Vikan


Vikan - 20.06.1968, Page 28

Vikan - 20.06.1968, Page 28
Olinka Bcrova kann bczt við sic í Prag. Hún er fædd í þessari fögru borg við b^.kka Moldár. Hún vann fyrst fyrír sér sem cinkaritr.ri, en svo fór liún að leika í tékkneskum kvikmynd- um. Nú er hún stjarna á alþjóðavettvangi. Hún notar hverja frí- stund til a5 heimsækja foreldra sína. Henni bykir gaman að gan'ra um í gamla bænum og hér stendur hún á hinni sögu- frægu Karlsbrúcke. Olínk«o. cr hamingjusömust, þcgar hún getur verið með mannin- um sínum, ameríska kvikmyndaleikaranum og vöðvakempunni Brad Harris. Þegar hún verður að fara stað úr stað, til þess að vera við upptökur, heimsækja bp.u hvort annað, eins oft og þau geta. Ani’ars vildu bau helzt leika saman. Þau hafa verið ást- fr.ngin hvort ?.f öðru frá fyrstu stund. Ég veit ekki hversvegna blaðamenn haga sér eins og brjálaðir, þegar þeir sjá mig. Þótt einhver þekki mig á götu í Prag, gerist ekkert. Þetta hefur allt komið af sjálfu sér. Það er helber lýgi þegar fólk segir að ég sé metnaðargjörn, eða hvað það nú annars heitir. . . . Þetta segir hin 25 ára gamla Olinka Berova á skrýtinni þýzku. En hún segist vera hamingjusöm, ekki sízt sem eiginkona Brad Harris, sem er amerískur kvikmynda- leikari og staðgengill kvikmyndaleikara. Þau voru gefin saman í hjónaband, án nokkurrar viðhafnar í Las Veg- as, 16. nóvember 1967. Fimm árum áður, þegar Olinka, sem þá hét Olga Schoberova, sat á skrifstofu og skrifaði bréf, sem hús- bóndi hennar las fyrir, dreymdi hana um rómantískt brúðkaup. Hana dreymdi um brúðarmeyjar, skreytt altari í einni af hinum fallegu kirkjum Prag, skrúðgöngu skrautbúinna brúðkaupsgesta, orgelhljóm, kirkjuklukkur og kórsöng. Og um kvöldið fjöruga, tékkneska dansa, þar sem brúðkaupsgestirnir voru allir í þjóðbúningum. Þessi brúðkaupsdraumur rættist ekki, slík hátíðahöld þykja mesti óþarfi í Las Vegas. Hún minnist oft dagsins, þegar tékkneski leikstjórinn Oldrich Lipsky bauð henni hlutverk í kvikmynd sinni ,,Límonaði-Joe“, árið 1964. Þá hét hún Olly Schoberova, og hún reyndist hafa meðfædda leikhæfileika og varð fljótt uppáhald tékkneskra kvikmyndahúsgesta. ,,Límonaði-Joe“, kvikmyndin sem Olly þreytti frum- raun sína í, fékk geysigóða dóma. Þetta var austan- tjalds grínmvnd um ameríkana og háð um kvikmynda- framleiðslu amerísku kapitalistanna. En myndin hlaut alþjóðalof og Olly Schoberova hlaut viðurkenningu, VIKAN 24-tbl-

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.