Vikan


Vikan - 13.02.1969, Page 44

Vikan - 13.02.1969, Page 44
* RAFHA-HAKA 500 er sérstak- lega hljóðeinsnfíruð. — Getur staðið hvar sem er án þess að valda hávaða. * ^iggpri en nokkur önnur gagnvart forvitnum börnum og unglingum. Hurðina er ekki hægt að opna fyrr f'n þeytivindan er STÖÐV- UÐ og dælan búin aö tæma véllna. RAFHA-HAKA 500 þvottavélin yðar mun ávallt skila yöur full-; komnum þvotti ef þér aðeins gætið þess að nota rétt þvottakerfi,( þ.e. það sem við á fyrir þau efni er ér ætlið að þvo. Með hinum 12 fullkomnu þvottakerfum og að auki sjálfstæðu þeytivindu- og dælukerfi, leysir hún allar þvottakröfur yðar. Þvottakerfin eru: 1. Ullarþvottur 30°. 7. Viðbótarbyrjunarþvottur 90°. 2. Viðkvæmur þvottur 40°. .8 Heitþvottur 90°. 3. Nylon, Non-Iron 90°. 9. Litaður hör 60°-. 4. Non-Iron 90°. 10. Stífþvottur 40°. 5. Suðuþvottur 100°. 11. Bleiuþvottur 100°. 6. Heitþvottur 60°. 12. Gerviefnaþvottui 40J. Og að auki sérstakt kerfl fyrir þeytivindu og tæmingu. HtfflB EB DBKIN HflNS NDA? Það er alltaf sami leikurinn í henni Yndisfríð okkar. Hún hefur falið örkina hans Nóa einhvers staðar í blaðinu og heitir góð- um verðlaunum handa t>eim, sem getur fundið örkina. Verð- launin eru stór konfektkassi, fullur af bezta konfekti. og fram- leiðandinn er auðvitað Sælgætisgerðin Nói. Síðast er dregið var hlaut verðlaunin: Regína G. Pálsdóttir, Langholtsvegi 80, Reykjavík. Vinninganna má vltja í skrifstofu Vikunnar. Nafn_____________________________________________ Heimlll Örkin er á bls. um geðjaðist ekki að neinum erfiðleikum. Ef til vill hafði hann gengið einum of langt.... Þessir samfundir uppi í skrif- stofunni.... Þau stóðu hlið við hlið í lyft- unni, og allt í einu fann hann til léttis við þá hugsun, að frá og með mánudegi yrði unnið í nýju skrifstofunni. Engar ástarstund- ir lengur. Búið. Hann hafði sam- þykkt smá ævintýri, en fast samband vildi hann ekki. Það var kominn tími til að hann gerði henni það ljóst. Þegar hurðin féll að stöfum og þau stóðu í litlu forstofunni, lagði Evi handleggina ástríðu- full um háls honum. — Júrgen, sagði hún og leit- aði vara hans með sínum, — til þess að fá þig mundi ég gera allt.... Smáþrusk gerði honum hverft við. Nei, hugsaði hann, nei, nei.. Þetta hlýtur að vera heilaspuni, reimleikar, slæmt spaug ... Jan- ine getur þó ekki staðið.... En hún stóð þarna í brúnu rúskinnskápunni sinni, í litlu stígvélunum, ljóst hárið falið undir húfunni, föl, ringluð, augu hennar voru fjarræn og ókunn- ugleg. —■ Konan mín, sagði hann eins og fáviti, — og þetta er ung- frú .... Þú getur sparað þér kynn- inguna, tók Janine fram í fyrir honum. — Eg veit þetta allt, Jurgen. Þú átt erfiðan dag fyrir höndum, þess vegna ætla ég ekki að trufla þig. — Janine, leyfðu mér að minnsta kosti að útskýra, hlust- aðu að minnsta kosti á mig. — Það er ekkert fleira að út- skýra, sagði hún og gekk til dyra. Hann reyndi að standa í vegi fyrir henni. Hún ýtti honum til hliðar. Fyrir utan lyftudyrnar, tók hann um axlir hennar. — Jan- ine, ég ætla ekki að reyna að fegra neitt. En þetta hefur enga þýðingu. Þetta er ekkert. Það er ekkert í sambandi við ást. — Jú, svaraði hún, — það stendur þegar í sambandi við ást okkar. Lyftan stanzaði, dyrnar opn- uðust. Hann ætlaði að fara inn með henni, en hún ýtti honum frá. Hann sá andlit hennar að- eins gegnum rúðuna, tárin, sem fylltu augu hennar. Þegar hann kom aftur inn í íbúðina, stóð Evi við gluggann og kveikti sér taugaóstyrk í síg- arettu. Hvernig hefur hún eigin- lega komizt inn? spurði hún. Hann leit ekki á hana. — Leyfðu mér að vera einum, sagði hann. Hurðin féll að stöfum. Júrgen starði á götuna fyrir neðan. Smá ævintýri, eins og hver karlmað- ur lifir einhvern tíma. — Það 44 VIKAN 7- tbl-

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.