. umf. Þegar ermin mælist 29 — 38 — 32 — 36 sm. og endaö er viö slétta- eöa munsturrönd, er lokiö viö erntina meö munsturrönd sem prjón- uö er lt umf. meö rauöu, j meö hvítu og ý meö bláu garn'i. Jafnhliöa er aukin út 1 l. 1 2. hv. umf. 5 sinnum. Felliö laust af og prjóniö hina ermina eins. Leggiö stykkin á þykkt stk,, mœliö form þeirra út meö títuprjónum og hafiö brjóst- vídd bolsins 10 sm. víöara en persónuleg brjóstmál. Leggiö raka klúta yfir og látiö Framhald á bls. 51. s. tbi. VIKAN 47

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.