Vikan - 22.02.1968, Qupperneq 16
„MÆÐURNAR" I DANMÖRKU.
„Mothers of Invention“ voru nýlega á ferffinni i Danmörku. Viff höfum áður sagt frá
þessari hljómsveit og þeim furðufuglum, sem hana skipa, — en uppátæki þeirra hafa
hneykslaff marga. Alls urffu um 4000 manns vitni að hljómleikum „Mothers of Inventi-
on“ i Kaupmannahöfn. í frásögum blaffa er þess getiff, aff 2000 hafi orffiff fyrir sárum
vonbrigðum en 2000 hafi orffiff yfirmáta hrifnir. Mörgum þótti óskiljanlegt, aff í siðasta
laginu á hljómleikunum hættu mæffumar í miffju kafi og gengu sallarólegir út af sviff-
inu, einmitt þegar þeim hafffi loks tekizt að byggja upp stemningu í salnum! Þetta var
hins vegar fyrirfram hugsaff hjá „mæðrunum“, og var sjálfsagt einn liffur í þeirri viff-
leitni þeirra aff vera ekki eins og allar affrar hljómsveitir!
16 VIKAN 8
PROCOL HflRUM
í KVIKMYND
Það færist nú mikið í vöxt erlendis, að söngv-
arar eða hljómsveitir, sem hafa gelið sér
frægð, séu fengnar til að Jeika í kvikmynd-
um. Nýjustu fregnir herma, að brezka hljóm-
sveitin „Procol Harum“ muni leika í kvik-
mynd, sem brezki kvikmyndaframleiðandinn
John Heyman mun gera, en hann stóð að
gerð myndarinnar „Priviledge" með Paul
Jones í aðalhlutverki. Myndin, sem Procol
Harum munu koma fram í, á að heita „Sev-
enteen PJus“, og henni er ætlað að lýsa því,
hvað gerast mundi, ef unga fólldð í Englandi
færi þar með öll völd. Liðsmenn hljómsveit-
arinnar munu að auki semja alla tónlist fyrir
myndina.
Velski söngvarinn Tom Jones, sem sungiff
hefur inn á margar ágætar plötur undan-
farin ár, hyggst nú taka til viff aff leika í
kvikmyndum. Honum hafa veriff boffin
mörg hlutverk, en nú hefur hann sam-
þykkt aff leika affalhlutverk í kvikmynd,
sem tekin verffur á Bahama eyjum næsta
sumar. Þær fréttir gengu fjölhinum hærra
ekki alls fyrir löngu, aff umboffsmaffur
Elvis Presley hefði áhuga á aff koma Tom
Jones áfram í Bandaríkjunum og hefffu
þetta veriff töluverff tíffindi, ef sönn hefffu
reynzt, en svo var þó ekkL Mörgum þykir
Tom Jones minna um margt á Presley,
söngvarann og goffiff, sem sneri sér aff
kvikmyndaleik, en nú er bara aff vita,
hvernig Tom spjarar sig fyrir framan
kvikmyndavélarnar.
________________________________J