Vikan


Vikan - 20.06.1968, Side 9

Vikan - 20.06.1968, Side 9
>g viðleitni bílsins til að halda illtaf beinni stefnu ber prýði- egan árangur. Öll stjórntæki :ru svo vel innan seilingar, að ingin vandræði eru að ná þeira, >ótt notuð séu öryggisbelti, svo iem gera skal. Bremsur eru léttar, servo-ass- sted diskabremsur á öllum hjól- im. Ástigið er mjög létt og íemlunarhæfni bílsins mikil. — Súplingin var hins vegar eitt af 3ví fáa, sem ég kunni ekki alls tostar við, mér þótti ekki finn- ast nægilega skýrt hvar hún tek- jr og hvar hún slítur; afturá- nóti kann ég ekki að því að Einna hvernig hún tekur í, svo nikið er víst, að ekki snuðaði aún, Miðstöðin er eins og aðrar Fíat miðstöðvar líkari eldavél en venjulegri bílmiðstöð, hún tekur drjúgmikið rúm og sá myndi ekki krókna á suðurskautinu, sem hefði slíka kabyssu til að orna sér við. — Þurrkurnar eru tveggja hraða og tengdar við rúðupissið, þannig að sé spraut- að á rúðurnar, ganga þurrkurn- ar á meðan á sjálfvirkan hátt. Kistan er býsna stór, 400 lírar að rúmmáli ef ég man rétt, og kemur bensíntankurinn vinstra megin utan til við hana. Vara- dekkinu er hleypt niður í gólf- ið ásamt tjakk og öðru því dóti, lok yíir er hins vegar ekki ann- að en þykkur dúkur, sem þekur gólfið allt í kistunni. Þetta er líka sannkölluð kista, því að lok- ið er allt ofan á henni eins og á ferðakoffortunum í gamla daga, betra væri að láta afturgaflinn fylgja lokinu; þá væri ferming og afferming mun léttari. Væri svo, segði ég' að farangurs- geymslan í Fíat 125 væri góð. Eins og er tel ég líklegra, að kæmi fyrir konur að þurfa að skipta um hjól, aldrei nema þótt kistan væri tóm, myndu þær, eft- ir smá bjástur við að jafnhatta varadekkið upp úr djúpinu, gef- ast upp og veifa næsta karlkyns ökumanni, sem er bæri, og biðja hann ásjár. Vélin er framan í á þessum bíl eins og vera ber. Það er fjögurra strokka 1608 ccm 90 ha vél, — þjöppun 8,8 : 1, 5 höfuðlegur og tveir ofanáliggjandi knastásar drifnir með tannreim. Tvöfaldur blöndungur, og tvíhringskerfi, sem leiðir óbrunnið bensín og olíugufu úr sveifaráshúsinu í loftinntakið. Vél þessi er hrað- geng og gangþýð, hljóðið mátu- lega vargalegt og þróttugt. Þá á ég eftir að tala um fjöðr- unina. Hún er sportleg — frem- ur stíf — og einkar vel við eig- andi á malbiki. Á malarvegi er Framhald á bls. 43. Fyrir nýtízku lampa OSRAM kertaperur Fyrir sérlega hátíðlega lýsingu OSRAM kristalkertaperur OSRAM © Sdelmann KQPARFITTINGS KOPARROR i/ fll * iMM Itflfb w S6f_ gHftD Hi a *aá t_ 1’ fi'teífTffic= HVERGIMEIRA ORVAL QWP&SJ Laugavegi 178, sími 38000. 24. tbL VIKAN 9

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.