Vikan


Vikan - 13.06.1968, Side 22

Vikan - 13.06.1968, Side 22
Tiítamnir að þessháttar manneskjur verði gripnar eirðarleysi og sársauka- fullri efakennd; þær vita þá ekki hvað þær í rauninni vilja og til hvers þær eru í heiminn komn- ar. Óþolinmæði þeirra getur leitt af sér taugaóstyrk og sveigjan- leikinn þegar verst lætur gengið út í slíkar öfgar, að persónu- leikinn leysist upp. Sagt er að hið fræga tvíeðli tvíburanna komi vel fram hjá franska heimspekingnum og rit- höfundinum Jean-Paul Sartre. Tvíburinn er aldrei einn; annar maður býr stöðugt í honum og talar í gegnum hann; honum leiðist þetta en getur þó ekki verið án hins, ekki staðið einn. Tvíburamennum ætti öðrum fremur að skiljast hin fræga setning Hamlets: to be or not to be. Þau eiga oft erfitt með að ákveða hvort þau eigi að láta við sitja að vera sjálfum sér næg eða helga öðrum lífsstarf sitt. MERKI ÆSKUNNAR Sérfróðir menn þykjast greina meðal tvíburafólks tvennskonar manngerðir, sem kenndar eru við margnefnda tvíbura, Kastor og Pollúx, Kastor-týpan kemru- einkum fram við áhrif frá tungl- inu og Neptún. Hana einkenna einkum mjög næmar og heitar tilfinningar, hvatvísi og geysi- auðugt ímyndunarafl. Pollúx- týpan verður hinsvegar til fyrir áhrif frá sól, Úranusi og Júpíter. Þessi manngerð er öllu rólegri en hin, hefur betri stjórn á sér og lætur skynsemina drottna yfir tilfinningunum . Hún er oft held- ur kaldrifjuð og kann vel að aka seglum eftir vindi. f stuttu máli satg: klók og lagin raunsæis- manneskja. Æskusvipur einkennir tví- buramenni öðrum fremur, og kemur það einnig fram í útiliti þeirra. Þau eru yfirleitt heldur há . grönn, liðleg í hreyfingum, snotur og fxngerð, háls langur, svo og fætur og handleggir, and- litið langt og ávalt, gjarnan hjartalagað. Nefið er langt og fíngert, hakan löng og hvöss, ennið breitt. Hið unglega útlit sitt varðveitir manngerð þessi oft langt fram eftir aldri. Tvíburamaðurinn gengur hratt og léttilega, ekki ólíkt því og hann svífi eða dansi. Meira að segja hefur því verið haldið fram að hann snerti jörðina naumast með tánum, er hann stígur nið- ur. Þetta einkenni kvað runnið frá Hermesi-Merkúr, drottnanda merkisins, en sem kunnugt er hafði hann vængi festa við fæt- ur sér til að létta sér ganginn. Tvíburamaðurinn er jafnan allur á iði, líkt og hann eigi erf- itt með að vera kyrr nokkra stund. Það mætti halda að hann væri með kvikasilfur í æðunum. Það veður á honum, þegar hann mætir kunningja á förnum vegi, Josephine Baker, Thomas Mann. og kransæðastíflur annan hvern mann lifandi að drepa. í klæðabúnaði leggja tvíbura- menni meira upp úr fjölbreytni en glæsileika. Einnig hér kemur tvíeðli þeirra fram. Föt konunn- ar bera oft öðrum þræði keim af sportmennsku, og umfram allt verða þau að vera þannig að þau hindri ekki hreyfingar hennar. Hvað karlmennina snertir, klæð- ist Kastor-týpan oft á sérstæðan, John F. Kennedy. Anna Frank. og sleppir aldrei tækifæri til rökræðna. Hann leggur áherzlu á mál sitt handahreyfingum og svipbrigðum. Hann á mjög auð- velt með að breyta rödd sinni og er því upplögð hermikráka og leikari. Framandi tungumál og mállýzkur á hann mjög létt með að læra. ANDLEGT FJÖR — VEIKBYGGÐUR LÍKAMI Líkamlega séð er tvíburamað- urinn að jafnaði ekki mjög sterk- ur til heilsunnar, en andlegt fjör hans bætir það upp að verulegu leyti og endurnýjar orkuna. Ekki gefur hann mikinn gaum að líðan sinni, mat og drykk lítúr hann oft á eins og heldur leiðin- lega nauðsyn. Hann nartar oft í mat þegar honum dettur í hug, en hirðir minna um reglulegar máltíðir. Ekki ósjaldan þjáist hann af lystarleysi. Skilningar- vit hans eru með viðkvæmasta móti, svo og öndxxnarfæri. Astmi, bronkitis, breklar og taugasjúk- dómar hverskonar hrjá hann tíð- um. Plútó er oft háskagripur, þar sem hann lætur á sér kræla. Á tímabilinu 1884—1914 var hann á leið gegnum tvíburamerkið, og vilja sumir meina að það sam- krull hafi valdið stóraulcinni út- breiðslu berkla, sem gerði vart við sig á þessu tímabili. Á næstu áratugum var Plútó staddur í krabbamerkinu, með þeim af- leiðingum að krabbamein færðist stórlega í vöxt í heiminum. Nú er Plútó kominn í ljónið, og viti menn! Þá ætla hjartasjúkdómar áhrifamikinn hátt, en Pollúx- týpan hinsvegar látlaust en þó mjög smekklega. SAMKOMULAGS- MÖGULEIKAR Verður nú rakið hversu tví- burafólki semur við manneskjur úr öðrum merkjum. í fyrri greinum hefur verið greint frá samkomulagsmöguleikum tví- buranna við hrút og naut. Tveir tvíburar eiga vel sam- an. Andlegt fjör og fjölbreytileg áhugamál beggja ættu að gera líf þeirra tilbreytingarríkt og skemmtilegt. Samband tvíbura og krabba gefst einnig ágætlega. Tvíbxxri og ljón fá fljótt sam- Framhald á bls. 41 22 VTKAN 23 tbl-

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.