Vikan - 20.03.1969, Síða 35
PER SPARIÐ
MEÐÁSKRIFT
ÞER GETIÐ SPARAÐ FRÁ KR. 7.50 TIL KR. 15.38 MÉÐ ÞVI AÐ
GERAST ÁSKRIFANDI AÐ VIKUNNI
OG ÞÉR ÞEKKIÐ EFNIÐ:
VIKAN£>
BLAÐAUKI
Karlmenn eru alltaf
sjálfum sér líkir...
Framhald af bls. 13.
hvað í þessa átt einmitt núna.
Hún horfði hugsandi upp í loft-
ið. — Ég ætlaði nú eiginlega ekki
að minnast á þetta við þig fyrr
en þú værir orðinn svolítið.
hressari, en þar sem við erum
farin að tala um þetta, þá býzt
ég við að það sé eins gott að
segja þér það, og ég vona að þú
fáir ekki aðsvif. Við fáum gest í
gistingu og fæði. Já eiginlega
svona — ja — bókabéus.
Ég er í eðli mínu hógvær sál,
en hugsunin um það að fá ein-
hvern ókunnugan mann vaðandi
um í baðherberginu, þegar ég
var svona illa haldinn, gerði mig
hreinlega máttlausan.
— Hver er það? snörlaði ég.
— Elliot Jarrod, svaraði hún,
— þú veizt, hinn þekkti Elliot
Jarrod.
— Hversvegna þennan Elliot
Jarrod? Kemur hann til með að
búa hér?
— Vertu nú rólegur, Sy, þú
veizt mætavel hver hann er.
Hann hefir skrifað margar bæk-
ur, og þar á meðal bókina um
Tróju. Við höfum haft þrjá fundi
í bókafélaginu um hann, og þú '
manst líklega að ég skrifaði
grein í blaðið um þessa bók.
Jæja, hann ætlar að halda fyrir-
lestur hjá okkur á mánudaginn,
og stelpunum fannst svo kulda-
legt að láta hann gista á kránni,
svo við létum sjálfboðaliða gefa
sig fram og svo var dregið. Ég
vann, sagði hún, sigri hrósandi.
— Segðu þetta aftur, — barð-
ist þú fyrir því að fá hann í
þinn hlut?
— Vissulega gerði ég það.
Minna Harris vildi endúega fá
hann til sín, sagðist hafa heila
íbúð til reiðu fyrir hann, og að
þjónustufólkið hennar væri svo
vel að sér í franskri matargerð,
en hún sagðist vita að ég hefði
enga hjálp, nema hreingerning-
arkonu einu sinni í viku. Mig
langaði til að bjóða henni byrg-
inn, sagði að maðurinn m:nn
hefði svo mikinn áhuga á bók-
menntum, og að við hjónin vær-
um sérstaklega hrifin af Jarrod.
Ég tók fram í fyrir henni. —
Þú veizt að mitt eina frístunda-
áhugamál er að smíða garðhús-
gögn. Og þessutan f:nnst mér
hart að ég skuli ekki fá að deyja
friðsamlega í skauti fiölskyldu
minnar, einn og óáreittur.
— Heyrðu mig nú Sy, ég skil
ekki hvað hefir hlaupið í þig.
Þú sem venjulega ert eins og
engill, en bara vegna bess að
þú hef:r fengið svolítið nasa-
kvef, seturðu allt á annan end-
ann. Herra Jarrod kemur ekki
fyrr en annað kvöld, og þá verð-
urðu orðinn alveg góður.
— Ef það er fyrirsjáanlegur
VIKAN EB HEIMILISBLAÐ OG í ÞVÍ ERU GREINA R OG EFNI FYRIR ALLA Á HEIMILINU, — UNGA OG
GAMLA, SPENNANDI SÖGUR OG FRÁSAGNIR, FRÓÐLEIKUR, FASTIR ÞÆTTIR OiFL., O.FL.
Vinsamlegast sendiS mér Vikuna í áskrift
r
r
i
i
4 TOLUBLOÐ Kr. 170.00. Hvert bla8 á kr. 42.50.
3 MÁNUÐIR - 13 tölubl. - Kr. 475.00. Hvert blaS á kr. 36.58.
6 MÁNUÐIR - 26 tölubl. - Kr. 900.00. Hvert blað á kr. 34.62.
Gjalddagar fyrir 13 tölubl. oq 26 tölubl.: 1.' febrúar —
1. maí — 1. ágúst — 1. nóvember.
SkrifiS, HririgiS eða komið.
L
PÓSTSTÖÐ
VIKAN
SKIPH0LTI 33
P0STH0LF 533
REYKJAVÍK
SlMAR:
36720 - 35320
n
i
i
i
j
12. tbi. yiKAN 35