Vikan - 09.05.1968, Blaðsíða 34
ÞÉR SPARID
MEDÁSKRIFT
ÞÉR SPARIÐ TÍU KRÖNUR Á HVERJU BLAÐI MEÐ ÞVÍ AÐ VERA
ÁSKRIFANDI AÐ VIKUNNI
OG ÞÉR ÞEKKIÐ EFNIÐ
VIKAN Elt HEIMILISBLAÐ OG í ÞVÍ ERU GREINAR OG EFNI FYRIR ALLA Á IIEIMILINU, — UNGA OG
GAMLA, SI’ENNANDI SÖGUR OG FRÁSAGNIR, FRÓÐI.EIKUR, FASTIR ÞÆTTIR O. FL., O. FL.
KLIPPIÐ HER-----------------------------------------KLIPPIÐ HER
□
□
r
i
i
i
L
Vinsamlegast sendið mér Vikuna í áskrift
3 MÁNUÐIR - 13 tölubl. - Kr. 400,00. Hvert bloð á kr. 30,77.
6 MÁNUÐIR ■ 26 tölubl. - Kr. 750,00. Hvert blaS á kr. 28,85.
Gjalddagar: 1. febrúar — 1. maí — 1. ógúst — 1. nóvember.
SKRIFIÐ GREINILEGA
NAFN
HEIMILI
PÓSTSTÖÐ
VIKAN
SKIPHOLTI 33
PÖSTHÖLF 533
REYKJAVÍK
SÍMAR:
36720
n
i
i
1320 ■
J
Hér í bókasafninu sitja þeir
Árni smiður, Bjarni sjómaður og
Einar prentari að þjóðlegum fræð-
um ásamt Finni múrara, Grími raf-
virkja og Hreini bílstjóra, en ég
rek ekki verkefni þeirra frekar.
Allir eru þeir hingað komnir að
sinna hugðarefnum sfnum, meðan
verkfallið helzt.
Eg fer að leita heimilda um
Manitóba og Guttorm J. Guttorms-
son, en mér verður lítt úr verki, því
að áleitin spurning fæst ekki úr
huga mínum
Ætli verkfall manna, sem vinna
annars fyrir sér hörðum höndum ár
og eindaga, geti talizt þvílíkt fram-
lag til mennta og menningar nokk-
urs staðar í heiminum nema á [s-
landi?
Helgi Sæmundsson.
Röð systkinanna
Framhald af bls. 23
Patricia, en á eftir henni kemur sjö-
unda barnið, sem er Róbert Kenne-
dy.
Samkvæmt kenningunni á Róbert
að hljóta öll einkenni elzta barns.
Og eins og kunnugt er, er hann
gæddur fágætum sálarstyrk og
viljafestu og sækist eftir að verða
kjörinn næsti forseti þjóðar sinnar.
Lítið er vitað um áttunda. barn-
ið, Jean. Hún er gift og lifir frið-
sælu lífi. Síðastur í röðinni er Teddy
Kennedy. Eftir reglunni á hann að
fá eiginleika þriðja barnsins, en
jafnframt er hann yngstur þessa
stóra systkinahóps. Hann er hæg-
gerður og lætur lítið á sér bera,
en gæddur miklum hæfileikum og
er spáð frama og velgengni. Hann
virðist hafa sigrazt á minnimáttar-
kennd þriðja og yngsta barnsins.
Enda þótt mörgum muni veitast
auðvelt að nefna ótal dæmi, sem
afsanni þessa kenningu, — þá hef-
ur hún ef til vill eitthvað til síns
máls. Hún hefur að minnsta kosti
orðið til þess að vekja foreldra til
umhugsunar um uppeldi barna
sinna — og þann mikla vanda sem
því fylgir. ☆
Frægð krefst fórna
Framhald af bls. 21
Hún lokar sig nú meira inni
en hún gerði áður, og tekur
lítinn þátt í skemmtanalífinu
í Hollywood. Fyrir nokkru
síðan var hún samt í sam-
kvæmi hjá Blalce Edwards,
eftir að hann hafði Iokið við
myndina „The Party“, með
Peter Sellers. En þau gættu
þess vandlega að vera aldrei
það nálægt hvort öðru að ljós-
myndarar gætu náð af þeim
34 VIKAN 18'tbI-