Vikan


Vikan - 09.05.1968, Blaðsíða 9

Vikan - 09.05.1968, Blaðsíða 9
byltingarstjórn í Nanking og var Sun Yat-sen forseti hennar. Og í febrúar 1912, þegar litli keis- arinn hélt upp á sex ára afmæli sitt, varð hann að segja af sér. Fimm árum síðar varð Pu Yi aftur keisari Kína. Hann var aft- ur setlur í hásæti sitt af and- byltingarhreyfingu. Á þeim tíma rikti enn óstjórn og ringulreið í Kína, og veldi Pu Yi stóð ekki nema í hálfan mánuð að þessu sinni. Hann var settur af í ann- að skipti — 11 ára gamall. 17 ára var hann kvæntur með miklu pompi og pragt. En enn áttu örlögin eftir að haga því svo, að Pu Yi yrði ör- lítið peð á skákborði stjórnmála- manna í Austuriöndum. Eftir að Pu Yi var steypt af stóli sem keisara Kína logaði allt landið í innbyrðis deilum og átökum, sem leiddu að lokum til algerrar upplausnar í iandinu. En við skulum víkja sögunni frá Kína að þessu sinni og beina athyglinni að stóru landi, sem liggur norðaustur frá Kína. Við kötlum það Mandsjuriu, en Kin- verjar kalla það Tungpei, sem þýðir norðaustur. Það nafn má heita algengara, því að Kínverj- ar hafa allt frá því á átjándu öld flutzt til Mandsjuriu í stór- um stíl. Rúmlega 90% íbúanna eru nú Kínverjar. Hinir upp- runalegu Mandsjurar eru að- eins í dreifðum hópum í land- inu. í seplember 1931 lögðu Japan- ir mestan hluta Mandsjuriu und- ir sig. Kína kærði þetta athæfi fyrir Þjóðbandalaginu, sem for- dæmdi árás Japana, en það leiddi Framhald á bls. 31. _________________________________/ Bylting á sviði ryðhreinsunar IROPAS QÖ ÖU30SSKALSFje«WCH: ■:o i-otcX-Mxr Acox Of<o Hl-o'bv: xi <wo«o to» 't 5«» ■ottvo ■*«« < '0 <X •->'<■ Nn- /f cooyM'i* ■ . :::: t. a:>K AAl-^QRQ ' tW5 (08; IROPAST er ryðhreinsiefni, sem nýlega er komið á markað erlendis. Hinir einstæðu eiginleikar IROPAST hafa þegar valdið byltingu á sviði ryðhreinsunar, enda nýttir í stórum stíl við hreinsun á ryði og gjallhúð. IROPAST er borið á með pensli eða spaða og síðan fjarlægt með vatni eftir nokkrar klst.. IROPAST eyðir fullkomlega öllu ryði en hefur þó hvorki skaðleg áhrif á hreinan málm né málningu. RYÐHREINSIÐ MEÐ IROPAST OG ÞÉR MUNUÐ NÁ UNDRAVERÐUM ÁRANGRI. Einkaumboð: fH owpiasi Laugavegi 178 Sími 38000 r ÁLFTAMÝRI 7 MAHÚSIÐ simi 83070 Legg rækt viö að sérhver skreyting eða blómvöndur sé rétt túlkandi fyrir það tilefni sem við á. Kjólctblóm fyrir árshótíðina. Afmælisvendir. Brúðarvendir, brúðar-blóma-kóróna. Brúðkaupsafmælisvendir. Skrautinnpökkun á gjöfum. Blómaprýði við útfarir: Samúðarvendir, útfararvendir. Blómsveigar, minningarvendir. Legg yður á ráðin með að gróð- urskreyta híbýli yðar. Hef margra ára starfsreynslu í helztu blóma- löndum Evrópu. Öll blóm á gróðurhúsaverði. is. tbi. vikan 9 ©AUGLÝSIf

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.