Vikan - 13.02.1969, Qupperneq 32
SUKKULAÐIKOKUR
úr
ýmsum áttum
Súkkulaðitertur og kökur hvers
konar eru alltaf vinsælar og hér
eru uppskriftir af nokkrum. Sé
mælt í bollum er alltaf átt við
ameríska mælibolla, þeir fást
hér, ýmist sem heill bolli (1 cup)
eða könnur (2 cups), einnig sam-
hangandi 4 stk. ((4 cup, (4 cup,
% cup, 1 cup).
*
BEGGUKAKA
Vj. bolli smjörlíki.
1 bolli sykur.
2 egg.
% bolli mjólk.
IVi bolli hveiti.
2 tesk. lyftiduft, vel fullar.
2 matsk. kakó.
Vu bolli soðnar, saxaðar
sveskjur.
Vi tesk. negull.
V2 tesk. kanill.
Smjörlíki og sykur þeytt vel
saman. Þá eru eggin þeytt í. —
Hveiti, kakó og lyftidufti bætt í
smátt og smátt ásamt mjólkinni.
Að lokum er sveskjunum og
kryddinu jafnað út í.
Bakað í einu tertumóti, við
meðalhita, kakan klofin í tvo
botna, þegar hún er köld og lögð
saman með góðri fyllingu.
*
ÓGLEYMANLEG
SÚKKULAÐITERTA
Kakóblanda: % bolli sykur, %
bolli kakó, 1 egg, % mjólk.
Kakó og sykri blandað saman,
eggið látið í, þeytt vel. Síðan er
mjólkinni hrært í. Þetta er soð-
ið í vatnsbaði, á þann hátt að
skálin með hrærunni er látin
standa í íláti með vatni á elda-
vélinni, hrært vel í unz blandan
þykknar. Tekið af hitanum og
kælt.
Næst þarf í kökuna:
% bolli smjörlíki (mælt
óbrætt).
IV4, bolli sykur.
3 egg.
2(4 bolli hveiti.
V2 tesk. lyftiduft.
% bolli kalt vatn.
1% tesk. sódaduft.
(4 bolli volgt vatn.
1 tesk. vanilla.
Smjörlíkið hrært með sykrinum
í létta froðu, eggin látin í eitt og
eitt, þeytt vel á milli. Næst er
kælda kakóblandan látin saman
við, blandað vel saman. Hveiti
og lyftidufti blandað saman og
hrært í smám saman með kalda
vatninu. Vanillu bætt í. Loks er
sódaduftið leyst upp í volga
vatninu og hrært fljótt saman
við deigið. Látið í þrjú miðlungs
stór hringtertumót, eða tvö stór.
Bakað í meðalheitum ofni ca. 40
mín.
Kælt í mótunum um það bil
5—10 mín., þá eru botnarnir
losaðir varlega úr og kældir til
fulls.
Lögð saman með froðukremi
(frosting), sem í hefur verið rif-
ið ögn af súkkulaði og nokkrum
piparmyntudropum bætt í. Söx-
uðum möndlum stráð yfir.
*
SÚKKULAÐIKAKA MEÐ
EINU EGGI
2 matsk. smjörlíki.
1 bolli sykur.
1 tesk. gerduft.
1 tesk. sódaduft.
1 bolli súr mjólk.
IV2 bolli hveiti.
1 egg, þeytt.
Vs tesk. vanilla.
1 kúffull matsk. kakó.
Smjörlíkið og sykur þeytt vel
saman, egg og vanilla látin í,
hrært vel. — Hveiti, kakó, lyfti-
dufti og sóda blandað saman,
hrært í deigið ásamt mjólk. —
Bakað í tveim til þrem kringl-
óttum tertumótum, eftir stærð.
Meðalhiti. Bökunartími ca. 30
mín. — Mjólk er gott að sýra
með því að láta 1 matsk. af ed-
iki eða sítrónusafa í 1 bolla af
mjólk og láta standa í hlýju unz
þetta er hlaupið.
*
VERÐLAUNAKAKA
1 bolli smjörlíki.
2 bollar sykur.
5 egg.
4 matsk. kakó.
2 V2 bolli hveiti.
1 tesk. sódaduft.
1 bolli súr mjólk.
2 tesk. vanilla.
1 bolli muldar hnetur.
Smjörlíki og sykur þeytt vel.
Eggin látin í, eitt og eitt, þeytt
vel á milli. Þurrefnum hrært í
ásamt mjólk. Að síðustu er
hnetukjörnum blandað í. Bakað
í fjórum meðalstórum, kringlótt-
um tertumótum. Bökunartími
ca. 30 mín. við meðalhita.
%
GAMALDAGS SÚKKULAÐI-
KAKA
4 matsk. kakó.
4 matsk. smjörlíki.
2 bollar hveiti.
2 bollar sykur.
1 egg.
1% bolli mjólk.
1 tesk. vanilla.
1 tesk. sódaduft.
Smjörlíki brætt og kakó hrært
saman við. Hellt í skálina, sem
hræra skal í og kælt. Þá er sykri
bætt í og hrært vel. Næst er
egginu og 1 bolla af mjólk hrært
saman við. Hveitinu blandað í,
hrært í eina mínútu. Vanillu og
V2 bolla af mjólk bætt í, bland-
að vel. Sódaduftið leyst upp í
(4 bolla af mjólk, hrært fljótt í
deigið. Bakað í 2—3 kringlótt-
um mótum, eftir stærð. Bökun-
artími ca. 40 mín. í meðalheitum
ofni.
*
HRAÐFERDIN
Látið í eina skál:
IV2 bolli hveiti.
1(4 bolli sykur.
(4 bolli mjólk.
(4 bolli smjörlíki.
1 tesk. sódaduft.
2 matsk. kakó.
Allt hrært vel í tvær mínútur.
Hrærið nú saman við % tsk.
Iyftiduft. Bætið í: (4 bolla mjólk,
1 tesk. vanillu, 2 eggjum.
Hrært að nýju í 2 mín. Tvö
tertumót. Bakað við meðalhita
ca. 30—40 mín.
*
ÖMMUKAKA
1 bolli púðursykur.
(4 bolli mjólk.
3 matsk. kakó, hitað saman.
Kælt.
í kökuna þarf líka:
(4 bolla smjörlíki.
2 bolla hveiti.
(4 bolla mjólk.
1 bolla púðursykur.
1 tesk. sódaduft.
1 tesk. vanilla.
Smjörlíki og sykur hrært vel,
eggin látin í og þeytt vel. Þurr-
efnum bætt í ásamt mjólk og
vanillu. Loks er kakóblöndunni
hrært saman við, þeytt vel. Bak-
að í tveim tertumótum við með-
aðhita ca. 30 mín.
*
l'étt og ljós SÚKKULAÐI-
KAKA
% bolli smjörlíki.
1(4 bolli sykur.
(4 bolli kakó.
1(4 tesk. vanilla.
3 eggjarauður.
3 tesk. lyftiduft.
3 stífþeyttar eggjahvítur.
2(4 bolli hveiti.
1 bolli kalt vatn.
Smjörlíkið hrært með kakóinu,
sykri bætt í smám saman, allt
32 VIKAN 7' tbl-