Vikan


Vikan - 13.02.1969, Síða 10

Vikan - 13.02.1969, Síða 10
16. En baróninn gefur engin grið. Hann snarast á bak uppáhalds rugguhestinum sín- um og þrumar: — Smiðir þú ekki bílinn, skaltu engu fyrr týna en lífinu! 17. En á meðan þessu fer fram, koma Potts, Truly og börnin til borgarinnar og eru tekin að skoða hana. Chitty Chitty Bang Bang var töfrabíll, og á honum komu þau. 18. Þau hitta Gullasmiðinn (Benny Hill), sem segir þeim, að barónessan hati börn og vilji láta drepa þau öll. __________:-í .- • ■ 20. — Ég veit, að börnin eru hér í felum, segir Barnaveiðarinn. En hann finnur þau 19. í því kemur Barnaveiðarinn (Robert Helpman) til verkstæðis Gullasmiðsins, og Potts og fólk hans felur sig í kjallara verk- stæðisins. 21. Þá dulbýst hann sem rjómaíssali og lokk- ar börnin fram úr felustað sínum. 22. Um seinan uppgötva þau Jeremy og Jem- ima, að þau eru fangar í búri barnaveiðar- ans, þau, sem bara ætluðu að fá ís fyrir ekkert.... mmmmmmmmmmmm 23. Þegar Potts, Truly og Gullasmiðurinn koma aftur ofan í kjallarann, sjá þau sér til skelfingar, að börnin eru horfin. 24. Og meia að segja Chitty Chitty Bang Bang hefur verið gripinn. Hann er dreginn heim að kastalanum og hlekkjaður þar.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.